Morgunblaðið - 12.06.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 12.06.1986, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. JÚNÍ1986 Frumsýnir BJARTAR NÆTUR „White Nights“ Hann var frægur og frjáls, en tilveran varö aö martröö er flugvél hans nauðlenti í Sovétríkjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpamaöur — f lótta- maður. Glæný, bandarísk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viötökur. Aðal- hlutverkin leika Mikhail Barys- hnikov, Gregory Hines, Jerzy Sko- limowski, Helen Mirren, hinn ný- bakaöi Óskarsverölaunahafi Gerald- ine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist, m.a. titillag myndar- innar, „Say you, say me“, samiö og flutt af Uionel Richie. Þetta lag fékk Óskarsverðlaunin 24. mars sl. Lag Phil Collins, „Seperate lives", var einnig tilnefnt til Óskarsverölauna. Leikstjóri er Taylor Hackford (Aga- inst All Odds, The Idolmaker, An Officer and a Gentleman). Sýnd í A-sal 5,7.30,10. Sýnd í B-sal kl. 11.10. Dolby-stereo i A-sal — Hmkkaö verö. DOLBY STEREO | AGNES BARN GUÐS Þetta margrómaöa verk Johns Piel- meiers á hvíta tjaldinu í leikstjórn Normanns Jewisons og kvikmyndun Svens Nykvists. Jane Fonda leikur dr. Livingston, Anne Bancroft abba- dísina og Meg Tilly Agnesi. Bæði Bancroft og Tilly voru tilnefndar til Óskarsverölauna. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9, Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 7. Sími50249 Á BLÁJÞRÆÐI Tigh trope. Hörkuspennandi amerísk mynd. Aöalhlutverk: Clint Eastwood. Sýnd kl. 9. «1 Miðasala Lista- hátíðar er í Gimli frá kl. 16.00- 19.00 virka daga og 14.00-19.00 um helg- ar. Sími 28588. TÓNABÍÓ Sími31182 Lokað vegna sumarleyfa Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! 2 fjfaregMiiMiifrift laugarásbíö Sýnd kl. 5 og 9 (B-sal ----SALURC— Ronja Ræningjadóttir Sýnd kl. 4.30. Miöaverðkr. 190,- Það var þá - þetta er núna. --SALURA— BERGMÁLS- GARÐURINN Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn i myndinni „Amadeus" nú er hann kominn aftur í þessari einstöku mynd. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Aöalhlutverk: Tom Hulce, Susan Dey, Michael Bowen. —SALURB---------- BÍLAKLANDUR RLaöaummæli: Julie Walters (Educating Rita) og sérstaklega lan Charleson (Chariot of Fire) eru óborg- anleg í hlutverkum sínum og myndin er þess viröi að sjá hana bara vegna þeirra. Morgunblaðið A.l. Gamanmynd? Herra Spong hyggur á hefndir .. og þegar hér er komíö sögu breytir myndin alveg um hrinjandi, veröur að hálfgeröur þriller. F.l. DV. Tónlistin i myndinni er flutt af m.a. Billy Idol, UFO, Leo Sayer o.fl. Leikstjóri: David Green. Aöalhlutverk: Julie Waltera (Educating Rita). lan Charleson (Chariot of Fire). Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. □□ □OLBY STEREO GEGN kísilskán og- öðrum óhreinindum. FYRIR vaska, baðker, sturtubotna, flísar, salern- isskálaro.fl. HREINSIR (NUDDI) íslenskar leiðbeiningar Fæst í flestum versl- unum, sem selja ræstivörur, í Reykja- vik, Kópavogi, Garðabæ, Hafnar- flrði, á Akranesi, Hellu, Hvolsvelli, Selfossi, Húsavík, svo og á öllum bensín- stöðvum ESSO. Hreinlætis- þjónustan hf. Sími 27490. Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Mánudaga: Frá Stykkishólmi kl. 09.00 Frá Brjánslæk kl. 14.00 Til Stykkishólms kl. 18.00 fyrir brottför rútu til Rvk. Fimmtudaga: Samatímataflaog mánudaga. Föstudaga: Frá Stykkishólmi kl. 14.00, eftir komu rútu. Viðkoma í inneyjum. FráBrjánslæk kl. 19.30 Til Stykkishólms kl. 23.00 Þriðjudaga: Frá Stykkishólmi kl. 14.00 eftir komu rútu. Frá Brjánslæk kl. 18.00 Til Stykkishólms kl. 21.30 Laugardaga: Frá Stykkishólmi kl. 09.00 Sigling um suðureyjar. Frá Brjánslæk kl. 15.00 Til Stykkishólms kl. 19.00 Á tímabilinu 1, iúli til 31. ágúst Miðvikudaga: Frá Stykkishólmi kl. 09.00 Frá Brjánslæk kl. 14.00 Til Stykkishólms kl. 18.00, fyrir brottför rútu. Viðkoma er ávallt í Flatey á báðum leiðum. Bílaflutninga er nauðsynlegt að panta með fyrirvara. Frá Stykkishólmi: Hjá afgreiðslu Baldurs Stykkishólmi, s.: 93-8120 Frá Brjánslæk: Hjá Ragnari Guðmundssyní Brjánslæk, s.: 94-2020. AIISTUrbæjaRRÍíI : Salur 1 : Evrópufrumsýning FLÓTTALESTIN Salur 2 Saíur 3 i 3 ár hefur forhertur glæpamaöur verið í fangelsisklefa sem logsoöinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meöfanga sínum. Þeir komast í flutn- ingalest sem rennur af stað á 150 km hraða — en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla athygli og þykir með ólíklndum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Aklra Kurosawa. DOLBY STEREO | Bönnuð innan 16 ira. Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALVADOR Glæný og ótrúlega spennandi amer- ísk stórmynd um harösvíraða blaða- menn í átökunum í Salvador. Myndin er byggö á sönnum atburö- um og hefur hlotiö frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushl, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. MAÐURINN SEM GAT EKKIDÁIÐ RDBERT RCnrORD H A SVOMty KXÍ AOC HV JEREMIAH JOHNSDN Ein besta kvikmynd Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð Innan 14 ára. Endursýnd kl. 6,7,9 og 11. ím þjódleikhOsid í DEIGLUNNI (kvöld kl. 20. Laugard. kl. 20. Sfðasta sinn. HELGISPJÖLL 8. sýn. föstud. kl. 20. Sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. SÍÐUSTU SÝNINGAR Á LEIKÁRINU. Miðasalakl. 13.15-20. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Eurocard og Visa og í síma.___________ E r Allt á sínum staö ihflHHOH skjalaskáp % ÖIAFUR OÍSIASOM & CO. Ilf. V^SUNOABORG 22 104 REYKJAVlK SlMI 64800Jý TTskusýning í kvöld kl. 21.30 Æik XTf Modelsamtökin sýnaglæsi- legan herra- og dömufatnað frá versluninni Georg, Austurstræti 8, og sólgleraugu frá Linsunní, Aðalstræti 9. Kristján Kristjánsson og Anna Vilhjálms skemmta. HÓTEL ESJU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.