Morgunblaðið - 09.07.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.07.1986, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1986 23 Norsk raimsóknamefnd gagnrýnir herforingja ^ Osló, frá J.E. Laure. ÝMSIR herforingjar eru harðlega gagnrýndir í skýrslu nefndar, sem fékk það hlutverk að rannsaka orsakir slyss, sem varð í sambandi við NATO-æfinguna „Anchor Express" í Norður-Noregi í mars síðast- liðnum. 16 hermenn úr herflokki létu þá lífið í snjóflóði í Vass-dal, en þar átti flokkurinn að stunda æfingar. Nefndarmenn segja, að hætta „nokkuð órólegur" að sögn vitna, hefði átt við æfínguna vegna veð- en samt hafi hann ákveðið að láta urs og snjóflóðahættu. Gagnrýnin beinist helst að Mart- in Vadset, hershöfðingja, sem stjómaði norska liðinu í NATO- æfingunni. Er sagt, að hann hefði átt að taka mun meira mark á að- vörunum og bent á, að hann hafi sjálfur flogið yfir æfingasvæðið fyr- ir æfingu herflokksins og verið æfinguna fara fram. Snjóflóðasérfræðingar norska hersins skrifuðu skýrslur um hætt- una, en merktu skýrslumar rang- lega svo að þær bámst of seint. Tveir foringjar, sem stjómuðu herflokknum umrædda, vom sjálfír óttaslegnir og veltu fyrir sér þeim möguleika, að neita að hlýða skip- unum, sem er mjög alvarlegt brot. Vadset hershöfðingi hefur svarað ásökunum nefndarinnar og sagt, að hún hafi ekki verið fær um að meta réttilega málin í heild. Útilok- að hafi verið fyrir hann sjálfan að fylgjast nákvæmlega með aðgerð- um hverrar einingar þess liðsafla, sem tók þátt í NATO-æfingunni. Einnig bendir hann á, að æfingin hafí ekki hafist opinberlega fyrr en sjötta mars, daginn eftir slysið, og hefði hann því ekki borið ábyrgð á ferð hermannanna í dalinn, heldur viðkomandi herdeildarforingi í Norður-Noregi. Siglt upp Thames Margaret Thatcher, forsætisráðherra Bretlands, siglir upp Thames ásamt Richard Branson, skipstjóra á Virgin Atlantic II, sem nýlega setti nýtt met í Atlantshafssiglingum. Branson heldur á bláum fána sem allir methafar á þessari siglingaleið fá afhentan. STORF ERLENDIS 100.000 DALIR EÐA MEIRA í ÁRSLAUN Já, þú getur fengiö margföld laun á við þau sem þú hefur nú án tillits til aldurs, kynferðis, þjóðernis eða starfsreynslu. Engu skiptir hvort þú ert ómenntaður verkamaður, faglærður iðnaðarmaður, skrifstofumaður, vörubílstjóri, sölumaður eða hvaðeina. Úti í hinum stóra heimi eru þúsundir atvinnutæki- færa t.d. í olíu- og gasiðnaöi o.fl. í sumum tilfellum eru atvinnurekendur reiðubúnir til að borga fargjaldið fram og til baka. Gríptu tækifærið til að starfa erlendis í ríkjum sem auögast hafa á olíuvinnslu svo sem Kuwait, Saudi-Arabíu, Indónesíu, Gabon og fleiri ríkjum sem hafa not fyrir þekkingu þína og hæfileika. starfsmanna. Nokkur bandarísk stórfyrirtæki, t.d. Aramco í Saudi-Arabtu hafa svo mikil umsvif erlendis að þau hafa látið byggja litlar borgir, svipaðar þeim sem finna má í Banda- ríkjunum. Þar er m.a. að finna skóla, sjúkrahús og verslunarmiðstöðvar. Samfara þessari þróun skapast mik- il þörf fyrir erlent vinnuafl. Vegna þess hve efnahagurinn hefur styrkst bjóð- ast þér stórkostleg tækifæri á fjölmörgum sviðum atvinnulífsins. Sökum olíugróðans njóta