Morgunblaðið - 12.06.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ1986
39
smáauglýsingar — smáaugiýsingar — smáaugiýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
Gestur ratvirkjam. — S. 19637.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Almennur biblíulestur i kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomn-
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræðumaður Sam Daniel Glad.
Almenn samkoma í kvöld
íLangagerði 1 kl. 20.30. Mikill
söngur. Vitnisburður Aðalheiður
Sighvatsdóttir, hugleiðing Helgi
Hróbjartsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30.
Ræðumaður Ragnar J. Henriks-
son. Allirvelkomnir.
Trúog líf
Vegna undirbúnings sumarþjón-
ustu okkar um miðjan júní verður
engin samkoma í kvöld og engin
unglingasamkoma annað kvöld.
Sjá nánar auglýsingu um sumar-
þjónustu i laugardagsblaði.
Trú og lif.
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferðir 13.-15. júní
1. Þórsmörk. Frábær gistiað-
staða i skálum Útivistar, Básum.
Gönguferðir við allra hæfi m.a.
í Teigstungur og Múlatungur
sem hafa opnast með tilkomu
nýrrar göngubrúar Útivistar á
Hruná Aukaferð þriðjud. 17.
júní kl. 8.00. Fyrsta miðviku-
dagsferð verður 25. juní. Hægt
að dvelja á milli ferða t.d. vera
frá 13.-17. júní. Sumardvöl i
Básum svíkur engan.
2. Húsafell — Surtshelllr o.fl.
Tjöld. Fjölbreyttar gönguleiðir.
Hellaskoðun i stærstu hraun-
hella landsins m.a. Stefánshelli,
Surtshelli og jafnvel Viðgelmi.
Sundlaug.
3. Eiríksjökull - Surtshelllr -
Strútur o.fl. Tjöld. Að hluta
sameiginleg Húsafellsferöinni.
Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni
1, símar 14606 og 23732.
Sjáumst.
Útivist.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur15. júní
kl. 8.00 Þórsmörk, einsdagsferð
og fyrir sumardvalargesti.
Kl. 10.30. Náttúruskoðunarferð
við Þjórsárósa.
Kl. 13.00. Marardalur.
Jónsmessuhátíð f Þórsmörk
20.-22. júnf.
Göngubrú á Hruná vfgð. Brott-
för á föstudag kl. 20.00 og laug-
ardag kl. 8.00. Fjölbreytt dag-
skrá: Ný göngubrú Útivistar á
Hruná verður vigð, en hún opnar
ný svæöi i Mörkinni m.a. Teigs-
tungurnar. Jónsmessubálköstur
og ekta Útivistarkvöldvaka. Gist
í skálum Útivistar Básum. Ódýr
ferð.
Jónsmessuferð f Núpsstaðar-
skóga 20.-22. júní.
Trímmdagar:
Reykjavfkurganga Útlvistar-
verður sunnudaginn 22. júni f
tilefni trimmdaga. Hægt að
koma í gönguna á ýmsum stöð-
um. Brottför úr Grófinni kl. 10.30
og gengið um BSl', Öskjuhlíð,
Fossvog, Skógræktarstöðina
(kl. 13.00), Fossvogsdalinn i Ell-
iðaárdal. Gengiö um Elliöaárdal-
inn með brottför kl. 14.00 frá
Elliðaárstöð. Höfuðborgarbúar
og aðrír eru hvattir til aö koma
með og kynnast fjölbreyttri
gönguleið um höfuöborgina
mikið til í náttúrulegu umhverfi.
Útivist, Grófinni 1. Símar: 14606
og 23732. Sjáumst.
Útivist.
UTIVISTARFERÐIR
Sumarleyfisferðir Úti—
vistar
Útivist býður upp á fjölbreyttar
og ódýrar sumarleyfisferðir inn-
anlands sem vert er að kynna
sér.
1.13.-17. júnf Látrabjarg —
Ketildalir — Rauðisandur. Brott-
för kl. 18.00 á föstud. Farar-
stjóri: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir.
Svefnpokagisting.
2. 13.-17. júnf. Skaftafell —
Öræfajökull. Gönguskíðaferð á
slóðir Sveins Pálssonar sem
fyrstur gekk á jökulinn. Farar-
stjóri: Reynir Sigurösson.
