Morgunblaðið - 12.06.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.06.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. JÚNÍ1986 í DAG er fimmtudagur 12. júní, sem er 163. dagurárs- ins 1986. Áttunda vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.21 og síð- degisflóð kl. 2.42. Sólar- upprás í Rvík er kl. 3.00 og sólarlag kl. 23.56. Sólin er í hádegisstaö k'. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 17.35 (Almanak Háskóla íslands). Drottinn hefir hirt mig harðlega, en eigi ofur- selt mig dauðanum. (Sálm.118,18.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ' 6 ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: -1. rán, 5. víða, 6. klám- yrtur, 7. fœði, 8. flýtinn, 11. sam- hljóðar, 12. fljótið, 14. vindleysa, 16. viðburðar. LÓÐRÉTT: - 1. þeigast ryki, 2. kurteisa, 3. blundur, 4. á húsi, 7. bókstafur, 9. afkimi, 10. skyldi, 13. verkfæris, 15. samh|jóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. gæskan, 5. ji, 6. áróður, 9. mór, 10. XI, 11. ys, 12. hin, 13. gata, 15. als, 17. aukist. LÓÐRÉTT: -1. grámygia, 2. sjór, 3. kið, 4. nárinn, 7. rósa, 8. uxi, 12. liali, 14. tak, 16. ss. ÞESSI unga stúlka, Elín Jónína Ólafsdóttir, efndi til hlutaveltu til ágóða fyrir Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands. Hún afhenti siðar RKÍ ágóðann, sem var rúmlega 1170 krónur. FRÉTTIR_________________ FROSTLAUST var á lág- lendi í fyrrinótt, en norður á Staðarhóli fór hitinn nið- ur að frostmarkinu. Frost hafði mælst eitt stig uppi á Hveravöllum um nóttina. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 5 stig og var dálítil úrkoma. Hún hafði mest mælst eftir nóttina 7 millim. austur á Heiðarbæ í Þingvallasveit. Ekki gerði Veðurstofa ráð fyrir veru- legum breytingum á hita- farinu, í veðurfréttunum í gærmorgun. Sólskinsstund- ir hér i bænum urðu 7 i fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var 7 stiga hiti hér í bænum. Snemma í gær- morgun var eins stigs frost vestur í Frobisher Bay, hiti var eitt stig i Nuuk. Þá var 18 stiga hiti i Þrándheimi, 12 í Sundsvall og 15 austur í Vaasa. Á REYKJAVÍKURFLUG- VELLI hefur verið allmikil umferð flugvéla síðustu daga, sem millilent hafa hér ýmist á leið vestur eða austur yfir haf. M.a. flugvéla voru tvær breskar af gerðinni Aero- space, gefa flutt allt að 100 farþegum. Önnur þeirra til- heyrði heimilishaidi bresku konungsijölskyldunnar. Hin var á Ieið, „ný úr kassanum“. til Las Vegas í Bandaríkjun- um. Héðan flaug hún rúmlega Rebbarnir eru iðnir við að krækja sér í lömb úr framsóknarhjörðinni. 1300 km leið til Frobisher Bay í einum áfanga. Þessar flugvélar eru einkum á skemmri flugleiðum og þær geta þrátt fyrir stærð og burðarþol lent á stuttum flug- brautum. BREIÐHOLTSSÓKN. Kvenfélag Breiðholts býður til almennrar kynningardag- skrár í kirkjunni í kvöld, fimmtudag 12. júní, kl. 20.30. Þar mun m.a. Kristinn Sveinsson byggingameist- ari segja frá kirkjubygging- unni. - Kaffí verður borið fram. KVENFÉLAG Kópavogs er að undirbúa sumarferð sína á laugardaginn kemur. Vænt- anlegir þátttakendur ætla að hittast í dag, fímmtudag, í herbergi félagsins í félags- miðstöðinni milli kl. 17.00- 20.00. KVENFÉLAGASAMB. Kópavogs, sem ráðgert hafði kvöldferð annað kvöld, föstu- dag, hefur beðið blaðið að geta þess að þessari ferð hafi verið frestað um nokkra daga. FISKELDI. Meðal þeirra hlutafélaga sem stofnuð hafa verið vegna fískeldis og tilk. hefur verið um í Lögbirtinga- blöðum að undanfömu eru t.d. Vesturlax hf. á Patreks- fírði. Hlutafé er 400.000 kr. Eru það einstaklingar sem standa að þessu hlutafélagi og er Úlfar B. Thoroddsen á Patreksfirði og Bjöm Gíslason Patreksfírði fram- kvæmdastjóri. Þá hefur verið stofnað hlutafél. Dragás í Nauteyrarhreppi í N-ís. Þar eru það einstaklingar og félög hérlendis og í Noregi sem hlut eiga að máli. Hlutafé er 500.000 kr. Stjómarformaður Hilmar Sölvason Heiðarbrún 4 Keflavík. Framkæmdastjóri er Kristján Sigurðsson Árm- úla í Nauteyrarhreppi. FRÁ HÖFNINNI_____________ í GÆR kom Saga I til Reykjavíkurhafnar úr ferð frá útlöndum og hafði við- komu f Vestmannaeyjum. Þá kom Kyndill úr ferð og Ljósafoss kom af ctröndinni og fór aftur í gær. Þá kom togarinn Ögri af veiðum, til löndunar. í gær lagði Reykj- arfoss af stað til útlanda svo og Eyrarfoss. Þá fór Herm. Schepers í strandferð. í dag er Bakkafoss væntanlegur að utan svo og Dísarfell. MINNINGARSPJÖLD MINNIN GARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hliðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. Kvökl-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í tteykjavík dagana 6. til 12. júní