Morgunblaðið - 09.07.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.07.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1986 13 Morgunblaðið/EG Númerslausar bifreiðir á Suðumesjum eru taldar vera «n»lH 300 og 400. 300—400 númers- lausar bifreiðir á Suðurnesjum Heilbrigðiseftirlit Suðumesja hefur hafið herferð gegn núm- erslausum bílum á Suðurnesjum. Talið er að bilarnir séu 300-400 og verða þeir teknir hvar sem til þeirra næst. Magnús H. Guðjónsson, heil- brigðisfulltrúi Suðumesja, sagði í samtali við fréttaritara Morgun- blaðsins að miðar verði limdir á bilana þar sem eigendum yrði gef- inn frestur í eina viku til að fjar- lægja þá og þá þýðir ekki að fara með þá inn á einkalóðir því lögin gera engan greinarmun á einkalóð eða opinbem svæði. Verði eigendur ekki við tilmælum heilbrigðisfulltrúa verða bifreiðim- ar dregnar í burtu af verktaka, sem starfar fyrir heilbrigðisfulltrúa, og komið í geymslu á svæði við Sorp- eyðingarstöð Suðumesja þar sem er læst svæði og ströng vakt. Ekki er enn ákveðið hvað gert verður með bfla sem ekki verða sóttir og greiddir út af eigendum. Þó er talið líklegt að í framtíðinni verði slíkir bflar seldir t.d. bflaparta- sölum, sem hirtu úr þeim það sem nýtilegt væri en það sem þá væri eftir færi í brotajám. EG Ný teiknimyndasaga: „Drottningar dauðans“ „Drottningar dauðans" nefnist önnur bókin í nýjum flokki teiknimyndasagna um japönsku stúlkuna Yoko Tsuno. Áður hefur komið út í þessum bókaflokki sagan „Kastaladraugur- inn“. Höfundur bókanna er franski teiknarinn Roger LeLoup og hafa þegar komið út þrettán bækur um Yoko í heimalandi hans þar sem þær hafa hlotið virt teiknimynda- verðlaun að því er segir í fréttatil- kynningu frá Forlaginu. „Drottn- ingar dáuðans" er 46 bls. að stærð, Ármúla la Sími 91-686117 Electr«!ax Elcctralax Elcctralax Elcctralax Electrelax prentuð á Ítalíu. Bjami Fr. Karlsson þýddi. Útgefandi er Forlagið. Álfhólsvegur — 2ja 60 fm í kj. Sérinng. V. 1650 þús. Æsufell — 2ja Góð íb. á 7. hæð. V. 1650 þús. Nýbýlavegur — 3ja 80 fm + 35 fm bílsk. V. 2,1 millj. Dalsel — 4ra-5 Mjög góð 120 fm íb. á jarðhæð. Sérþvhús. V. 2,4 millj. Hraunbær — raðhús Fallegt 143 fm hús. 6 herb. ásamt 28 fm bílsk með kj. V. 4,8 millj. KIÖRBÝLI FASTEIGNASALA Nýbýlaveg 14, 3. hæð. Sölum.: Smáil Gunnlaugsson. Rafn H. Skúlason, lögfr. Gjafa- og leikfanga- verslun Til sölu þekkt gjafa- og leikfangaverslun sem verslar einnig með barnaföt. Verslunin er í ódýru leiguhús- næði miðsvæðis í Reykjavík. Mörg góð umboð fylgja. Gott tækifæri fyrir áhugasamt fólk. Eignahöllin “SS;„09Skipasala Hiimar Victorsson viöskiptair HverfisgöluTB SnOFNUÐ 1958 SVBNN SKULASON Ml. Sýnishom úr söluskrá! SOGAVEGUR. Gott einb- hús á 2 hæðum. Góður garður. Stór bflsk. Miklir möguleikar. Einkasala. BREKKUBYGGÐ GB. Vor- um að fá í sölu gott ca. 90 fm raðh. Verð 2,6 millj. Einkasala. ÁLFATÚN. Mjög góð 5 herb. íb. á 1. hæð í fjölb- húsi + 30 fm bflsk. Skipti mögul. á góðu einbhúsi með bflsk. í Kópavogi. Einkasala. DÚFNAHÓLAR. Mjög góð 5 herb. íb. í lyftublokk. Frábært útsýni. KLEPPSVEGUR. Vorum að fá í sölu ágæta 3ja herb. ib. á 1. hæð. Suð- ursv. Laus nú þegar. HRAUNBÆR Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Suð- ursv. Einkasala. HVERAGERÐI Einbhús á besta stað í Hveragerði. Glæsil. garður. Bílskúrsr. Einkasala. Söluumboð fyrir ASPAR-einingahús H.S: 622825 667030 - 622030 Austurstræti FASTEIG NASALA AúStUrstrætÍ 9 Skni 26555 Ca 90 fm mikið endurn. kjíb. Verð 1950 þús. Smáíbúðahverfi Ca 60 fm jarðhæð i tvíbhúsi. Laus strax. Verð 1700 þús. Langholtsvegur Vorum að fá í sölu parhús í fok- heldu ástandi. Mjög góðar teikn. Allar nánari uppl. á skrifst. Ca 145 fm íb. á 2. hæð i sambýl- ishúsi. 4 svefnherb. Verð 2,8 innr. Arinn í stofu. Falleg rækt- uð lóð. Nánari uppl. á skrifst. Ótafur öm twtmaslml «87177, Pétur Rafnaaon halmaatml 23482. Lögmaöur Sigurberg Quöjónsson. Geithamrar — Grafarvogur V"' . »**v i ■ ( . . ... Glæsilegar 3ja-4ra herb. sérhæðir ca 94,5 fm, til sölu í 2ja hæða raðhúsi. Afhending í september 1986. Sérinngangur og sérhiti. Sérgarður með íbúðum á 1. hæð. Jarðhæðin er heppileg fyrir hreyfihamlaða. Ein besta staðsetning í hverfinu. Stutt í alla þjónustu. Húsin verða fullfrágengin að utan en í fokheldu ástandi að innan eða lengra komin. Eina húsið í hverfinu með þessu stórkost- lega fyrirkomulagi. Fast verö f rá kr. 1.980.000,-. Beðið eftir fullu lánl frá Húsnæðis- málastjórn. Gert ráö fyrir bílskúrum. Byggingaraöili: Guðmundur Hervinsson. Hagstæðasta verðið og vidráðanlegustu kjörin á markaðnum. Gerid samanburd. Möguleg greiðslukjör: Möguleg greiðslukjör: Við samning Kr. 200.000.-. Eftir 3 mán. Kr. 100.000.-. Veðdeildarlán Kr. 1.500.000,-. Mángr. kr. 12.000.- pr. mán. x 15 Kr. 180.000,-. Kr. 1.980.000^ Kjöreign sfv Ármúla 21. DanV.S.Wiium lögfr. Ólafur Guðmundsson sölustj. 685009 — 685988

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.