Morgunblaðið - 09.07.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.07.1986, Blaðsíða 30
30 mi Ijúi, ,e HUOAnuHivyiM .ciiOAjavnioíiú'M MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðbera vantar til að bera út við Hólaveg og Hlíðarveg. Upplýsingar veitir umboðsmaður í síma 96-71489. Til viðskiptavina Iðnaðardeildar SÍS — Akureyri Vegna sumarleyfa verða lagerar ullariðnaðar lokaðir frá 21. júlí til 5. ágúst. Vinsamlegast hafið því samband við okkur sem fyrst vegna afgreiðslna sem þurfa að eiga sér stað fyrir þennan tíma. Með þökk. Starfsfólk ullariðnaðar. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra Stokkseyrahrepps er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar veita sveitarstjóri í síma 99-3267 og oddviti í síma 99-3244. Umsókn- arfrestur er til 15. júlí nk. Hreppsnefnd Stokkseyrarhrepps. Fiskvinnslustörf Nú er mikið að gera hjá okkur við fiskvinnslu og þess vegna vantar okkur nokkra starfs- menn ekki seinna en strax. Við erum með verbúðir og ágætis mötuneyti. Fiskiðjuver KASK, Höfn, Hornafirði, sími 97-8200. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Skútustaðahrepps er laust til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og starfsreynslu berist undirrituð- um eigi síðar en 15. júlí nk. Uppl. veita sveitarstjóri í símum 96-44263 og heima 96-44158 og oddviti í síma 96-44166. Sveitarstjóri Skútustaðahrepps. Sölumaður Okkur vantar vanan sölumann nú þegar. Upplýsingar á staðnum milli kl. 14.00 og 16.00 (ekki í síma). Ispan hf., Smiðjuvegi 7, Kópavogi. Mann vanan heyskap Mann vanan heyskap vantar til starfa við Tilraunastöð Háskólans að Keldum, Vestur- landsveg. Upplýsingar í síma 82811 á milli kl. 19.00 og 21.00. Allrahanda starf er laust í heildverslun fyrir hraustan og reglusaman mann við lager, sendistörf, afgreiðslu og fleira. Umsóknir sendist á augldeild Mbl. merktar: „Allrahanda — 158". Starfsmann vantar á þvottastöð SVR. Kvöld og næturvinna. Meiraprófsréttindi áskilin. Upplýsingar í síma 82533 á skrifstofutíma. Bílaréttingar G.Á.K. Vantar bifreiðasmið eða bifvélavirkja liðtækan við réttingar. Upplýsingar gefnar á staðnum. Bílaréttingar, Laufbrekku 4, Kópavogi. Ung kona með háskólagráðu i frönsku og ensku auk margskonar starfsreynslu óskar eftir vinnu. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „133“ fyrir 14. júlí. Fiskvinnslufólk Óskum eftir að ráða starfskraft í snyrtingu og pökkun. Unnið í bónus. Fæði og húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar í síma 94-2524 hjá verkstjóra. Hraðfrystihús Tálknafjarðarhf. Símvirki Óskum að ráða símvirkja til starfa nú þegar. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í búðinni (ekki í síma). SKIPHOLTI 19 Tæknifræðingar— Verkfræðingar Verkfræðistofa oskar eftir að ráða tækni- mann með þekkingu á loftræstikerfum og stjórnbúnaði þeirra. Upplýsingar um menntun og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 12. júlí, merkt: „T- 368“. Ticketing Starfskraftur óskast til starfa á ferðaskrif- stofu við útgáfu farseðla svo og annarra almennra starfa að ferðamálum. Reynsla og þekking nauðsynleg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, aldur og menntun sendist augld. Mbl. fyrir 15. júlí merkt: „C-11“. Seltjarnarnessbær Fóstrur Óskum eftir að ráða fóstrur til starfa á dag- heimilis- og leikskóladeildum barnaheimilis- ins Sólbrekku. Ráðningartími frá miðjum ágúst. Nánari upplýsingar um störfin gefur for- stöðumaður Sólbrekku í síma 611961 og félagsmálastjóri Bæjarskrifstofum í síma 612100. Framtíðarvinna Starfsfólk óskast í pokunardeild okkar. í boði er næg vinna, góð laun og góð vinnuað- staða. Mötuneyti á staðnum. Þeir sem áhuga hafa, hafi samband við Braga Erlendsson vekstjóra milli kl. 13.00 og 16.00 næstu daga. Plastprent hf. Höfðabakka 9, S. 685600. Útflutningur — Svali Óskum eftir að ráða starfsfólk til vaktavinnu þú þegar í eftirfarandi störf: 1. Vélgæslu. 2. Blöndun. 3. Pökkun. 4. Vörumóttöku. Upplýsingar á skrifstofu fyrirtækisins að Þverholti 19, Reykjavík. Sólhf. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Byggingaverktakar Til sölu tveir Boilet byggingakranar 30 m á hæð, 28 m lárétt bóma, 900 kg á enda. Einnig P-Form veggjastálmót, hæð 2,60 m, 3,30 m og 3,85 m og einnig loftamót. Nánari uppl. í síma 96-21332 (Aðalgeir). Aðalgeir og Viðar hf., Furuvöllum 5, Akureyri. Jörð á Suðurlandi Til sölu jörð á Suðurlandi ásamt bústofni og vélum. Upplýsingar í síma 99-8593. Lítið iðnfyrirtæki Til sölu er iítið sérhæft fyrirtæki á prentunar- sviði. Fagkunnátta ekki nauðsynleg, en hentar laghentum aðila sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. Upplýsingar gefur Eignaþjónustan, Hverfis- götu 98 (ekki í síma). Hlutabréf Til sölu hlutabréf í Sæplasti hf. á Dalvík. Fyrirtækið er í örum vexti. Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 12. júlí merkt: „Hlutabréf — 2623“. Bókhandsskrifstofa Til sölu er bókhaldsskrifstofa sem er vel búin tækjum. Fyrirspurnir sendist augld. Mbl. merkt: „B- 370".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.