Morgunblaðið - 07.06.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.06.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1986 49 I s í v ItWitl IM'vIn Yourllrart b'orrvr Walt Ilisiieys PITIHXPAN TIXHNICOLOR ÍCOSM ■ NILARGIMSTEINNINN Sýnd3,5,7,9 og 11. —Hœkkaðverð. Frumsýnir grínmyndina. „LÆKNASKÓLINN" Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hœkkað verð. ROCKYIV Aðalhlutverk: Sylvester Stall- one, Dolph Lundgren. Best sótta ROCKY-myndin. Sýnd5,7,9,11. Hækkað verð. GOSI Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90. Hér kemur grínmyndin „Down and out In Beverly Hllls" sem aldeilis hefur slegið í gegn i Bandaríkjunum og er lang vinsælasta myndin þar á þessu ári. Það er fengur í þvi að fá svona vinsæla mynd til sýningar á íslandi fyrst allra Evrópulanda. AUMINGJA JERRY BASKIN ER ALGJÖR RÆFILL OG A ENGAN AÐ NEMA HUNDINN SINN. HANN KEMST ÓVART i KYNNI VIÐ HINA STÓRRÍKU WHITEMAN FJÖLSKYLDU OG SETUR ALLT A ANNAN ENDANN HjA ÞEIM. „DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS" ER TOPPGRÍNMYND ÁRSINS1986. Innlendir blaðadómar: ★ ★ ★ Morgunblaðið. ★ ★ *DV. — ★ ★ ★Helgarpósturlnn. Aöalhlutverk: Nick Nolte, Richard Dreyfus, Bette Midler, Little Richard. Leikstjóri: Paul Mazursky. Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd í STARSCOPE STEREO. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. — Hækkað verð. HEFÐAR- KETTIRNIR Sýndkl.3 Miðaverð kr. 90. BlÓHÖU Sími 78900 Evrópufrumsýning Frumsýnir grínmyndina: ÚT OG SUÐURI BEVERLY HILLS EINHERJINN Aldrei hefur Schwarzenegger verið f eins miklu banastuði eins og f „Commando". Sýndkl. 5,7,9og11. Hækkað verð Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnir í Bókhlöðunni á Akranesi í BÓKHLÖÐUNNI á Akranesi stendur nú yfir myndlistarsýning’ Hreins Elíassonar. Hreinn er fæddur 19. september 1933. Hann hóf myndlistamám 1954 í Myndlistarskólanum í Reykjavík og nam síðan í Hamborg og Glasgow. Hreinn hefur unnið að myndlist eingöngu síðan 1978. Þetta er þrettánda einkasýning Hreins auk samsýninga. Sýningunni lýkur sunnudaginn 9. júni. Bæjarstarf smanna- ráðstefna BSRB: ~A Ahersla lögfð á sam- ræmingu launakjara Bæjarstarfsmannaráðstefna BSRB var haldin í Reykjavík dagana 22.-23 maí. Þetta var fyrsta bæjarstarf smannaráð- stefnan eftir síðasta þing BSRB og var því kosið nýtt Bæjar- starfsmannaráð sem í sitja sjö menn. Þeir sem kosnir voru í ráðið að þessu sinni eru: Haraldur Hannes- son, Starfsmannafélagi Reykjavík- ur, Sigþrúður Ingimarsdóttir, Hjúkrunarfélagi Islands, Elín Sveinsdóttir, Félagi opinberra starfsmanna á Suðurlandi, Helgi Andrésson, Starfsmannafélagi Akraness, Gunnlaugur Búi Sveins- son, Starfsmannafélagi Akureyrar, Hreinn Pálsson, Félagi opinberra starfsmanna á Vestíjörðum. Albert Kristinsson, 1. varaformaður BSRB, er formaður ráðsins, en samkvæmt reglum félagsins skal formaður eða annar varaformanna þess sjálfkjörinn formaður ráðsins sé hann bæjarstarfsmaður. Alyktað var um tölvumál og samningamál á ráðstefnunni auk þess sem skipulagsmálum voru