Morgunblaðið - 07.06.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.06.1986, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 7. JÚNÍ1986 Kennarasamband Islands: Álítur óþolandi að um- sækjendur um stöðu verði fyrir atvinnurógi EFFTIRFARANDI ályktun var samþykkt samhljóða á fundi stjómar Kennarasambands ís- lands 5. júní síðastliðinn: „Vegna umfjöllunar sem af- greiðsla Fræðsluráðs Reykjavíkur á umsóknum um stöðu yfirkennara við Melaskóla hefur fengið vill stjóm Kennarasambands íslands taka eftirfarandi fram: í viðtali við Bessý Jóhannsdóttur, varaformann Fræðsluráðs Reykja- víkur, f Þjóðviljanum 4. júní sl. er veist að öðrum umsækjandanum og reynt að gera hann tortryggilegan. Bessý segir m.a.: „Mér persónulega hefiir ekki lfkað allt það sem ég hef séð til hennar . . .“ og „Mál geta verið þannig að það sé ekki heppilegt að vera með of mikinn rökstuðning. Það gæti verið skað- legra fyrir þann sem um er verið að fjalla." Skólasfjóri Melaskóla verður einnig fyrir ómaklegum aðdróttun- um þegar varaformaður fræðslu- Leiðrétting í GREIN Kristins Bjömssonar, „Launaskrið", í blaðinu 3. júní misritaðist „ekki“ í stað „einnig" í 2. dálki. Þar átti að standa: „Ellilíf- eyrir er einnig miðaður við skráð laun f landinu." Beðist er velvirðing- ar á þessum mistökum. Leiðrétting í frétt Morgunblaðsins þann þriðja júní sfðastliðinn um sveitar- stjómarkosningar í Barðastrandar- hreppi 14. júní næstkomandi féll niður nafn annars manns á J-lista, en hann heitir Friðþjófur Jóhannes- son og er frá Litlu-Hlíð. Morgun- blaðið biðst velvirðingar á mistök- um þessum. ráðs svarar spumingu blaðamanns þess efnis að skólstjóri treysti þess- um umsækjanda best til starfans. Sijóm Kennarasambands íslands bendir á að órökstuddar dylgjur af því tagi sem að ofan greinir skaða þann sem um er rætt. Alítur stjómin með öllu óþolandi að umsækjendur um stöðu innan skólakerfísins verði fyrir slíkum atvinnurógi og æru- meiðandi ummælum. í sama blaði er haft eftir Braga Jósepssyni, fulltrúa í Fræðsluráði Reykjavíkur, að oft sé erfitt að rökstyðja afstöðu til ráðninga. Það sé spuming um smekk. í málfiutningi ofangreindra full- trúa fræðsluráðs kemur einnig fram að skólapólitískar skoðanir annars umsækjandans hafa ráðið miklu um afstöðu þeirra. Stjóm Kennarasambands íslands bendir á að viðkomandi hefur gegnt trúnaðarstörfum fyrir samtök kenn- ara, bæði Kennarafélag Reykjavík- ur og Kennarasamband íslands, og hefur f því hlutverki túlkað skóla- stefnu kennarasamtakanna. Stjómin harmar að fulltrúar í Fræðsluráði Reykjavíkur skuli þannig vinna gegn ákvæðum iaga um embættisgengi kennara og skólastjóra frá 1978, en þar segir f 6. grein um meðferð umsókna: „Sæki fleiri en einn kennari um sama starf og uppfylli allir umsælq- endur þær kröfur sem gerðar eru skal við veitingu starfsins m.a. taka tillit til menntunar, starfsaldurs, starfsreynslu og umsagna um starfshæfni umsækjenda." Stjóra Kennarasambands íslands krefst þess að fjallað sé um allar umsóknir félagsmanna þess í sam- ræmi við lög og reglur og að mönnum í trúnaðarstöðum, í þessu tilviki fulltrúum í Fræðsluráði Reykjavíkur, sé gert að taka ábyrga afstöðu og rökstyðja hana á mál- efnalegan hátt.