Morgunblaðið - 12.06.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.06.1986, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. JÚNÍ1986 Nýja „gull“ fllman frá Kodak. „Gull“-filma gefur betri skerpu NÝLEGA kom á markað hérlendis ný litfilma frá Kodak- fyrirtækinu, Kodacolor Gold, sem ætlað er að leysa gömlu VR-filmuna af hólmi. Helstu kostir nýju „gull“ fílmunnar eru hreinni og sterkari litir, stöðugri litgæði og víðara lýsingarsvið, eink- um á undirlýstum myndum. Einnig gefur „gull" fílman betri skerpu en VR-fílman. Svo dæmi sé tekið fæst nú sama skerpa með 400 ASA „gull“ fílmu og á 200 ASA VR-fílmu. Nú þegar er hafín sala á 100 ASA „gull“ fílmum en 200- 400 og 1000 ASA „gull“filmur eru væntanlegar með haustinu. Arkitektaf élag íslands: -W -------------------------— Ráðstefna í haust um byggingarlist í borginni Aðalfundur Arkitektafélags íslands samþykkti á aðalfundi sínum að halda ráðstefnu í haust í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar. Þar verður fjallað um stöðu byggingarlistar og byggingarmála í borginni, í fortið, nútíð og frámtíð. Á aðalfundinum kom fram að starfsemi félagsins hefur verið blómleg síðasta starfsár. Auk út- gáfu félagsblaðsins, Arkitíðinda, hafa fyrirlestrar verið haldnir á vegum félagsins, bæði af félags- mönnum og erlendum gestafyrir- lesurum. Félagið stefnir að því að upp verði tekin kennsla í byggingarlist hérlendis. Stjóm félagsins hefur rætt það mál við Sverri Hermanns- son menntamálaráðherra og Sig- mund Guðbjamason Háskólarektor. Nefíidaskipan er einnig á döfínni hjá félaginu til að vinna að málinu. Félagsmenn Arkitektafélags ís- m lands eru nú 203 og formaður þess er Guðlaugur Gauti Jónsson. Aðrir í stjóm eru Helga Bragadóttir, rit- ari, Egill Guðmundsson, gjaldkeri, og Jes Einar Þorsteinsson, með- stjómandi. Electrolux | □J eðlilega MED MAGNINNKAUPUM FENGUM VID NÆR 40% AFSLÁTT AF ELECTROLUX BW 200 KING UPPÞVOTTAVÉLUM. Kr. 30.820 FuUkomin uppþvonwMI A af*lánarve»öí. hljóAlái - fu« tomin þvotukorli - öflugar vatnsdæhjr som þvo úr 100 lilium á minúiu — þrefult yfMfaflióryogi — ryóhilt 18/8 siál I þvonahólfi — barnalæamg — lúmar borðbúnaö fyiir 12-14 rnannt. ELECTROLUX BW 200 KINQ uppþvottavál á vorfll þú trúir varU — og akkart vit ar I »0 alappa. Vörumarkaðurinnfif. ARMÚLA 1A.SIMI 91-686 117 SLOKKVIBIFREID, MED FULLKOMNUM BUNADI AFERDUMIANDID i Brunavarnaátak ‘86 byggist á samstarfi Brunabótafélagsins, Store- brand í Noregi, Landssambands slökkviliðsmanna og Brunamálastofn- unar ríkisins. Þetta átak felst m.a. í því að slökkvibifreið með fullkomnum búnaði verður ekið til flestra slökkviliða í landinu á tímabilinu 4. júní til 17. júlí. Efnt verður til æfinga, sýninga og fræðslufunda víða um land. STADREYNDIR SÝNA AD BRUNAVARNIR BORGA SIG Gildir það jafnt um einstaklinga sem samfélagið. Þess vegna hvetjum við hvern og einn til að vera á verði gagnvart eldsupptökum. Fylgist með hvenær bifreiðin kemur í byggðalagið áíBRunnBúnirtuiclsiiwps UMBOÐSMENN UM LAND ALLT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.