ríki þessi nú hag- sældar 20. aldarinnar en voru áður vanþróuð bændasamfélög. Þau hafa hvorki tíma né nauðsynlega sérfræðiþekkingu til að mennta innfædda til þess að þeir geti annast allt það gífurlega starf sem inna þarf af hendi einkum í byggingar- og olíuiðnaði. Ríki þessi leitast við að ná ríkjum Vesturlanda en samt munu líða mörg ár þar til þau geta annast eigin uppbyggingu án utanaðkomandi hjálpar. Olíuiðnaðurinn er sú atvinnugrein sem býður upp á flest atvinnutækifæri erlendis. Olíubor- un og flutningur hráolíu frá olíulindunum til hreinsunarstöðva krefst gífurlegs fjölda Bygginga- fyrirtæki Næst á eftir olíuiðnaði er þenslan mest á sviði byggingariönaöar. Löngum hefur verið sóst eftir mönnum með þekkingu á þvi sviði og ekkert bendir til að breytinga sé að vænta. Erlendis annast bandarísk verktakafyrirtæki framkvæmdir við stíflur, áveitukerfi, járn- brautir, þjóðvegi, námuvinnslu og húsbygg- ingar svo eitthvað sé nefnt. Verktakarnir og olíufyrirtækin eiga einnig mikil viðskipti. Þau sjá um að byggja oliuhreinsunarstöövar, olíut- urna og húsnæði handa starfsfólki auk þess sem þau leggja olíuleiðslur. Auk þess vantarýmsa starfskrafta við oliubor- un á norðurheimsskautssvæðinu og i Norð- ursjó. Erlendis Flest fyrirtækin munu krefjast þess að þú skrifir undir samning til sex ára og viðkomandi fyrir- tæki mun gera ráöstafanir varðandi húsnæði, ferðakostnað, máltíðir o.fl. en það fer eftir hvar starfað er. Atvinnutækifæri eru til staðar nánast hvar sem er og engu skiptir hvaða starfi þú ert að sækjast eftir. Mánaðarlaunin eru allt að 8.500 Banda- ríkjadalir en það fer að sjálfsögðu eftir eðli starfsins og hæfileikum þínum. Einkum er sóst.eftir eftirfarandi starfskröftum: Endurskoðendum Starfsfólki á rannsóknarstofum Starfsfólki i Bókasafnsfræöingum auglýsingaiönaði Vélvirkjum Landbúnaöarsérfræðingum Viögerðarmönnum Arkitektum Forstjórum Flugmönnum Markaösstjórum Bankastarfsmönnum Bifvélavirkjum Bankastjórum Málmvinnslufræðingum Ketilsmiðum Vélamönnum Ýtumönnum Blaðamönnum Umsjónarmönnum Hjúkrunarfræöingum Bílstjórum Olíubormönnum Efnafræðingum Málurum Skrifstofumönnum Ljósmyndurum Matreiöslumönnum Starfsmönnum viö olíuleiöslur Kranamönnum Pípulagningarmönnum Tannlæknum Verkefnisstjórum Hönnuðum Þaksmiöum Stjórnendum dieselvéla Sölumönnum Læknum Visindamönnum Tækniteiknurum Einkariturum Hagfræðingum Plötugeröarmönnum Rafvirkjum Gröfumönnum Stjórnendum tækja Félagsráðgjöfum Skipuleggjendum Hraðriturum Framkvæmdastjórum Námsstjórum Verkstjórum Kennurum Jarðfræðingum Tæknifræöingum Starfsfólki á sjúkrahúsum Vörubílstjórum Hótelstarfsmönnum Vélriturum Járnsmiöum Lagermönnum Verkamönnum Landmælingamönnum Tölvunarfræöingum Logsuöumönnum Hve riir eru það sem hljóta þessi vel launuðu störf? Það eru þeir sem þekkja til ráðningarryrirtaekjanna og fyrirtækjanna sjálfra og geta þar með sótt um störf á sem áhrifaríkastan hátt. Þessar upplýsingar nægja til að skjóta þér mun framar í röð umsækj- enda. Tryggðu fjárhagslega framtíð þína og fjölskyldunnar. Losaðu þig undan skuldum og áhyggjum af fjármálum. Leiðbeiningabæklingurinn um störf erlendis (The Foreign Employment Guide) segir þér í einföldu