3. 14.-17. júnf. Bakpokaferð frá
Þingvöllum um Hlöðuvelli og
Brúarárskörð. Fá sæti laus.
4. 2.-6. júlf. Kjölur - Skagl -
Sprengisandur. 5 dagar. Einnig
siglt í Drangey. Svefnpokagist-
ing.
Hornstrandir
1. 8.-17. júlf Homvfk. Tjald-
bækistöð við Höfn. Gönguferöir
við allra hæfi m.a. á Hornbjarg,
Rekavík, Hlöðuvík o.fl. Farar-
stjóri: Vernharöur Guðmunds-
son.
2. 8.-17. júlf. Bakpokaferð frá
Hesteyri um Aðalvík og Hlööuvik
i Homvik. Fararstjóri: Snorri
Grímsson. Útivist er brautryðj-
andi i Hornstrandaferðum. Með
rútu eða flugi til fsafjaröar eftir
vali. Uppl. og farm. á skrifst.
Gróflnni 1, símar 14606 og
23732. Sjáumst!
Útivist.
New World Channel
Velkomin til að horfa á New
Woríd Channel, kristilega sjón-
varpsrás.
Sunnudaginn 8. júni kl. 6-11 f .h.
Smiöjukaffi, Kópavogi.
Uppl. i sima 688030.
Frjáls kristileg
fjölmiðlun.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR11798 og 19533.
Helgarferðir 13.-15.
júní:
1) Mýrdalur — Höfðabrakku-
heiði — Keriingardalur. Gist í
svefnpokaplássi á Ketilstöðum.
Kerlingardalur er austan Höfða-
brekkuháls, en norður af Kerling-
ardal er Höfðabrekkuheiði. I
kerlingardal er stórbrotið lands-
lag og néttúrufegurð sérstæð.
2) Þórsmörk — Fimmvörðuháls
(dagsferð frá Þórsmörk). Gist í
Skagfjörösskála. Farmiðasala og
upplýsingar á skrifstofu Ff.
Dagsferðir og kvöldferðir
Ferðafélagsins.
Laugardag 14. júníkl. 13, önnur
ferð á Esju i tilefnl 200 ára
afmælis Reykjavfkur. Fólk á
eigin bilum er velkomið i feröina.
Lagt upp á fjallið frá Esjubergi.
Allir fá viðukenningarskjal að
göngu lokinni og happdrættis-
miða. Minnist 200 ára afmælis
borgarinnar á eftirminnilegan
hátt, gangið með Feröafélaginu
áEsju.Verðkr. 200.
Sunnudagur 14. júni:
1) kl. 08 Þórsmörk — dagsferð.
Göngubrúin á Krossá opnuö kl.
14. Verð kr. 600.
2) kl. 10 Dyravegur — Grafning-
ur. Gömul alfaraleið talin sú
stysta frá Reykjavik i Upp-Grafn-
ing. Um dyr i Dyrfjöllum liggur
Dyravegur niður að Nesjavöll-
um. Ekið að Kolviðarhóli og þar
hefst gangan. Verð kr. 500.
3) kl. 13 Hagavfk — Sandfell —
Hagavikurvelllr. Hagavík er
eyöibýli vestan við Þingvalla-
vatn. Gengiö verður á Sandfell
um Hagvíkurvelli að Nesjavöll-
um. Verð kr. 500.
Þriðjudag 17. júní kl. 13. Þríðja
Esjugangan í tilefni 200 ára
afmælis Reykjavikur. Fjórða og
siðasta Esjugangan í tilefni
afmælis borgarinnar verður
laugardag 21. júnf kl. 20 (sól-
stöðuganga). Dagur göngu-
ferða 22. júní Kl. 13 býöur
Feröafélag ókeypis gönguferð á
trímmdegi Ólympiunefndar ís-
lands, undir kjöroröinu „Heil-
brigt lif hagur allrau. Ekið er að
Höskuldarvöllum og gengið
þaðan um Sog að Djúpavatni og
tekur rúta farþega á Lækjarvöll-
um, til baka. Á þessari leið er
Sogaselsgígurinn athyglisverð-
ur, en inni i honum eru þrennar
rústir af seljum. í Sogum er
ummyndun eftir jarðhita óvenju
rnikil. Mánudag 23. júni kl. 20
er hin árlega Jónsmessunætur-
ganga Feröafélagsins (nánar
augl. síðar). Brottför í ferðimar
er frá Umferöarmiöstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bfl.
