Morgunblaðið - 12.06.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.06.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ1986 49 hlað og nutu gestrisni Ölafs á Árg- ilsstöðum hafa numið þá fegurð og grósku, sem er sýnin heim að Ár- gilsstöðum. Á milli trjánna blasir svo við Fagridalur, þar sem Rangá liðast, eftir að hafa steypzt fram á Tungufossi í Krappanum á milli Árgilsstaða, Stokkalækjar og Keldna. Eða þegar nær er horft niður á milli trjánna, sem teygja sig upp með læknum, þar sem gróð- urinn hefur skapað annað og suð- rænna loftslag en við eigum hér á landi víðast að venjast. Á Árgilsstöðum er tvíbýli. I norð- urbænum bjuggu Stefanía Mar- teinsdóttir og Amgrímur Jónsson, dugnaðar- og merkishjón, sem gott var að sækja heim. Við búi þeirra hefur nú tekið sonur þeirra, sem er traustur maður og vaskur. Ná- býlið hefur alla tíð verið gott á Árgilsstöðum. Sem hinn trausti hugsjónamaður fór ekki fram hjá því, að Ólafur veldist til ábyrgðar- og trúnaðar- starfa fyrir samfélagið. Faðir hans, Bergsteinn Ólafsson, hafði verið um hálfa öld í hreppsnefndinni og þar af 37 ár oddviti Hvolhrepps. Að honum gengnum var Ólafur valinn í sveitarstjómina og starfaði þar ámm saman. Hann fylgdist alla tíð vel með hvers konar þjóðfélagsmál- um og hafði ákveðnar en þó hófs- amar skoðanir á þeim. Hvers konar öfgar vom honum fjarri skapi og þjóðfélagssýn hans varð aldrei þrengri, þótt hann fylgdi aðeins einum flokki um ævina. Sköpunargleði Ólafs Bergsteins- sonar var eflaust gmnntónninn í öllu dagfari hans. Þegar hann var kominn á sextugsaldurinn tók hann að yrkja og hafði mikla ánægju af því að setja saman kvæði á síðustu 20 ámm ævi sinnar. í þeim meitlaði hann hugsjónir sínar og verðmæta- mat í þröngt orðadjásn, sem ber honum fagurt vitni. Ef Ólafur hefði þegar á unga aldri tekið spretti á fákinum Pegas- usi er ekki að efa, að hann hefði getað orðið mikið skáld. Ég vil þakka frænda mínum, Ólafi Bergsteinssyni, fyrir sam- vemstundimar. Að loknu dijúgu dagsverki er gott að hvflast. Sigurður Gizurarson Bílaleiga Flugleiða: Samstarf við bílaleigur víða um land BÍLALEIGA Flugleiða hefur gert samkomulag við bílaleigur viðs vegar um landið um sam- vinnu varðandi útleigu á bílum og aðra þjónustu við viðskipta- vini. Bílaleigurnar munu sam- ræma reglur og leiguskilmála og hafa samstarf um upplýs- ingamiðlun og markaðsöflun erlendis. Þeir sem taka bfl á leigu hjá bflaleigu Flugleiða í Reykjavík munu geta skilað bflnum til hvaða bílaleigu sem er, sé hún aðili að samkomulaginu, og eins skilað í Reykjavík bfl sem tekinn er úti á landi. Bflaleiga Flugleiða hefur þegar gert samkomulag við eftirtaldar bflaleigur: Bflaleiguna Öm, Akur- eyri, Bflaleigu Sauðárkróks, Bfla- leigu Húsavíkur, Bflaleigu Þráins Jónssonar, Egilsstöðum, Bflaleigu Homaijarðar, Höfn, Bflaleigu Siglufjarðar, Bflaleiguna Hvols- velli og Bflaleiguna Nes, Borgar- nesi, auk þess standa ýfir viðræð- ur við bílaleigur á ísafirði og Vestmannaeyjum. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Héldu hlutaveltu Hcllu, Rangárvöllum. NÝLEGA efndu þessir strákar til hlutaveltu og létu ágóðann, 630 krónur, renna til dvalarheimilisins Lundar á Hellu. Þeir heita Krist- inn Scheving, Njáll T. Gíslason og Sigurður Gíslason. — Jón Níu tilboð bárust: ísfilm hf. gerir myndina um Elias og Sjónvarpið þefur ákveðið að taka tilboði ísfilm hf. í gerð barnamyndarinnar Elías og öm- inn. Niu tilboð bámst í kvik- myndun handritsins, bæði frá fyrirtækjum og einstaklingum. Þessi kvikmynd er ætluð yngstu bömunum og verður framlag ís- lenska sjónvarpsins til samnorræns myndaflokks þar sem hver mynd örmnn er sjálfstætt verk. Guðrún Helga Sederholm er höfundur sögunnar, sem myndin verður gerð eftir, en Viðar Víkingsson gerði kvikmynda- handritið. í tilboði ísfilm er gert ráð fyrir að leikstjóri verði Þórhallur Sig- urðsson. Kvikmyndatökumaður verður Sigurður Jakobsson og tæknistjóri Hannes Jóhannsson. Vörumarkaðurinn hf. Sími: 686117 Ármúla 1A SÉRTILBOÐ RF 570 Kæliskápur fyrir orlofshús — einstaklingsíbúðir — kaffistofur — dvalarheimili o.fl. eliskápur sem þarf lítið pláss. Vinnuborð eliskápur undir. Skápurinn hefur l-stjörnu frystihólf .5 I. Hálfsjálfvirk afþýðing. Sérhólf fyrir ávexti og ænmeti. Hentugar hillur og rými í skáp og hurð rir smjör, ost, egg og flöskur. ækniupplýsingar Heildarrúmál ....160 I. Wött .............100 Frystihólf .....14,5 I. Orkunotkun Kwh/ Ytri mál hæð cm....76 sólarhring .........0,7 breidd cm .... 55 Nettoþyngd ....37 kg. dýpt cm ....60 Verð aðeins kr. 13.708.-,,,,, SUMARHÚS Þetta sumarhús er til sölu. Stendur á kjarrivaxinni eignarlóð í Svarfhólsskógi (við Vatnaskóg) í Svínadal. Húsið er fullfrágengið. Stærð 48 fm með stórum palli. Arinn. Sturtuklefi. Vatnsveita o.fl. Upplýsingar ísíma 91-20553. SZEROWATT tilboð - tíminn! Þrátt fyrir lítið þvottaherbergi er örugglega gólfpláss bœði fyrir Zerowatt þvottavél og þurrkara þvi nú er hægt að setja þurrkarann ofan á þvottavélina. Með verð og gæði i huga er þetta ekki spurnlng. Það er örugglega pláss fyrir Zerowatt. WHff &SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SÍMAR 687910 81266 Góóan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.