Morgunblaðið - 12.06.1986, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. JÚNl 1986
4
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Leitað er eftir
Bæjarstjóri
Laus er til umsóknar staða bæjarstjóra hjá
Ólafsvíkurbæ. Umsóknir er greini frá aldri,
menntun og starfsreynslu berist bæjarskrif-
stofu Ólafsvíkur eigi síðar en 20. júní nk.
Bæjarstjóri Óiafsvíkur.
Auglýsing
um styrki til lúðrasveita.
Á þessu ári verða veittar kr. 150.000 til að
styrkja starfsemi lúðrasveita samkvæmt
ákvörðun menntamálaráðuneytisins.
Þær lúðrasveitir sem hafa hug á að sækja
um styrk af þessu fé, sendi ráðuneytinu
umsókn, ásamt starfsskýrslu og ársreikningi
sl. árs, fyrir 10. júlí næstkomandi.
Menntamáiaráðuneytið,
W.júní 1986.
Atvinna óskast
29 ára gamall viðskiptafræðinemi óskar eftir
vinnu í sumar. Ýmislegt kemur til greina. Getur
byrjað strax. Uppl. í síma 15168.
Framtíðarstarf
Matvörufyrirtæki óskar að ráða starfsfólk til
starfa við flokkun matvæla, pökkun og úr-
vinnslu. Um er að ræða áhugavert starf sem
eftir þjálfun gefur aukna möguleika.
Tilboð merkt: „E — 5956" sendist augldeild
Mbl. fyrir 16. júní.
dugandi mönnum til þess að koma
á fót TIDY CAR bifreiðaþjónustu-
stöðvum víðsvegar á íslandi
Útsjónarsemi og viðskiptavit æskilegt ásamt
vilja og hæfileikum til að byggja upp og
reka fyrirtæki. Við væntum þess að þú hafir
eða getir útvegað hentugt húsnæði og
rekstrarfé að hluta.
Við getum boðið:
Aðstoð frá aðalskrifstofunni - fjárhagslega
aðstoð - söluþjálfun - markaðsleit og kennslu
ívöruþekkingu.
Góð arðvon fyrir rétta aðila.
TIDY CAR starfar um heim allan og starfræk-
ir rúmlega 3.000 bifreiðaþjónustustöðvar.
TIDY CAR hefir þróað eigin vélar og efni sem
eru frábær til þrifa og viðhalds bifreiða.
Lakkið á bifreiðum er hreinsað, gljáfægt og
varið. Að innan eru bifreiðar hreinsaðar og
efnið fúa- og vökvavarið.
Umsóknir sendist augldeild Mbl. merktar:
„TIDY CAR — 1056“
REYKJALUNDUR
Skrifstofustarf
Óskum að ráða starfsmann til skrifstofu-
starfa. Starfið er einkum fólgið í vinnu við
tölvubókhald. Einungis er um heilsdagsstarf
að ræða. Góð menntun og starfsreynsla
áskilin.
Uppl. veitir skrifstofustjóri í síma 666200.
Reykjaiundur,
endurhæfingamiðstöð.
Sjóeldi hf.
Sjóeldi hf. óskar eftir að ráða starfsmann til
að annast flotkví félagsins við Keflavík.
Starfsreynsla og reynsla við köfun æskileg
en ekki skilyrði. Reyndir og traustir sjómenn
komatil greina.
Umsóknir sendist Sjóeldi hf., Höfnum, fyrir
15. júnínk.
Au-pair
íslensk fjölskylda með tvö börn, 1 og 7 ára,
sem er að flytja til Svíþjóðar um næstu mán-
aðarmót óskar eftir traustri og barngóðri
stúlku. Þarf að vera snyrtileg og reglusöm.
Svar leggist inn á augldeild Mbl. merkt:
„Snyrtileg —2609".
Matreiðslumaður
óskast eða maður vanur matreiðslustörfum.
Vaktavinna (frí aðra hvora helgi).
Hafið samband við Tómas Tómasson eða
Ellu Stefánsdóttir í síma 688088.
Veitingahúsið Sprengisandur.
Skjáritarar óskast
Opinber stofnun óskar eftir að ráða
Skjáritara
Vélritunarkunnátta ekki nauðsynleg. Laun
skv. launakerfi opinberra starfsmanna.
Eiginhandarumsóknir sendist á auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 20. júní merktar: „G — 078".
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Til leigu
55 fm hárgreiðslustofa í Sundahverfi. Góður
leigusamningur fylgir. Laus eftir samkomu-
lagi. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. fyrir
20. júní nk. merkt: „Sund — 079".
íbúð í Stokkhólmi
2ja herbergja, 70 fm íbúð til leigu í eitt ár í
miðbæ Stokkhólms, frá og með 9/9 1986.
Samsvarandi íbúð eða stærri óskast í miðbæ
Reykjavíkur.
Upplýsingar í síma 90-46-8-438885.
FLUGVIRKJAFÉLAG ISLANDS
Félagsfundur
í Borgartúni 22 í dag fimmtudag kl. 17.00.
Fundarefni: Samningarnir. Önnur mál.
Iðnaðar- og
verslunarhúsnæði
að Krókhálsi 4, Reykjavík, 440 fm til leigu
fljótlega. Kemur til greina að skipta í 2x220
fm, lofthæð 4,20. Tvær stórar vöru-
afgreiðsludyr. Glæsilegt húsnæði.
Harðviðarval.
Krókhálsi 4.
Reykjavík. Sími67WW.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu skrifstofuhúsnæði um 60 fm. á
fimmtu hæð í húsi við Bolholt.
Upplýsingarísíma 42251 eftirkl. 17.00.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
Til leigu er 280 fm skrifstofuhæð í húsi Lýsis
hf. á Grandavegi 42, Reykjavík. Til greina
kemur að leigja hæðina að hluta. Uppl. eru
veittar á skrifstofu Lýsis hf. eða í síma 28777.
hf.
Lokað á mánudag
í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní ætlum
við að gefa starfsfólki okkar aukafrídag
mánudaginn 16. júní.
Gleðilega þjóðhátíð.
Borgartúni 20
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Aðalfundur Byggingarsamvinnufélags Kópa-
vogs verður haldinn föstudaginn 13. júní
1986 kl. 20.30 að Þinghól, Hamraborg 11,
Kópavogi.
Dagskrá:
1. Skýrsla nýkjörinnar stjórnar.
2. Stjórnarkjör.
3. Önnurmál.
Stjórnin.
Stjórnin.
íbúðarhúsnæði ívestur-
borginni óskasttil leigu
Óska eftir að taka á leigu einbýlishús, raðhús
eða íbúð. Uppl. gefnar í síma 12799 á kvöldin
og um helgar.
Sumarbústaður
óskast til leigu
Óska eftir að leigja góðan sumarbústað í
nágrenni Reykjavíkur í 4-6 vikur sem fyrst.
Góð leiga í boði fyrir góðan bústað.
Upplýsingar í síma 687895.
Reykjavík
— Kaupmannahöfn
íbúð óskast til leigu í Reykjavík í skiptum
fyrir 2ja herbergja íbúð í Kaupmannahöfn í
ca eitt ár.
Upplýsingar í síma 78509 eftir kl. 18.00.
+