Morgunblaðið - 07.06.1986, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 7. JÚNÍ1986
I DAG er laugardagur 7.
júní, sem er 158. dagur árs-
ins 1986. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.18 og síð-
degisflóð kl. 18.32. Stór-
streymi, flóðhæðin 3,69 m.
Sólarupprás í Rvík kl. 3.09
og sólarlag kl. 23.46. Sólin
er í hádegisstað í Rvík kl.
13.26 og tunglið er í suðri
kl. 13.24. Nýtttungl kviknar
í dag. (Almanak Háskóla
íslands.)
Sá sem trúir og skfríst,
mun hólpinn verða, en
sá sem trúir ekki, mun
fyrirdæmdur verða.
(Mark. 16,16.)
KROSSGÁTA
1 2 1 ■
■
6 J i
■ ■
8 9 10 ■
11 W : 13
14 15 m
16
LÁRÉTT: 1 laða, 5 fugl, 6 elaka,
7 sex, 8 borga, 11 ending, 12 bók-
stafur, 14 kona, 16 ayrgir.
LÓÐRETT: 1 stein, 2 konu, 3
vætla, 4 skott, 7 fálka, 9 fæðir,
10 gmáger, 13 kassi, 15 ekki mörg.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 tregur, 5 FI, 6 járnið,
9 ári, 10 Ni, 11 Ra, 12 6nn, 13
æran, 15 for, 17 trSUið.
LÓÐRÉTT: 1 trjárækt, 2 efri, 3
gin, 4 ræðinn, 7 árar, 8 inn, 12
ónot, 14 afl, 16 R.I.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. í dag,
•f" laugardag, ætlar frú
Vilborg Torfadóttir frá
Lambavatni, sem varð níræð
á fimmtudaginn var, að taka
á móti gestum á heimili sonar
síns, Breiðási 11, Garðabæ,
eftirkl. 15.
FRÉTTIR
LOFTHITI er ekki mikill á
landinu um þessar mundir.
í fyrrinótt hafði hitinn
farið niður í tvær gráður á
láglendinu, á Heiðarbæ í
Þingvallasveit, en uppi á
Hveravöllum var eins stigs
hiti um nóttina og hér í
Reykjavík 3ja stiga hiti.
Allt
fullt!
í SÍMTALI við Svein
Björnsson, sem rekur
flugþjónustu við erl.
flugvélar sem milli-
lenda á Reykjavíkur-
flugvelli, í gær, kom
fram að um þessar
mundir virðist Svarf-
aðardalur setinn. Allt
fullt á öllum hótelum
og gististöðum í bæn-
um. Sveinn átti von á
flugvélum í gær og nú
um helgina. Hann
þurfti að tryggja flug-
mönnum næturgist-
ingu. Ég hef verið í
hinum mestu vandræð-
um að útvega þeim
gistingu, er stöðugt
hringjandi út um allan
bæ, sagði Sveinn.
Úrkoma var í bænum og
mældist 4 millim eftir nótt-
ina. Hún mældist mest
austur á Kirkjubæjar-
klaustri, 10 millim. Þess var
og getið að ekki hefði sést
til sólar hér i Reykjavík i
fyrradag. í spárinngangi
sagði Veðurstofan í gær-
morgun að hiti myndi lítið
breytast.
SundsvaU og 17 stig austur
á Vaasa í Finnlandi. Þá er
þess að geta þessa sömu
nótt í fyrra var 6 stiga hiti
hér í bænum.
NÝTT skipafélag. í Lög-
birtingi er tilk. um stofnun
hlutafélagsins Norðurskip
hér í Reykjavík, en tilgangur
þess er að því er segir í tilk.
rekstur farþegaskipa og ann-
að sem slíkum rekstri tengist.
Hlutafé félagsins er 1 milljón
kr. Stofnendur eru einstakl-
ingar. Stjómarformaður
hlutafélagsins er Örn
Snorrason, Meðalholti 8,
Reykjavík, en framkvæmda-
stjóri Haukur Snorrason,
Laugum, Dalasýslu.
HALLGRÍMSKIRKJA.
Starf aldraðra í kirkjunni
fyrirhugar flögurra daga ferð
norður á Strandir dagana
9.—12. júlí nk. og er undir-
búningur að því hafinn. Frú
Dómhildur Jónsdóttir í s.
39965 veitir nánari upplýs-
ingar.
FRÁHÖFNINNI
í FYRRADAG fór Alafoss úr
Reykjavíkurhöfn áleiðis til
útlanda. Askja fór þá í
strandferð. Esja kom úr
strandferð og Selfoss kom
þá frá útlöndum. í gær fór
Kyndill í ferð á ströndina.
Togarinn Jón Baldvinsson
kom inn af veiðum til löndun-
ar, svo og togarinn Hilmir
SU. Þá kom Amarfell af
ströndinni. Leiguskipið Inka
Dede fór aftur til útlanda í
gærkvöldi.
„Taldi migveraað
lagfæra verkið“
Ef það hefði þurft styttingar við, Hrafn minn, ætli ég hefði þá ekki fengið þann mann, sem
frægastur er á íslandi og fengið hefur gullmedaliu frá útlöndum fyrir stílbragð og þessháttar
tól?
Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík 6. júní til 12. júní, að báöum meötöldum er í
Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til
kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardög-
um frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(simi 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er lœknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím-
svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími
Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23.
Síml 91 -28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyii: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Garöabaar: Heilsugæsiustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrír bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjélparstöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö bömum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrífstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-félag Ísland8: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
símí21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla iaugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö striða,
þó er 8Ími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg róögjöf 8.687075.
Stuttbylgjuaendingar Útvarpsina daglega til útlanda. Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m„ kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz. 31,1 m„ kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19,36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj-
anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna-
deild. Alia daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landapftalans Hótúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tími frjóls alla daga. Grenaéádeiid: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fœö-
ingarheimili Reykjavfkur: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshæliö: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keftavik - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl-
ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl.
13-16.
Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjaaafniö: Opiö þríöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslartds: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnlö Akureyrí og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 óra böm á þríöjud. kl.
10.00-11.00. Aöalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn
- sérútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm á
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaöasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbaajarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-
18.
Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opið kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema
mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurínn er opinn
alla daga frá kl. 10—17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvaisataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufrnöistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyrí simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard.
7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjaríaug:
Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud.
8-17.30. Fb. BreiÖholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard.
7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30.
Varmértaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöil Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga Id. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þríöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.^0-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9- 11.30.
Sundieug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11.Sími 23260.
Sundtoug Seltjamamees: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.