Morgunblaðið - 12.06.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.06.1986, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1986 23 „tilraunin ísland" átti mikið að þakka. Undarlegterísland ef enginn réttir þess stétt, kvað Jón biskup Arason um Sund- klaustur(= Viðeyjarklaustur) 1539 þegar þýskir málaliðar konungs höfðu rænt klaustrið og rekið lær- dómsstétt þess í land og á vergang. Víg Diðriks af Minden og kumpána hans var bráðabirgðasvar. Jóni biskupi var eitthvað stærra í huga, full rétting mála, kannski uppreisn, og voru þeir feðgar því höggnir. Með þrengstu afmörkun orða hans um að rétta stétt, eftir vanrétt Viðeyjarráns, lá beinast við að nota húsakost og jarðeignatekjur til að halda í Viðey lærðan skóla. Kon- ungsbréf um það (og um Helgafell) fengu lúterskir íslendingar (Gizur biskup Einarsson) en Danastjóm sveik það. Konunglegum húsum á Bessastöðum var þó gert það skylt 1805—46 að ljá latínuskóla nóg rými. Segja mætti að frá klaustur- stofnuninni í eynni 1226 hafi ekki orðið aldauða hugmyndin að hér á Innnesjum skyldi „lært" menntaset- ur vera. Þingstaður Elliðavatns hefur lengi verið Kjalamesþingi sam- komustöð til vorþinga og viðskipta. Þorsteinn goði Ingólfsson og niðjar hans, sem vom á Þigvöllum alls- heijargoðar, hafa átt verulegt þing- mannalið, sem að hluta til bjó austar en í Mosfellssveit. Tengsl Grímkels goða í Bláskógum við þing hjá Elliðavatni em sennilegri en að hann hafí átt dómþing sitt austur í Ámesi. Mælir saga jafnlítið gegn því að reykvísk lögsögn nái brátt austur fyrir Ölfusvatnsbæ eins og því að hún innlimaði Viðey. En jafnlangt austur þyrftu jarðhita- yfirráð höfuðborgarsvæðis að ná syðst í fjalllendinu, sem og notkun þess til útivistar (sbr. kosningafyrir- heit 1986). BláQallasvæði og meiri- hluti Hellisheiðar eiga að leggjast undir reykvíska lögsögu ef vel skal á fylkismáli haldið. Sérlöggjöf verður ætíð höfð um þjóðgarð Þingvalla sem ríkiseign. Ekki blandar grein mín sér f hana. En hann mundi þurfa að Iiggja innan þess amts eða fylkis, sem er Ingólfí helgað; austurmæri á land- námi hans vom í Hrafnagjá og þaðan norðaustur svo vítt sem vatn mun eiga framrás austan Skjald- breiðar og niður í Þingvallavatn. Beinust og eðlilegust yrði austur- markalfna fylkis frá Sogsupptökum eftir Driftinni, Reyðarbarmi og Skriðutindum. Uppmnalega nafnið Bláskógar yrði á ný látið taka bæði yfir reykvíska Grafningshlutann og Þingvallasveit nokkuð stækkaða. Hönnun umferðar og gróðurefling (önnur en þjóðgarðs), svo og lög- saga jrfir byggð, mundi flytjast frá Suðurlandi undir stjóm yfir fylki Ingólfs og þarf lög til. Eftir er að finna og sættast á lögheiti þess amts. Vandséð er hvort eða hveijum skaðabætur (vegna tekna af ferða- fólki o.s.frv.) yrðu dæmdar. En ef „þolandi missis“ yrði Suðuramt, sem teldi of nærri sér höggvið, fyndist ekki á því nein önnur lausn en pólitískir samningar flokka við dreifbýlisöfl. Ekki er unnt til lengd- ar að hindra framgang hóflegrar landstækkunarkröfu, sem 55% ís- lendinga gera sér að metnaðarmáli, strax eða öðm hvom megin alda- móta. Ekki nægja neinir smámunir til þess að meðvitundin um að vera e.k. landsfjórðungur, ogþá auðvitað S þeirra merkilegastur, skapist í höf- uðborgaramti. íbúaheild þess þarf á næstu öld að skynja sitt eigið landmegin (territoriality) og sögu- dýpt líkt og hún stæðist mælikvarð- ann fyrir