Morgunblaðið - 12.06.1986, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. JÚNÍ1986
í DAG er fimmtudagur 12.
júní, sem er 163. dagurárs-
ins 1986. Áttunda vika
sumars. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 9.21 og síð-
degisflóð kl. 2.42. Sólar-
upprás í Rvík er kl. 3.00 og
sólarlag kl. 23.56. Sólin er
í hádegisstaö k'. 13.27 og
tunglið er í suðri kl. 17.35
(Almanak Háskóla íslands).
Drottinn hefir hirt mig harðlega, en eigi ofur- selt mig dauðanum. (Sálm.118,18.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ '
6
■
8 9 10 ■
11 ■
14 15 ■
16
LÁRÉTT: -1. rán, 5. víða, 6. klám-
yrtur, 7. fœði, 8. flýtinn, 11. sam-
hljóðar, 12. fljótið, 14. vindleysa,
16. viðburðar.
LÓÐRÉTT: - 1. þeigast ryki, 2.
kurteisa, 3. blundur, 4. á húsi, 7.
bókstafur, 9. afkimi, 10. skyldi,
13. verkfæris, 15. samh|jóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. gæskan, 5. ji, 6.
áróður, 9. mór, 10. XI, 11. ys, 12.
hin, 13. gata, 15. als, 17. aukist.
LÓÐRÉTT: -1. grámygia, 2. sjór,
3. kið, 4. nárinn, 7. rósa, 8. uxi,
12. liali, 14. tak, 16. ss.
ÞESSI unga stúlka, Elín
Jónína Ólafsdóttir, efndi til
hlutaveltu til ágóða fyrir
Reykjavíkurdeild Rauða
kross íslands. Hún afhenti
siðar RKÍ ágóðann, sem var
rúmlega 1170 krónur.
FRÉTTIR_________________
FROSTLAUST var á lág-
lendi í fyrrinótt, en norður
á Staðarhóli fór hitinn nið-
ur að frostmarkinu. Frost
hafði mælst eitt stig uppi á
Hveravöllum um nóttina.
Hér í Reykjavík fór hitinn
niður í 5 stig og var dálítil
úrkoma. Hún hafði mest
mælst eftir nóttina 7
millim. austur á Heiðarbæ
í Þingvallasveit. Ekki gerði
Veðurstofa ráð fyrir veru-
legum breytingum á hita-
farinu, í veðurfréttunum í
gærmorgun. Sólskinsstund-
ir hér i bænum urðu 7 i
fyrradag. Þessa sömu nótt
í fyrra var 7 stiga hiti hér
í bænum. Snemma í gær-
morgun var eins stigs frost
vestur í Frobisher Bay, hiti
var eitt stig i Nuuk. Þá var
18 stiga hiti i Þrándheimi,
12 í Sundsvall og 15 austur
í Vaasa.
Á REYKJAVÍKURFLUG-
VELLI hefur verið allmikil
umferð flugvéla síðustu daga,
sem millilent hafa hér ýmist
á leið vestur eða austur yfir
haf. M.a. flugvéla voru tvær
breskar af gerðinni Aero-
space, gefa flutt allt að 100
farþegum. Önnur þeirra til-
heyrði heimilishaidi bresku
konungsijölskyldunnar. Hin
var á Ieið, „ný úr kassanum“.
til Las Vegas í Bandaríkjun-
um. Héðan flaug hún rúmlega
Rebbarnir eru iðnir við að krækja sér í lömb úr framsóknarhjörðinni.
1300 km leið til Frobisher
Bay í einum áfanga. Þessar
flugvélar eru einkum á
skemmri flugleiðum og þær
geta þrátt fyrir stærð og
burðarþol lent á stuttum flug-
brautum.
BREIÐHOLTSSÓKN.
Kvenfélag Breiðholts býður
til almennrar kynningardag-
skrár í kirkjunni í kvöld,
fimmtudag 12. júní, kl. 20.30.
Þar mun m.a. Kristinn
Sveinsson byggingameist-
ari segja frá kirkjubygging-
unni. - Kaffí verður borið
fram.
KVENFÉLAG Kópavogs er
að undirbúa sumarferð sína á
laugardaginn kemur. Vænt-
anlegir þátttakendur ætla að
hittast í dag, fímmtudag, í
herbergi félagsins í félags-
miðstöðinni milli kl. 17.00-
20.00.
KVENFÉLAGASAMB.
Kópavogs, sem ráðgert hafði
kvöldferð annað kvöld, föstu-
dag, hefur beðið blaðið að
geta þess að þessari ferð hafi
verið frestað um nokkra daga.
FISKELDI. Meðal þeirra
hlutafélaga sem stofnuð hafa
verið vegna fískeldis og tilk.
hefur verið um í Lögbirtinga-
blöðum að undanfömu eru
t.d. Vesturlax hf. á Patreks-
fírði. Hlutafé er 400.000 kr.
