Morgunblaðið - 07.06.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.06.1986, Blaðsíða 27
RRPrÍMffT. V gtTOAnHAOTTA.T fjtn a.trvtttottat/ MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1986 Kjarnorkumál: Garbachev styð- ur tillögu Kohls Bonn. AP. MIKHAIL Gorbachev, formaður sovéska kommúnistaflokksins, hefur ritað kanslara Vestur-Þýskalands, Helmut Kohl, bréf þar sem hann tekur vel í þá tillögu Kohls að halda alþjóðaráðstefnu um öryggi í kjarnorkuverum. Talsmaður vestur-þýsku stjóm- arinnar skýrði frá þessu í gær, en Kohl sendi leiðtogum 31 ríkis bréf eftir kjamorkuslysið í Chemobyl, þar sem hann fór þess á leit að ráðstefnan yrði haldin. Flestir, sem svarað hafa málaleitan Kohls, hafa tekið vel í hana, þar á meðal Eric Honnecker, formaður kommúnista- flokks Austur-Þýskalands. í síðustu viku sagði sovéskur embættismaður að Gorbachev styddi tillögu Kohls og vonaðist til að strangar alþjóðareglur yrðu sett- ar um öryggismál f kjamorkuver- um. Olíuleit á Grænlandi: ARCO vill breyt- ingu á samningum Kaupmannahöfn. Frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. BANDARÍSKA olíufélagið ARCO hefur farið fram á breyt- ingu á leyfiskjörum sínum, svo að áframhaldandi olíuleit í Jame- son-Iandi i Austur-Grænlandi Ravesies, gekk á fund Tom Höyem Grænlandsmálaráðherra og óskaði eftir nýjum samningaviðræðum um leyfiskjörin. ARCO hætti olíuleitinni í Jameson-landi í febrúarmánuði og BB Opna OLÍS og BP mótiö fer fram I Grafarholti laugardaginn 7. Júní og sunnudaginn 8. júní. Keppt verður í karla- og kvennaflokki án forgjafar og í opnum flokki með forgjöf. Glæsileg verðlaun í boði Auk verðlaunagripa verða vöruúttektir 1- sæti kr. 2. sæti kr. 3. sæti kr. 5.000 3.000 2.000 Aukaverðlaun á öllum stuttum brautum vallarins, vöruúttektkr. 3.000 á hverri holu. borgi sig. Stjómarformaður ARCO, Paul Nevada: Neðanjarðar- tilraun með kjarnorkuvopn Las Vegas, Nevada. AP. Bandaríkjamenn framkvæmdu tilraun með kjamorkuvopn neð- anjarðar í Nevada-eyðimörkinni i fyrradag, um 128 km fyrir norðan Las Vegas. Jim Boyer, talsmaður bandaríska kjamorkumálaráðuneytisins, lýsti tilrauninni á þann veg, að hún hefði „tekizt mjög vel“. Sagði hann, að engin vandamál hefðu komið upp varðandi geislavirkni né á öðmm sviðum. Þetta var fimmta kjamorkutil- raunin, sem framkvæmd er neðan- jarðar á tilraunasvæðinu í Nevada á þessu ári. Vinnudeila leyst í Sví- Þjóð Stokkhólmi. AP. EKKI kom til vinnustöðvunar um 200 þúsund málmiðnaðar- manna í Svíþjóð í gær eftir að fulltrúar þeirra og atvinnu- rekenda samþykktu sáttatil- lögu ríkissáttasemjara. Hins vegar héldu um níu þúsund ríkisstarfsmenn áfram verk- falli sínu. Verkfalli um 17 þúsund málm- iðnaðarmanna við hafnir víðs vegar í Svíþjóð og verkbanni atvinnurek- enda á um 180 þúsund þeirra var afstýrt sl. þriðjudag þegar báðir aðiljar féllust á að reyna samninga- leiðina til þrautar. Samkvæmt samningunum fá þeir málmiðnaðar- menn, sem lægst laun hafa, um 5% launahækkun í tveimur áföngum. Um tvö þúsund læknar á 10 sjúkrahúsum héldu áfram verkfalli sínu í gær, en þeir lögðu niður vinnu fyrir tveimur vikum. Fara þeir fram á 8% launahækkun. bar fyrir sig hraðfallandi olíuverð á heimsmarkaði. Þá hafði fyrirtækið flárfest um 200 milljónir danskra króna í birgðastöð í Hurry-fírði og jarðfræðirannsóknum á berggrunn- inum. Samkvæmt frásögn grænlenska útvarpsins er ekki vitað, hveijar kröfur ARCO eru, en undir öllum kringumstæðum kemur málið til kasta stjómvalda bæðí á Grænlandi og í Danmörku og verður rætt í sameiginlegri hráefnanefnd land- anna. Formaður hennar er Jonath- an Motzfeldt, oddviti grænlensku heimastjómarinnar. Ræst verður út frá kl. 8 á laugardag. Skráning fer fram í Golfskálanum í Grafarholti í símum 82815 og 84735. Allirþátttakendurfá bolta ogboli. OLÍUVERSLUN ÍSLANDS Sýning I ídag 7. júníkl. 10—16 Gjörið svö vel og lítið inn Nú bjóðum við einnig hin vönduðu vestur-þýzku Miele eldhústæki. JPinnréttingar Skeifan 7- Reykjavík- Símar 83913 -31113 Sýnum keramikhelluborð, blásturs- ofna, örbylgjuofna, viftur, stjóm- borð, uppþvottavélar, ísskápa. Samræmt útlit. Við mælum með Miele Annað er málamiðlun Við sýnum eldhúsinnréttingar, innihurðir, fataskápa, viðarþiljur eða allt í íbúðina eða húsið. Notum eingöngu 1. flokks hráefni. Vönduð vinna, sérsmíðum. Fagmenn með 20 ára reynslu verða á staðnum. Míele
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.