Frítt fyrir böm i fylgd fullorðinna.
Ferðafélag fslands.
Unglingaráð skiðadeildar Vík-
ings heldur fund, i fólagsheimili
Vikings við Hæðargarð fimmtu-
daginn 12.06 kl. 19.00, fyrir þá
skiðakrakka sem hafa stundaö
æfingar og einnig þá sem voru
á páskanámskeiðinu hjá okkur.
1. mál: Kerlingafjöll.
2. mál: Þjálfun í sumar.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Grill — Sala — Leiga
Til sölu eða leigu vel staðsettur grillstaður í
austurbænum.
Upplýsingar í símum 36862 eða 45545 eftir
kl. 18.00._____________________________
Til sölu hús
við Torfnes, til flutnings eða niðurrifs.
Upplýsingar veitir slökkvistjórinn á ísafirði í
síma 94-3300.
Til sölu
eikarhúsgögn í „renaissance“stíl. Bóka-
skápur með glerrúðum í hurðum, skrifborð,
stórt borð með skúffu, 4 stórir armstólar
með bólstruðum sætum, tvær bókahillur og
lítið kringlótt borð.
Upplýsingar í danska sendiráðinu, Hverfis-
götu 29, virka daga milli kl. 09.00 og 12.00.
Til sölu
SCM 2000 samb. trésmíðavél með karbít
tönnum 40 sm afr. Verð 195 þús. Pússuvél
Rivel A250 br. 3,20 sm. 75 þús. Omega 600
bútsög 60 sm. Verð 55 þús. Fræsitennur,
sett fyrir opnunarfög og hurðir. Hallandi
fræsihaus. Bílskúrshurð með járnum
220x270. Kr. 18þús.
Upplýsingar í síma: 641367 e.h.
Útgerðarmenn
Til sölu 92ja feta fiskitroll „Færeyingur“ sem
nýtt, toghlerar 800 kg og bobbingalengja.
Sjófang hf.,
sími24980 eða 32948.
Tilboð óskast
Óskum eftir tilboði í sprunguviðgerðir, silan-
úðun, háþrýstiþvott og málningu á húseign-
inni Efstalandi 20-24.
Upplýsingar í síma 82669 eftir kl. 17.00.
Útboð á pappír
og prentun
Við leitum nú eftir tilboðum í samhangandi
áprentaðan pappír fyrir tölvuprentara, til
notkunar frá 1. september 1986 til 31. ágúst
1987.
Þeir sem óska að gera okkur tilboð í þessa
vöru geta vitjað útboðsgagna á skrifstofu
okkarað Kalkofnsvegi 1, Reykjavík.
Frestur til að skila tilboðum er til kl. 11 þann
27. júní 1986. Reiknistofa bankanna.
Tilboð — málun
Tilboð óskast í málun og nauðsynlega undir-
vinnu á fjöjbýlishúsinu Krummahólum 10,
Reykjavík. Útboðslýsing liggur frammi hjá
hússtjórn, Haukur Haraldsson, sími 78447,
Jason ívarsson, sími 73656.
Tilboðum þarf að skila til augld. Mbl. fyrir
21. júní 1986 merkt: „F - 5722“.
Hússtjórnin.
Skemmtun fyrir
stuðningsmenn
Sjálfstæðisflokkur-
inn i Reykjavik býöur
þeim sem unnu fyrir
flokkinn að undir-
búningi kosning-
anna og á kjördag
og stuðluðu að
glæsilegum kosn-
ingasigri til skemmt-
unar í veitingahús-
inu Sigtúni við Suð-
uríandsbraut
fimmtudaginn 12.
júní frá kl.
21.00-01.00.
Davíð Oddsson borgarstjóri flytur ávarp og Ómar Ragnarsson
skemmtir.
Aðgangur er ókeypis og eru miðar afhentir ó skrífstofu Sjálffstæðis-
flokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, frá kl. 9.00-17.00 mánudag -
fimmtudags.
Sjálfstæðisfíokkurinn.