“ Leikfélag Reykjavíkur: Síðustu sýningar á „Land míns f öður“ Stríðsárasöngleikurinn Land mins föður verður sýndur í 140. skipti i kvöld segir í fréttatil- kynningu frá Leikféiagi Reykja- víkur. Þetta er jafnframt næst- síðasta sýningin á leikárinu, en leikurinn verður sýndur í allra síðasta sinn klukkan fjögur á morgun. Land míns föður var frumsýnt 4. október síðastliðinn en hefur lengst af verið sýnt fyrir fullu húsi sex kvöld í viku. Hefur verkið slegið öll aðsóknarmet segir ennffemur i fréttatilkynningunni. Leikritið er eftir Kjartan Ragn- arsson en tónlistina samdi Atli Heimir Sveinsson. A milli 30 og 40 manns taka þátt í sýningunni, leik- arar, söngvarar, dansarar og tón- listarmenn. Með helstu hlutverk fara Helgi Bjömsson, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Jón Sigurbjömsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Steinunn Olína Þorsteinsdóttir og fleiri. Sundhópur frá Flat- eyri í Frakklandsför NOKKUR hópur skólabarna frá Flateyri fór f vor til Frakklands ásamt sundkennara sínum, franskri konu, sem kennt hefur við grunnskólann þar síðastliðin tvöár. Lagt var af stað snemma í maí og farið með flugi frá ísafirði til Reykjavíkur og frá Keflavík til Lúx- emborgar. Þaðan var farið í lest til Parísar. Auk þess sem sögufrægir staðir vom skoðaðir keppti hópur- inn á sundmóti í Frakklandi og kom heim með veglegan bikar. Um tima dvaldi hópurinn frá Flateyri á heim- ili kennara sins og rómuðu krakk- amir alla fyrirgreiðslu hennar og alúð. Þessa ævintýraferð Qármögn- uðu krakkamir sjálfír. p jtfgmiIMi a s Góóan daginn / VÖRUHAPPDRÆTTI I é 6. fl. 1986 VINNINGA- SKRÁ PEUGEOT 205GL 51676 Kr. 500.000 38513 Kr. 50.000 73413 Kr. 10.000 1790 15679 22697 29961 37109 40266 49757 60659 64561 67617 6513 15702 28482 30533 37488 41886 52161 61245 65463 69123 7553 19864 29615 31009 39031 42674 53583 61728 66040 71457 9025 21275 29729 36632 39901 46524 58360 62649 66603 74021 Kr. 5.000 104 2205 4320 5972 8297 10113 11900 14106 15856 17427 19160 21830 23536 25601 177 2328 4334 6036 8339 10210 11987 14147 15956 17510 19297 21845 23746 25722 191 2343 4393 6049 8362 10279 12040 14202 15970 17541 19343 21868 23752 25786 248 2399 4527 6151 8375 10308 12048 14233 16016 17572 19444 21887 23818 25897 267 2514 4532 6231 8483 10309 12360 14234 16058 17612 19488 21900 23853 25906 270 2549 4561 6280 8514 10415 12433 14244 16074 17663 19582 21964 23877 25941 320 2566 4617 6346 8546 10421 12482 14289 16120 17675 19712 22093 23948 26005 379 2610 4738 6379 8636 10442 12552 14351 16135 17708 19930 22144 23971 26031 478 2627 4743 6468 8711 10541 12571 14395 16139 17745 19954 22201 24013 26120 494 2658 4780 6495 8724 10690 12634 14418 16192 17822 19961 22215 24131 26132 639 2848 4871 6558 8869 10696 12652 14435 16199 17835 20020 22221 24147 26185 703 2880 4915 6607 9039 10710 12657 14495 16214 17921 20026 22251 24234 26334 776 2974 5014 6705 9083 10735 12749 14573 16227 17970 20108 22257 24342 26361 777 2975 5080 6787 9097 10913 12798 14613 16270 17987 20276 22270 24373 26379 837 2976 5101 6789 9114 11010 12891 14627 16298 18116 20405 22284 24443 26403 877 3020 5105 6834 9144 11054 12902 14631 16331 18233 20482 22360 24469 26446 893 3156 5142 6860 9218 11071 12926 14640 16367 18255 20494 22371 24509 26469 901 3205 5196 6997 9225 11086 13014 14647 16388 18307 20519 22446 24616 26535 1013 3228 5233 7005 9332 11130 13044 14696 16444 