Morgunblaðið - 07.06.1986, Side 27

Morgunblaðið - 07.06.1986, Side 27
RRPrÍMffT. V gtTOAnHAOTTA.T fjtn a.trvtttottat/ MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1986 Kjarnorkumál: Garbachev styð- ur tillögu Kohls Bonn. AP. MIKHAIL Gorbachev, formaður sovéska kommúnistaflokksins, hefur ritað kanslara Vestur-Þýskalands, Helmut Kohl, bréf þar sem hann tekur vel í þá tillögu Kohls að halda alþjóðaráðstefnu um öryggi í kjarnorkuverum. Talsmaður vestur-þýsku stjóm- arinnar skýrði frá þessu í gær, en Kohl sendi leiðtogum 31 ríkis bréf eftir kjamorkuslysið í Chemobyl, þar sem hann fór þess á leit að ráðstefnan yrði haldin. Flestir, sem svarað hafa málaleitan Kohls, hafa tekið vel í hana, þar á meðal Eric Honnecker, formaður kommúnista- flokks Austur-Þýskalands. í síðustu viku sagði sovéskur embættismaður að Gorbachev styddi tillögu Kohls og vonaðist til að strangar alþjóðareglur yrðu sett- ar um öryggismál f kjamorkuver- um. Olíuleit á Grænlandi: ARCO vill breyt- ingu á samningum Kaupmannahöfn. Frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. BANDARÍSKA olíufélagið ARCO hefur farið fram á breyt- ingu á leyfiskjörum sínum, svo að áframhaldandi olíuleit í Jame- son-Iandi i Austur-Grænlandi Ravesies, gekk á fund Tom Höyem Grænlandsmálaráðherra og óskaði eftir nýjum samningaviðræðum um leyfiskjörin. ARCO hætti olíuleitinni í Jameson-landi í febrúarmánuði og BB Opna OLÍS og BP mótiö fer fram I Grafarholti laugardaginn 7. Júní og sunnudaginn 8. júní. Keppt verður í karla- og kvennaflokki án forgjafar og í opnum flokki með forgjöf. Glæsileg verðlaun í boði Auk verðlaunagripa verða vöruúttektir 1- sæti kr. 2. sæti kr. 3. sæti kr. 5.000 3.000 2.000 Aukaverðlaun á öllum stuttum brautum vallarins, vöruúttektkr. 3.000 á hverri holu. borgi sig. Stjómarformaður ARCO, Paul Nevada: Neðanjarðar- tilraun með kjarnorkuvopn Las Vegas, Nevada. AP. Bandaríkjamenn framkvæmdu tilraun með kjamorkuvopn neð- anjarðar í Nevada-eyðimörkinni i fyrradag, um 128 km fyrir norðan Las Vegas. Jim Boyer, talsmaður bandaríska kjamorkumálaráðuneytisins, lýsti tilrauninni á þann veg, að hún hefði „tekizt mjög vel“. Sagði hann, að engin vandamál hefðu komið upp varðandi geislavirkni né á öðmm sviðum. Þetta var fimmta kjamorkutil- raunin, sem framkvæmd er neðan- jarðar á tilraunasvæðinu í Nevada á þessu ári. Vinnudeila leyst í Sví- Þjóð Stokkhólmi. AP. EKKI kom til vinnustöðvunar um 200 þúsund málmiðnaðar- manna í Svíþjóð í gær eftir að fulltrúar þeirra og atvinnu- rekenda samþykktu sáttatil- lögu ríkissáttasemjara. Hins vegar héldu um níu þúsund ríkisstarfsmenn áfram verk- falli sínu. Verkfalli um 17 þúsund málm- iðnaðarmanna við hafnir víðs vegar í Svíþjóð og verkbanni atvinnurek- enda á um 180 þúsund þeirra var afstýrt sl. þriðjudag þegar báðir aðiljar féllust á að reyna samninga- leiðina til þrautar. Samkvæmt samningunum fá þeir málmiðnaðar- menn, sem lægst laun hafa, um 5% launahækkun í tveimur áföngum. Um tvö þúsund læknar á 10 sjúkrahúsum héldu áfram verkfalli sínu í gær, en þeir lögðu niður vinnu fyrir tveimur vikum. Fara þeir fram á 8% launahækkun. bar fyrir sig hraðfallandi olíuverð á heimsmarkaði. Þá hafði fyrirtækið flárfest um 200 milljónir danskra króna í birgðastöð í Hurry-fírði og jarðfræðirannsóknum á berggrunn- inum. Samkvæmt frásögn grænlenska útvarpsins er ekki vitað, hveijar kröfur ARCO eru, en undir öllum kringumstæðum kemur málið til kasta stjómvalda bæðí á Grænlandi og í Danmörku og verður rætt í sameiginlegri hráefnanefnd land- anna. Formaður hennar er Jonath- an Motzfeldt, oddviti grænlensku heimastjómarinnar. Ræst verður út frá kl. 8 á laugardag. Skráning fer fram í Golfskálanum í Grafarholti í símum 82815 og 84735. Allirþátttakendurfá bolta ogboli. OLÍUVERSLUN ÍSLANDS Sýning I ídag 7. júníkl. 10—16 Gjörið svö vel og lítið inn Nú bjóðum við einnig hin vönduðu vestur-þýzku Miele eldhústæki. JPinnréttingar Skeifan 7- Reykjavík- Símar 83913 -31113 Sýnum keramikhelluborð, blásturs- ofna, örbylgjuofna, viftur, stjóm- borð, uppþvottavélar, ísskápa. Samræmt útlit. Við mælum með Miele Annað er málamiðlun Við sýnum eldhúsinnréttingar, innihurðir, fataskápa, viðarþiljur eða allt í íbúðina eða húsið. Notum eingöngu 1. flokks hráefni. Vönduð vinna, sérsmíðum. Fagmenn með 20 ára reynslu verða á staðnum. Míele

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.