máli hvernig þú átt að sækja um starf erlendis. í honum færðu allar nauðsyn- legar upplýsingar um vel launuð störf erlendis. Það tæki þig mörg ár að afla þér þessara upplýsinga upp á eigin spýtur. Við gefum þér upplýsingar sem gera þér kleift að komast beint og milliliðalaust í sam- band við fyrirtæki sem starfa erlendis. Þannig losnar þú við að greiða ráðningarskrifstof- um stórar upphæðir og allar tekjur þínar renna í þinn eigin vasa. I gegnum bæklinginn kemst þú beint í samband við fjölda atvinnurekenda. Fylltu ein- faldlega út miöann hér að neðan og sendu hann ásamt ávísun/póstávisun strax rétta boðleið. Þetta kann að reynast besta fjárfesting þín á lífsleiðinni. r- UTDRÆTTIR UR BRÉFUM SEM OKKUR HAFA BORIST „Ég er tækniiegur ráðunautur og mig hefur alltaf lang- að til að starfa erlendis. í gegnum bæklinginn ykkar fékk ég starfíZaire og heftvöfalt hærri laun en heima. “ George Maxwell, Calgary, Alta. „Ég starfa við olíuleiðslur i Saudi-Arabiu og hef í viku- laun jafn mikið og ég hafði á mánuði heima. “ Raymond Lerille, Sept-lles Que. „Ég starfa við oliuvinnslu í Kuwait og á síðustu sex mánuðum hefur mér tekist að leggja 40.000 dali til hliðar. “ Ted Szvoboda, Brandon, Manitoba. „Það haföi aldrei hvarflaö að mér að ég gæti fengið svona góð laun, þökk sé bæklingnum ykkar. Ég er nýhættur að starfa við oliuborun á heimsskautssvæð- inu og er búinn að kaupa hús sem kostaði 50.000 dali og ég borgaði á borðið. “ u a Guy Haskell, Tyler, Texas. „Ég keypti bæklinginn og fékk starf innan tveggja VÍkna. “ BHI Casper, Hamilton Ont. „ ... ég fæ 2.000 dali á viku og get fengið meira ef ég vinn yfirvinnu. Leiðbeiningarbæklingurinn er frá- bær." Luther Jackson, Chicago, III. „Bæklingurinn hefur gjörbreytt lifi minu. Fyrír ári var ég staurblankur og atvinnulaus. Ég vinn nú hjá bygg- ingafyrírtæki og þéna meira en margir læknar og lögfræðingar heima. Nokkuð vel afsér vikið afnáunga sem skreið i gegnum níunda bekk. Kærar þakkir." Jim Arias, Jacksonville, Fla. „Ég er eðlisfræðikennari og hef nú fengið ágætt starf við skóla i Gabon i Vestur-Afriku. Ég gerði samning til tveggja ára og hef rúmlega tvöföld árslaun miðað við þau sem ég hafði áður. Mig hefur alltaf langað til að starfa eríendis og mig langar að þakka ykkur fyrir að hafa gefið mér tækifæri til þess. “ Deborah Isaacs, Sacramento, Cal. WORLD WIDE OPPORTUNITIES P.O. Box 727, Station F., Toronto, Ontario M4Y 2N6 Sendið mér með hraði Leiðbeiningarbæklinginn um störf erlendis (Foreign Employment Guide). Hjálögð er 25 dala ávísun/póstávísun sem er stíluð á fyrirtæki ykkar. NAFN .......................................... HEIMILISFANG .................................. BORG .......................................... SVEITARFÉLAG .......... PÓSTNÚMER ............. ALDUR ............ NÚVERANDISTARF ............. MERKTU VIÐ ÞAU SVÆÐISEM ÞÚ HEFUR MESTAN ÁHUGA Á: □ Mið-Austurlönd □ Austurlönd fjær □ Norðurheims- skautið □ Afríka □ Suður-Ameríka □ Norðursjór □ Ástralíla I?Íú ert ekki ánægð(ur) með reiðbeiningarbækhngmn skal TAKIÐ EFTIR: Ef greitt er með ávísun er afgreiðstufrestur allt að 30 dagar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.