Morgunblaðið - 12.06.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.06.1986, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. JÚNÍ 1986 19 Trimmdagar á Jónsmessu: Þjóðarátak fyrir heilbrigð- ari lífsháttum í landinu — heilbrigt líf hagur allra STEFNT er að því að Jónsmessan verði allsheijar íþrótta- og útivistarhátíð fyrir almenning. Ungmenna og íþrótta- hreyfingin hefur í samvinnu við heilbrigðisyfirvöld og fjölda annarra samtaka skipulagt iþróttadagskrá á Jóns- messu. Föstudagurinn 20. júní verður dagur leikfiminnar, laugardagurinn 21. júní dagur sundsins og sunnudagurinn 22. júní dagur gönguferða, skokks og útivistar. Jónsmessuhlaupið á að vera upphafið að hollri hreyfingu. Hæfíleg hreyfíng er öllum nauð- synleg ekki síður fullorðnum en bömum. Almenn umræða um holla hreyfíngu og heilbrigða lífshætti er af hinu góða en það nægir þó ekki því framkvæmdin sjálf þ.e., þátttakan, verður að fylgja í kjöl- farið ef árangri á að ná, segir í frétt frá aðstandendum þessa átaks. Sú hugsun hlýtur að vera áleitin eftir að fólk er komið yfír þrítugt hvemig það geti sem best tryggt heilsu sína. I raun ætti ekki að þurfa að benda fólki á nauðsyn hæfílegrar líkamsáreynslu og hollra neysluvenja. Þetta vita allir en því miður er það oft svo að heilsan, dýrmætasta eign sem við, eigum er oft látin sitja á hakanum. Allir sem stunda reglulega holla hreyfingu og útivist í einhveiju formi njóta endumæringar og ánægju. Möguleikamir til vinsam- legra og afslappandi samskipta við annað fólk með þátttöku í íþróttum og trimmi em óendanlega miklir og gefandi, þess vegna em allir hvattir til að taka undir kjörorð þjóðarátaksins, „heilbrigt líf — hagur allra", og sýna það í verki með þátttöku í trimmdögunum 20., 21. og22. júní. Aðstandendur þessa átaks á Jónsmessu em trimmneftid ÍSÍ, sérsamböndin FSÍ, SSÍ og FRÍ, Ungmennafélag Islands og fleiri aðilar. íþróttafélög um land allt munu sjá um að skipuleggja þessa allsheijar íþrótta- og útivistarhátíð á hveijum stað. Allir sem taka þátt í hátíðinni fá viðurkenning. Að sögn þeirra sem skipyleggja þessa íþróttadagskrá er stefnt að met- þátttöku. Ymsir hafa verið með fullyrðing- ar vegna þátttöku í trimmi og fara algengar spumingar og svör hér á eftir^ - Ég hef ekki tíma. Vikan er 336 hálftímar, þrír hljóta að vera aflögu. — Það er of seint að byija, ég er of gömul/gamall. Holl hreyfing seinkar öldmn og eldra fók verður hraustara og hressara, þess vegna er enn meiri ástæða til að hreyfa sig. — Ég er of þreytt/þreyttur HEILBRIGT LÍF HAGUR ALLRA Á JÓNSMESSU 1986 eftir vinnu til að trimma. Góð hreyfíng og líkamleg útrás gefur endumæringu ogþú afþreyt- ist, hressist. — Ég er of stressuð/stressað- ur til að hafa mig á stað. Líkamleg áreynsla losar um andlega og sálræna spennu. — Eg hef enga grunnþjálfun og treysti mér ekki til að skokka. Gönguferð er gott trimm, síðar má auka við ef menn vilja. — Hvernig á ég að byija lík- amsrækt? Leitaðu ráða hjá kunningjum eða lækni. Beykisófasettin frá VIÐJU eru stílhrein, vönduð og með endingargóðum ullaráklæðum. , - w '^urvali ~SSss HUSGAGNAVERSLUNIN Þar sem góðu kaupin gerast Smiðjuvegi 2 Kópavogi sími 44444 KROSSVMR T.d. vatnslímdur og vatnsheldur - úr greni, birki eða furu. SPÓNAPLÖTUR T.d. spónlagðar, plast- húðaðar eða tilbúnar undir málningu. Vegg- og loftklæðningar, límtré og parket. Einstök gæðavara á sérdeilis hagstæðu veidi. spARIÐ pmNGA! - Smíðið og sagið sjálf! Þið fáið að sníða niður allt plötuefni hjá okkur í stórri sög - ykkur að kostnaðarlausu. BJORNINN Við erum í Borgartúni 28 Miele uppþvottavélar Frá kr. 33.530 staðgreitt Hefurðu heyrt hvað þær eru hljóðlátar? Veistu hvað uppþvottur í mele kostar? SJÓHANN ÓLAFSSON & CO 43 Sundaborg 104 Reykjavík. S: 688588. « Gódcm dciginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.