18333 20543 22468 24639 26573 1170 3239 5262 7150 9337 11163 13065 14718 16461 18358 20601 22551 24641 26623 1248 3241 5321 7220 9483 11252 13090 14735 16467 18412 20621 22569 24652 26640 1283 3350 5323 7242 9588 11291 13202 14758 16481 18493 20626 22582 24742 26710 1327 3407 5356 7264 9607 11318 13216 14802 16555 18494 20734 22595 24791 26731 1448 3443 5366 7285 9635 11390 13422 14867 16582 18531 20760 22599 24801 26732 1567 3474 5385 7446 9721 11399 13434 14869 16698 18558 20820 22630 24974 26734 1684 3574 5423 7471 9726 11562 13468 14946 16721 18629 20822 22635 25086 26828 1863 3602 5449 7495 9730 11574 13524 15023 16879 18646 21013 22669 25196 26884 1885 3815 5487 7558 9835 11596 13546 15024 16930 18672 21125 22857 25238 26997 1958 3870 5535 7620 9836 11619 13644 15027 16954 18745 21167 23027 25272 27021 1972 3873 5599 7628 9853 11700 13664 15107 17093 18758 21285 23098 25278 27031 2008 3951 5659 7772 9899 11747 13770 15152 17112 18839 21319 23112 25296 27036 2017 4079 5688 7774 9921 11789 13811 15162 17115 18847 21327 23115 25304 27072 2021 4093 5729 7843 9928 11820 13862 15280 17222 18853 21410 23135 25322 27161 2031 4153 5742 7894 9968 11859 13908 15291 17228 18921 21481 23180 25323 27206 2064 4160 5773 8017 10047 11872 13960 15410 17271 18960 21490 23231 25396 27217 2076 4188 5810 8123 10091 11877 13975 15633 17275 18971 21731 23321 25544 27393 2135 4303 5893 8155 10094 11889 14066 15778 17307 19015 21755 23486 25592 27498 27573 31076 34057 38069 41119 44587 48633 51629 54467 57349 61322 64996 67816 71565 27623 31090 34130 38119 41163 44657 48677 51674 54478 57448 61331 65052 67845 71655 27641 31097 34163 38131 41255 44683 48678 51744 54615 57547 61334 65060 67862 71660 27713 31154 34195 38246 41312 44715 48743 51889 54668 57612 61468 65082 67889 71690 27726 31187 34252 38355 41629 44734 48864 51917 54682 57659 61471 65151 67929 71709 27785 31260 34283 38375 41663 44779 48870 51961 54721 57873 61517 65160 68050 71821 27042 31323 34298 38388 41694 44874 48875 52000 54790 57914 61532 65246 68142 71833 27850 31327 34330 38505 41736 45087 48908 52018 54833 57999 61587 65293 68228 71915 27977 31359 34431 38527 41760 45090 48991 52038 54852 58080 61725 65367 68309 72042 28012 31491 34470 38558 41824 45106 49014 52095 54877 58112 61856 65418 68311 72095 28128 31541 34484 38598 41838 45181 49031 52202 54899 58170 61878 65437 68448 72096 28210 31550 34521 38611 41894 45186 49057 52268 54904 58279 62000 65552 68466 72112 28212 31601 34560 38730 41993 45231 49064 52272 54941 58313 62051 65710 68553 72198 28270 31602 34630 38836 42052 45319 49097 52319 55027 58348 62086 65748 68586 72239 28371 31622 34740 38849 42126 45415 49133 52337 55074 58375 62094 65811 68608 72313 28444 31736 34912 39033 42130 45544 49150 52459 55079 58429 62109 65845 68720 72340 28454 31782 34968 39035 42136 45563 49202 52460 55169 58435 62153 65872 68731 72370 28478 31788 34999 39042 42209 45709 49287 52467 55209 58497 62177 65877 68879 72374 28487 31918 35199 39048 42264 45710 49329 52479 55441 58500 62393 65884 68896 72394 28538 31993 35243 39104 42362 45875 49332 52501 55473 58585 62415 65961 68904 72451 28540 31996 35318 39108 42392 46072 49413 52575 55475 58621 62468 65984 68920 72613 28665 32005 35351 39117 42515 46086 49514 52591 55569 