Eru það einstaklingar sem
standa að þessu hlutafélagi
og er Úlfar B. Thoroddsen
á Patreksfirði og Bjöm
Gíslason Patreksfírði fram-
kvæmdastjóri. Þá hefur verið
stofnað hlutafél. Dragás í
Nauteyrarhreppi í N-ís. Þar
eru það einstaklingar og félög
hérlendis og í Noregi sem
hlut eiga að máli. Hlutafé er
500.000 kr. Stjómarformaður
Hilmar Sölvason Heiðarbrún
4 Keflavík. Framkæmdastjóri
er Kristján Sigurðsson Árm-
úla í Nauteyrarhreppi.
FRÁ HÖFNINNI_____________
í GÆR kom Saga I til
Reykjavíkurhafnar úr ferð
frá útlöndum og hafði við-
komu f Vestmannaeyjum. Þá
kom Kyndill úr ferð og
Ljósafoss kom af ctröndinni
og fór aftur í gær. Þá kom
togarinn Ögri af veiðum, til
löndunar. í gær lagði Reykj-
arfoss af stað til útlanda svo
og Eyrarfoss. Þá fór Herm.
Schepers í strandferð. í dag
er Bakkafoss væntanlegur
að utan svo og Dísarfell.
MINNINGARSPJÖLD
MINNIN GARKORT Hjálp-
arsveitar skáta, Kópavogi,
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Landssambands
Hjálparsveita skáta, Snorra-
braut 60, Reykjavík. Bóka-
búðinni Vedu, Hamraborg,
Kópavogi, Sigurði Konráðs-
syni, Hliðarvegi 34, Kópa-
vogi, sími 45031.
Kvökl-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
tteykjavík dagana 6. til 12. júní nö bóöum dögum meö-
töldum er i Laugarnes Apóteki. Auk þess er Ingólfs
Apótak opiö til kl. 22 öil kvöld vaktvinnunar nema sunnu-
dag. Laaknaatofur eru lokaöar A laugardögum og nelgi-
dögum, en haagt er aö ná aambandi vlö laakni á Qöngu-
rlaild Landspftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugar-
dögum frá kl. 14-16 sími 29000.
ítorgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrír
fólk sem ekki hefur heimilisiœkni eöa nœr ekki til hans
(sfmi 681200). Slysa- og njúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (sími
681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er lœknavakt f síma 21230. Nónari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sim-
svara 18888. Ónnmiaaógaröir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur ó
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis-
skirteini.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæríng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er sim-
svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími
Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23.
Sími 91 -28539 - símsvari ó öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 i húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum ísíma 621414.
Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjamamea: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesepótek: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Qeröebær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HjálperstöA RKÍ, Tjamarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
rtæöna. SamskiptaeríiÖleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: OpiÖ nllan í.ólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og oðstoð viö Itonur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahÚ8um eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigar8tööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-félag íalands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sfmi
388620.
KvannaráAgjöfin Kvennahúainu Opin þríöjud. kl. 20-22,
oími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu-
múla 3-5, síml 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum
681515 (símsvarí) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sátfræöistööin: Sálfræöileg róðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjueendingar Útvarpains daglega til útlanda. Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. A 9640 KHz, 31,1 m.,kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj-
anna: 11855 KHz, 25,3 m.. kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 tiM6 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadslldln. kl. 19.30-20. Sasngurkvsnna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftsll Hrfngslns: Kl. 13-19
alla daga. öldrunartaekningadeild Landspftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
eli: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tími frjáls alla daga. Qrsnsásdefld: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - HellsuvemdarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FasA-
ingartielmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspfteli: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- KópavogshaaliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - VffilsstaAaapftali: Heimsóknartimi daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapítali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhllA hjúkrunar-
helmlli i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahúa ICeflavfkurlœknlshéraðs og
lieilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta nllan sólarhringinn.
Sími 4000. Kefiavfk - sjúkrahúalA: Heimsóknartfmi virka
daga kl. 18.30 -- 19.30. Um helgar og á hátíóum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaróastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, simi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatne og hfta-
veftu, sími 27311, ki. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viÖ Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl-
ánasalur (vegna heimlána) mónudaga - föstudaga kl.
13-16.
Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
ÞjóAminjaaafnlö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnlö Akureyrí og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Raykjavíkur: AAalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö ó laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriöjud. kl.
10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. AAalsafn
- sórútlán, þingholtsstræti 29a síml 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó
miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
BústaAasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm á
miðvikudögum kl. 10-11.
íiústaAasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
víðsvegar um borgina.
Jorræna liúsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-
18.
Asgrfmssafn (Jergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga, þríöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö [jriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema
rnánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alla daga fró kl. 10—17.
Húe Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er oplö mið-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KjarvalsstaAir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
NáttúrufrssAistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavíkslmi 10000.
Akureyri simi 96-21840. SiglufjörðurS6-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opln virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. , Laugard.
7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug:
Virka daga 7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud.
8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard.
7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssvalt: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlsug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundtaug Sahjamamaas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.