nö bóöum dögum meö- töldum er i Laugarnes Apóteki. Auk þess er Ingólfs Apótak opiö til kl. 22 öil kvöld vaktvinnunar nema sunnu- dag. Laaknaatofur eru lokaöar A laugardögum og nelgi- dögum, en haagt er aö ná aambandi vlö laakni á Qöngu- rlaild Landspftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. ítorgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilisiœkni eöa nœr ekki til hans (sfmi 681200). Slysa- og njúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er lœknavakt f síma 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sim- svara 18888. Ónnmiaaógaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skirteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæríng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er sim- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum ísíma 621414. Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamamea: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qeröebær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálperstöA RKÍ, Tjamarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- rtæöna. SamskiptaeríiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: OpiÖ nllan í.ólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og oðstoð viö Itonur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahÚ8um eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigar8tööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íalands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sfmi 388620. KvannaráAgjöfin Kvennahúainu Opin þríöjud. kl. 20-22, oími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, síml 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum 681515 (símsvarí) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sátfræöistööin: Sálfræöileg róðgjöf s. 687075. Stuttbylgjueendingar Útvarpains daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. A 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m.. kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 tiM6 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadslldln. kl. 19.30-20. Sasngurkvsnna- deild. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftsll Hrfngslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartaekningadeild Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- eli: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Qrsnsásdefld: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HellsuvemdarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FasA- ingartielmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspfteli: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshaaliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffilsstaAaapftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhllA hjúkrunar- helmlli i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa ICeflavfkurlœknlshéraðs og lieilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta nllan sólarhringinn. Sími 4000. Kefiavfk - sjúkrahúalA: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 -- 19.30. Um helgar og á hátíóum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaróastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatne og hfta- veftu, sími 27311, ki. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viÖ Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. ÞjóAminjaaafnlö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlö Akureyrí og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Raykjavíkur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a síml 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm á miðvikudögum kl. 10-11. íiústaAasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Jorræna liúsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Asgrfmssafn (Jergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þríöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö [jriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema rnánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga fró kl. 10—17. Húe Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er oplö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufrssAistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíkslmi 10000. Akureyri simi 96-21840. SiglufjörðurS6-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opln virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. , Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug f Mosfellssvalt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlsug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundtaug Sahjamamaas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.