58687 62558 66015 68949 72653 28673 32081 35388 * 39222 42606 46189 49608 52828 55617 58781 62567 66057 68955 72735 28682 32139 35425 39262 42706 46196 49664 52829 55625 58832 62607 66058 68990 72798 28752 32192 35522 39265 42732 46417 49686 52833 55637 58842 62691 66070 69011 72852 28785 32219 35639 39284 42747 46510 49687 52853 55641 58856 62771 66094 69014 72963 28786 32233 35737 39362 42763 46523 49815 52916 55707 59016 62834 66125 69088 73136 28807 32350 35753 39387 42811 46533 49816 52951 55762 59020 62980 66205 69309 73150 28817 32553 35755 39430 42838 46595 49824 53181 55765 59027 63038 66280 69355 73155 28851 32563 35826 39457 42935 46794 49835 53246 55791 59036 63065 66305 69510 73177 28869 32601 35908 39513 42971 46832 49842 53255 55831 59087 63068 66322 69515 73181 28906 32677 36111 39584 42977 46889 49875 53256 55857 59335 63137 66327 69516 73184 29032 32682 36150 39589 43016 47024 49904 53273 55888 59352 63181 66408 69551 73282 29170 32735 36188 39760 43039 47120 49955 53316 55895 59432 63203 66511 69611 73359 29253 32780 36231 39778 43083 47158 50079 53339 55936 59481 63257 66648 69757 73361 29275 32871 36308 39794 43159 47208 50180 53371 55942 59535 63423 66709 69768 73443 29362 32888 36378 39797 43235 47229 50181 53476 55972 59762 63427 66732 69951 73500 29409 32891 36469 39913 43394 47317 50205 53500 56016 59788 63513 66775 70265 73662 29435 32951 36499 39918 43438 47368 50226 53511 56226 59996 63582 66807 70283 73667 29662 32964 36728 39933 43467 47386 50256 53596 56237 60011 63592 66846 70306 73732 29715 32974 36762 39996 43625 47396 50275 53686 56320 60019 63596 67026 70312 73733 29818 32983 36788 40034 43649 47460 50537 53734 56324 60035 63689 6703V 70320 73794 29931 33091 37069 40220 43692 47633 50568 53844 56329 60106 63706 67062 70408 73913 29946 33154 37129 40233 43733 47756 50579 53891 56419 60112 63778 67073 70443 73919 29990 33349 37159 40409 43904 47767 50610 53957 56475 60273 63842 67084 70462 73983 30041 33351 37211 40477 43976 48081 50763 53978 56737 60355 63863 67099 70503 74109 30156 33356 37213 40530 43992 48114 50786 53990 56783 60403 63982 67101 70653 74113 30197 33371 37322 40580 44042 48192 50897 54041 56790 60448 63986 67131 70656 74143 30373 33397 37372 40646 44070 48225 50996 54059 56877 60507 64019 67181 70680 74184 30421 33558 37383 40669 44077 48332 51000 54126 56925 60522 64197 67247 70988 74214 30564 33582 37519 40729 44118 48377 51140 54143 56976 60529 64510 67362 71140 74225 30567 33634 37526 40736 44154 48441 51239 54206 56980 60538 64525 67463 71171 74521 30589 33763 37544 40753 44206 48471 51274 54211 56995 60831 64564 67474 71335 74541 30860 33802 37548 40762 44326 48492 51301 54259 57000 60888 64590 67526 71341 74572 30891 33823 37661 40829 44367 48511 51332 54263 57141 60950 64674 67554 71407 74586 30924 33892 37839 40853 44399 48516 51342 54324 57212 61024 64712 67593 71417 74699 30983 33903 37917 40885 44408 48554 51417 54345 57213 61084 64718 67608 71462 74710 30994 33955 37948 40912 44445 48586 51508 54381 57236 61170 64848 67634 71515 74789 31013 33994 37982 40944 44475 48593 51575 54389 57241 61299 64855 67647 71535 74813 31043 34034 3P026 40998 44579 48629 51606 54436 57303 61300 64930 67788 71541 74830
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.