fylki eins og Vestfold eða Rogaland í grannþjóð. Margir skilja þetta ekki, þessu er víst ekki hægt að auka við smámannlega borg, ef hún vill vera það. Að fengnum 200 ára metnaði við að upplifa sögu er meiri von að forsaga blánandi fyrirheita flytjist af myndvörpu inn í hið ókomna, gefi framtíðinni brýn- an skerf af helgi sinni. Þvf var nú getið Viðeyjar og tveggja af fomustu óðulum þing- halds og goðorðsmanns að þar eiga tugþúsundir bæjarbúa eftir að leggja hlustir við, skynja sögudýpt, sem víkjandi blánar að baki draums okkar. Sem forystustöð þingræðis vors hlyti þetta 130 þúsunda amt að nota þunga sinn, án ofbeldis, til að fá forræði hinna nýju Bláskóga og sjá um að það nafn verði meira sannmæli en er. Það hefur líka betri efni en Suðurlandskjördæmi í því. Það er fjöldanum „reisn fyrir óðals vors byggðir með hamranna veggi og himinsins þak.“ Höfundur er fyrrverandi Háskóla- bókavörður. Ferðamál: Upplýsingamid- stöð á Akureyri Ferðamálafélag Akureyrar mun í sumar reka upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn. í sumar verður miðstöðin til húsa í Ánni, húsi Lionsklúbbsins Hængs, sem stendur við Skipagötu gegnt Pósthúsinu og verður opin frá miðjum júní til ágústloka. Þetta er fimmta sumarið sem upplýsingamiðstöðin er rekin og hefur hún undanfarin tvö sumur verið staðsett í Tuminum við göngugötuna en verður nú að víkja þar sem hann hefur verið tekinn til annarra nota. í fyrravor gaf Ferðamálafélagið út myndskreyttan bækling með korti yfir Akureyri og mun hann verða endurútgefinn í júní með nýju og skýrara korti. Ferðamálafélagið vill hvetja þá sem bjóða fram ein- hverskonar þjónustu við ferðamenn að senda inn upplýsingar eða hafa samband í síma 96-25128 eftir miðjanjúní. fttorjptstMaMfr Góðemdagirm! Viö erum með hagstœöu verðin og úrvalið Ifka! fþAlternatorar ■L Startarar ötat pwök og Nhoyiandi vofohtutfc. Kúplingsdiskar og pressur „ i rtnaidi túksbila og Ameriaka — Enska Franska — italska ' Saanska — Þýzka Enntramur kupHngadiska i BENZ - MAN - SCANIA - VOLVO HABERGI' HABERG Bremsuklossar i úrvali i AuðveH I notkun • Auðvelt að þrlfa • Margfðld endlng v» ondurQrolðum lúnotoöor eftrrslðövor ef þó ert •kkt ryHSeoa ðnosgó/ur meö ðrangurlnn. Lumenition i.r.inr..-r-i-.,,--T,Tr ■-mmmmmmÆ Betri bill fyrir lítinn pening Varahlutir f kveikjukerfiö AEInnig urval kveikjuloka. hamra..Hlgh Energy” hósponnukefka _ U oo hanslstorkveikjuhlula I ameriska al blla. frð 1976 oq yngrl t KERTAÞRÆÐIR Glóöarkerti í ún/ali fyrir TOYOTA ISUZU DATSUN MERCEDES BENZ O.FL. Oliusíur Spíssadísur Fœöidœlur Auk þess meöal annars: Stýrisendar Splndilkúlur Vatnsdœlur Miöstöövar og mötorar Ljös og perur HABERG ” HABERGr HABERG£ SKEIFUNNI 5A. SIMI 91-8 47 88 SKEIFUNNI5A SIMI 91 8 47 88 SKEIFUNNI 5A. SIMI: 91-8 47 88 TREVERK Á einum stað sameinast allt það tréverk sem til húsagerðar þarf. í sýningarsal Húsasmiðjunnar sérðu það sem þú leitar að í nýja húsið eða til að gera upp gamla húsið. Hurðir - panel - parket - Durapal sólbekkir - borðplötuefni - þiljur - kraftberur - gluggar - pílárar - vatnsklæðningar... Hinar sérstöku óskir þínar verða uppfylltar með því að Húsasmiðjan sérsmíðar eins og óskað er. Þú byrjarverkið á því að skoða í sýningarsal Húsasmiðjunnarvið Súðarvog. HÚSA SMH9JAN Súðarvogi 3-5, sími 687700 - byggingarmarkoður við Sund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.