gerð nokkur skil. Ráðstefnan taldi að tölvuvæðing félagsins gæti flýtt mjög fyrir kjarasamningum. Einnig myndi hún auðvelda mjög upplýsingastreymi milli félaga innan BSRB ef samráð yrði haft um tölvukaup. Hvatt var til betri skipulagningar og undirbúnings samningagerða, þar sem slíkt gæti sparað bæði tíma og peninga. Bent var á mikilvægi þess að eiga góða samvinnu við rík- isstarfsmenn. Ahersla var lögð á að samræma skyldi launakjör fé- lagsmanna í BSRB svo minni þörf verði fyrir duldar yfirborganir og ýmiss konar feluleik við innröðun í launaflokka. 40 manns sátu ráðstefnuna, full- trúar 22 bæjarstarfsmannafélaga sem telja 5.812 félagsmenn, auk fulltrúa frá stjórn BSRB. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! NBOGHNN j-JÚFIR DRAUMAR j Hörkuspennandl mynd um vopnasmygl og baráttu skæru- liða í Suður-Ameriku með Ro- bert Ginty, Merete Van Kamp. Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 7,9 og 11.15. Spennandi og skemmtileg mynd um ævi .Country" söngkonunn- ar Patsy Cline. Blaðaummæli: „Jessica Lange bætir enn einni rósinni í hnappagatið". Jessica Lange — Ed Harris. Bönnuð innan 12. - Dolby Sterao. Sýnd kl. 7,9 og 11.15. MEÐ LÍFIÐ í LÚKUNUM j]*» ■■ \á Sýndkl.3.05,5.05,7.05. Vordagar með Jacques Tati HUL0T FRÆNDI Óviðjafnanleg gamanmynd um hrak- fallabálkinn elskulega. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. TARSAN 0GTÝNDI DRENGURINN Spiennandi ævintýramynd. Bamasýning kl. 3 og 5. LINA LANGS0KKUR Barnasýning kl. 3 og 6. FANNY 0G ALEXANDER f’ Íngmar bergman^ í tilefni listahátiðar sýnum við hið stór- brotna listaverk Ingmars Bergmann, en hann veröur hór á landi núna sem gestur listahátíðar. Endursýning kl. 9.05. STORFILMEN OM Arhundredets FAMILIE-DRAMA DER RAMMER HJERTET MANUDAGSMYNDIR ALLA DAGA BAK VIÐ LOKAÐAR DYR OG SKIPIÐ SIGLIR BAG D0RENE fí Tom Beron- ger, Mlchel Þiccoll, Eleo- nora Glorgl, Marcello Ma- f\J ' strolannl. f V En fllm af: Ll- r ' llana Cavanl. Atakamikil spennumynd, um hatur, ótta og hamslausar ástriður, með Marcello Mastroianni, Elonora Giorgi — Tom Berenger. Leikstjóri Liliana Cavani. Bönnuö bömum. Sýnd kl. 3,5.30 og 11.15. Stórverk meistara Fellinis BLAÐAUMMÆLI: „Ljúfasta, vinalegasta og fyndnasta mynd Fellinis síðan Amacord". „Þetta er hiö Ijúfa lif aldamótaáranna. Fellini er sannarlega í essinu sinu". Sýnd kl. 9. — Danskur texti. SÍÐUSTU SÝNINGARI Flóamarkaður og kaffisala UPPELDIS-og meðferðarheimil- ið f Sólheimum 7, Reylgavík, stendur fyrir flóamarkaði og kaffisölu í dag, 7. júni, i safnað- arheimili Langholtskirkju milli kl. 14 og 19. Einnig verður þar uppboð og hlutavelta. Uppeldis-og meðferðarheimilið er heimili fyrir unglinga á aldrinum 12—16 ára, sem þurfa á aðstoð að halda. Heimilið tók til starfa 1. september 1985 og getur vistað allt að 7 unglinga. Heimilið leggur mikið upp úr tómstundaiðkunum og ferðalögum og hefur nú verið ákveðið að leggja upp í ferð til Hollands. Flóamarkað- urinn er liður í fláröflun fyrir ferð- ina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.