Morgunblaðið - 07.06.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.06.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 7. JÚNÍ1986 I DAG er laugardagur 7. júní, sem er 158. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.18 og síð- degisflóð kl. 18.32. Stór- streymi, flóðhæðin 3,69 m. Sólarupprás í Rvík kl. 3.09 og sólarlag kl. 23.46. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 13.24. Nýtttungl kviknar í dag. (Almanak Háskóla íslands.) Sá sem trúir og skfríst, mun hólpinn verða, en sá sem trúir ekki, mun fyrirdæmdur verða. (Mark. 16,16.) KROSSGÁTA 1 2 1 ■ ■ 6 J i ■ ■ 8 9 10 ■ 11 W : 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: 1 laða, 5 fugl, 6 elaka, 7 sex, 8 borga, 11 ending, 12 bók- stafur, 14 kona, 16 ayrgir. LÓÐRETT: 1 stein, 2 konu, 3 vætla, 4 skott, 7 fálka, 9 fæðir, 10 gmáger, 13 kassi, 15 ekki mörg. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 tregur, 5 FI, 6 járnið, 9 ári, 10 Ni, 11 Ra, 12 6nn, 13 æran, 15 for, 17 trSUið. LÓÐRÉTT: 1 trjárækt, 2 efri, 3 gin, 4 ræðinn, 7 árar, 8 inn, 12 ónot, 14 afl, 16 R.I. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, •f" laugardag, ætlar frú Vilborg Torfadóttir frá Lambavatni, sem varð níræð á fimmtudaginn var, að taka á móti gestum á heimili sonar síns, Breiðási 11, Garðabæ, eftirkl. 15. FRÉTTIR LOFTHITI er ekki mikill á landinu um þessar mundir. í fyrrinótt hafði hitinn farið niður í tvær gráður á láglendinu, á Heiðarbæ í Þingvallasveit, en uppi á Hveravöllum var eins stigs hiti um nóttina og hér í Reykjavík 3ja stiga hiti. Allt fullt! í SÍMTALI við Svein Björnsson, sem rekur flugþjónustu við erl. flugvélar sem milli- lenda á Reykjavíkur- flugvelli, í gær, kom fram að um þessar mundir virðist Svarf- aðardalur setinn. Allt fullt á öllum hótelum og gististöðum í bæn- um. Sveinn átti von á flugvélum í gær og nú um helgina. Hann þurfti að tryggja flug- mönnum næturgist- ingu. Ég hef verið í hinum mestu vandræð- um að útvega þeim gistingu, er stöðugt hringjandi út um allan bæ, sagði Sveinn. Úrkoma var í bænum og mældist 4 millim eftir nótt- ina. Hún mældist mest austur á Kirkjubæjar- klaustri, 10 millim. Þess var og getið að ekki hefði sést til sólar hér i Reykjavík i fyrradag. í spárinngangi sagði Veðurstofan í gær- morgun að hiti myndi lítið breytast. SundsvaU og 17 stig austur á Vaasa í Finnlandi. Þá er þess að geta þessa sömu nótt í fyrra var 6 stiga hiti hér í bænum. NÝTT skipafélag. í Lög- birtingi er tilk. um stofnun hlutafélagsins Norðurskip hér í Reykjavík, en tilgangur þess er að því er segir í tilk. rekstur farþegaskipa og ann- að sem slíkum rekstri tengist. Hlutafé félagsins er 1 milljón kr. Stofnendur eru einstakl- ingar. Stjómarformaður hlutafélagsins er Örn Snorrason, Meðalholti 8, Reykjavík, en framkvæmda- stjóri Haukur Snorrason, Laugum, Dalasýslu. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra í kirkjunni fyrirhugar flögurra daga ferð norður á Strandir dagana 9.—12. júlí nk. og er undir- búningur að því hafinn. Frú Dómhildur Jónsdóttir í s. 39965 veitir nánari upplýs- ingar. FRÁHÖFNINNI í FYRRADAG fór Alafoss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Askja fór þá í strandferð. Esja kom úr strandferð og Selfoss kom þá frá útlöndum. í gær fór Kyndill í ferð á ströndina. Togarinn Jón Baldvinsson kom inn af veiðum til löndun- ar, svo og togarinn Hilmir SU. Þá kom Amarfell af ströndinni. Leiguskipið Inka Dede fór aftur til útlanda í gærkvöldi. „Taldi migveraað lagfæra verkið“ Ef það hefði þurft styttingar við, Hrafn minn, ætli ég hefði þá ekki fengið þann mann, sem frægastur er á íslandi og fengið hefur gullmedaliu frá útlöndum fyrir stílbragð og þessháttar tól? Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 6. júní til 12. júní, að báöum meötöldum er í Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög- um frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er lœknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Síml 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyii: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabaar: Heilsugæsiustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17 Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrífstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag Ísland8: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, símí21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla iaugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö striða, þó er 8Ími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg róögjöf 8.687075. Stuttbylgjuaendingar Útvarpsina daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz. 31,1 m„ kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19,36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- deild. Alia daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landapftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjóls alla daga. Grenaéádeiid: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fœö- ingarheimili Reykjavfkur: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keftavik - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjaaafniö: Opiö þríöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslartds: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlö Akureyrí og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 óra böm á þríöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbaajarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurínn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvaisataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufrnöistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrí simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. BreiÖholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmértaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöil Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga Id. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.^0-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundieug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími 23260. Sundtoug Seltjamamees: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.