Morgunblaðið - 09.07.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1986
í DAG er miðvikudagur 9.
júlí, sem er 190. dagur árs-
ins 1986. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.48 og
síðdegisflóð kl. 20.04. Stór-
streymi, flóðhæðin 3,67 m.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
3.22 og sólarlag kl. 23.44.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.33 og tung-
lið er í suðri kl. 15.33.
(Almanak Háskólans.)
En trúr er Drottinn og
hann mun styrkja og
vernda fyrir hinum
vonda (2. Þessal. 3, 3)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■
6 ■
■ ■ '
8 9 10 ■
11 ■ ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: - 1 vinna, 5 blóm, 6
tóbak, 7 tveir eins, 8 endurtekið,
11 leit, 12 málmpinni, 14 blið, 16
gekk.
LÓÐRÉTT: — 1 Iítilvirk, 2 rautt,
3 andvari, 4 tema, 7 skjót, 9 ekki
margir, 10 sára, 13 þreyta, 15 sam-
hljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 fátftt, 5 óm, 6 lam-
ast, 9 efa, 10 et, 11 il, 12 ata, 13
kinn, 15 egg, 17 ritinu.
LÓÐRÉTT: — 1 fáleikar, 2 tóma,
3 íma, 4 tottar, 7 afli, 8 set, 12
angfi, 14 net, 16 gfn.
ÁRNAÐ HEILLA
FRÁ HÖFNINNI
í GÆRKVÖLDI kom
Reykjafoss til Reykjavík-
urhafnar að utan. I gær
komu úr strandferð Askja
og leiguskipið Herm.
Scepers. í dag er væntan-
legt frá Akureyri skemmti-
ferðaskipið Fuschal.
Q ára afmæli. Á morg-
un, 10. júlí, verður 95
ára Gísli Guðjónsson fyrr-
um bóndi í Hlíð f Garðabæ.
Hann verður að heiman.
rj p ára afmæli. í dag, 9.
1 t) júlí, er 75 ára Jón Ás-
geir Jónsson, sjómaður,
Skólastíg 23 í Bolungarvík.
Hann verður að heiman.
QA ára afmæli. í dag, 9.
oU júlí, er áttræður Finn-
bogi Ingólfsson fyrrum
starfsmaður olíustöðvar
Hafnarfjarðar. Hann ætlar
að taka á móti gestum á
Hrafnistu í Hafnarfirði, miili
kl. 19 og 22 í kvöld.
ára afmæli. í dag, 9.
júlí, er fimmtug María
Sonja Hjálmarsdóttir,
Hlíðarvegi 12, ísafirði. Hún
ætlar að taka á móti gestum
í Kiwanishúsinu þar í bænum
eftir kl. 20 í kvöld.
FRÉTTIR___________________
HELDUR hlýnar í veðri,
einkum um landið sunnan-
og vestanvert, var dagskipun
Veðurstofunnar í gærmorg-
un. í fyrrinótt hafði hitinn
farið niður í eitt stig þar sem
hann mældist minnstur á
landinu, en það var á Vopna-
firði og austur á Heiðarbæ í
Þingvallasveit. Hér í bænum
vætti stéttar í 5 stiga hita.
Úrkoma var annars hvergi
veruleg um nóttina, mest 4
millim. t.d. á Hvallátrum. Hér
í bænum var glampandi sól-
skin í fyrradag. Reyndust.
sólskinsstundirnar hafa orðið I sömu nótt í fyrra var 6 stiga
tæplega 17 og hálf. Þessa | hiti hér í bænum
Vígsluganga í Heiðmörk
ANNAÐ kvöld mun verða opnuð gönguleið uppi í Heið-
mörk. Er þeim sem áhuga hafa heimilt að koma þangað
upp eftir og taka þátt í vígslugöngunni, sem hefst við
minningarstein Einars G.E. Sæmundsen kl. 20.
Það er Skógræktarfélag Reykjavíkur sem hefur veg
og vanda af lagningu þessa göngustíg. Þetta er einn
áfangi í lagningu 8 km skógarstígs í mörkinni. Þykir
gönguleiðin falleg sagði Vilhjálmur Sigtryggsson fram-
kvæmdastjóri Skógræktarfélagsins, „en kaflinn sem við
opnum nú er um 2 km og liggur að mestu um land
Ferðafélags Islands."
Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 4. júlí til 10. júlí aö báöum dögum
meötöldum er í Lyfjabúö Brelöholts. Auk þess er Apótek
Austurbœjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema
sunnudag. Lœknastofur aru lokaöar á laugardögum og
helgidögum, en hœgt er aö ná sambandi viö lœkni á
Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og
á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöð Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis-
skírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafál. íslands í Heilsuverndarstöð-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím-
svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími
Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23.
Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viötals-
beiönum ísíma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjarname8: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær. Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Lseknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö ki. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
8Ími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræðístöðín: Sálfræöileg róögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl.
13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands
og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz,
30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á
9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími
(GMT).
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnasphali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsphalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvhabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Heil8uvemdar8tööin: Kl. 14 til kl. 19. -Fæö-
ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadoíld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefsapftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
heímili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraðs og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö:
Heimsóknartími aila daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha-
vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagn8veitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl-
ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl.
13-16.
Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÖalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn
- sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hof8valla8afn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöaaafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaöasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaðir
víösvegar um borgina.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjaraafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 13.30-
18. Ný sýning í Prófessorshúsinu.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Eínars Jónssonar er opiö alla daga nema
mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alla daga frá kl. 10—17.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn íslands Hafnarflröi: Opiö til 30. sept.
þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard.
7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug:
Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud.
8-17.30. Fb. BreiÖholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard.
7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30.
Varmárlaug f Mosfellasveh: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.