Morgunblaðið - 09.07.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1986
43
BMkniií
Sími 78900
Frumsýnir hina djörfu mynd
91/2 VIKA
MICKEY ROURKE 9IWEEKS KIM BftSINGER
fl TRUE STORY OF PASSION THflT GOES OUT OF CONTROL "■*" '*11 *'■*•« >■» — W»T' «1 bOMa.’K >*. (UMMWStiC: «ne«NMf Mwmt'mi'ánkwmMiM««•*•«i»n.««ct«k««i ■- ««w.
Splunkuný og mjög djörf stórmynd byggö á sannsögulegum heimlldum
og gerö af hinum snjalla lelkstjóra Adrian Lyne (Flashdance). Myndin fjall-
ar um sjúklegt samband og taumlausa ástriðu tveggja einstaklinga.
HÉR ER MYNDIN SÝND ( FULLRI LENGD EINS OG A (TALÍU EN ÞAR
ER MYNDIN NÚ ÞEGAR ORÐIN SÚ VINSÆLASTA í ÁR. TÓNLISTIN f
MYNDINNI ER FLUTT AF EURYTHMICS, JOHN TAYLOR, BRYAN FERRY,
JOE COCKER, LUBA ÁSAMT FL.
Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Klm Basinger.
Leikstjóri: Adrian Lyne.
MYNDIN ER f DOLBY STEREO OG SÝND f 4RA RÁSA STARSCOPE.
Sýnd kl. S, 7,9 og 11.05. Heekkaö verö.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Y0UNGBL00D
EINHVER HARÐASTA OG MISKUNN-
ARLAUSASTA IpRÓTT SEM UM
GETUR ER fSKNATTLEIKUR. ROB
LOWE OG FÉLAGAR HANS f MU-
STANG LIÐINU VERÐA AÐ TAKA A
HONUM STÓRA SfNUM TIL SIGURS.
Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia Glbb.
Leikstjóri: Peter Markle.
MYNDIN ER i DOLBY STEREO OG
SÝND f STARSCOPE.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
— HÆTTUMERKIÐ —
T T
Sýndkl. 7og11.
Bönnuð Innan 16 éra.
Evrópufrumsýning:
ÚTOGSUÐURÍ
BEVERLY HILLS
★ ★ ★ Morgunblaðið ★★★ D.V.
Sýnd kl.S, 7,9og11.
ROC
Best sótta
ROCKY-myndin.
Sýnd 5,7,90011.
NILARGIMSTEINNINN
umarnaetur a
Nú er afmælisár Reykja--
víkurborgarog Hótel Borg
hefur ákveðið að taka þátt
í afmælinu á sinn hátt
með því að halda tónleika
á Borginni í miðri viku með
okkar ágætu tónlistar-
mönnum.
í kvöld og annað kvöld
mun jazzhljómsveit
Kristjáns Magnússon-
ar skemmta gestum á
Borginni
Sameinumst á sumarkvöldi i
hjarta Borgarinnar
Hótel Borg
Sími 11440
MYNDIN ER f DOLBY STEREO.
Sýnd kl. 5 og 9.
NBOGMN
Frumsýnir:
GEIMKÖNNUÐIRNIR
Þá dreymir um að komast út í geiminn.
Þeir smiðuðu geimfar og það ótrúlega
gerðist: Geimfarið flaug, en hvaöan
kemur krafturinn?
Frábær aevintýramynd leikstýrö af Joe
Dante, þeim sama og leikstýrði Greml-
ins.
Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Pho-
enix, Jason Presson.
Sýnd kl. 3,5.20,9 og 11.16.
SÆTIBLEIKU
ffeHy
?ÍNK
Einn er vitlaus i þá bleikklæddu. Sú
bleikklædda er vitlaus í hann. Siöan er
það sá þriðji. — Hann er snarvitlaus.
Hvað með þig?
Tónlistin í myndinni er á vinsældalistum
víða um heim, meðal annars hér.
Leikstjóri: Howard Deutch.
Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Harry
Dean Stanton, Jon Cryer.
Sýndld. 3,5,7,9 og 11.15.
Hörkuspennandi og bráðskemmtileg lit-
mynd, um baráttu upp á Irf og dauöa
með, Kris Kristofferson og
Treat Williams.
Endursýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05
og 11.06.
Bönnuð innan 14 ára.
OGNVALDUR
SJÓRÆNINGJANNA
_____Mam....................
Sýnd ld. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11,10.
Bönnuð Innan 14 ára.
T0RTIMANDINN
Æsispennandi og hrottafengin mynd
með Amofd Schwarzenegger.
Endursýnd kl. 3.16,6.15og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
FJ0RUGIR FRIDAGAR
estliofi, ®
'eri&jaqg, ^
Höfundur, leikstjóri og aðalleikari
Jacques Tati.
íslenskur texti.
Sýndkl. 7.16 og 9.15
Sýningar á mánudagsmyndum hefjast aftur í sept.
Augiýsingar22480
Afgreiðsla 83033
XJöfóar til
XI fólks í öllum
starfsgreinum!
Sýning á skopteikningum
Hœsti vinningur að verðmœti kr. 45.000,-
Heildarverömœti vinninga ekki undir kr. 180.000,-
Óvœntir hlutir gerast eins og venjulega.
Húsið opnar kl. 18.30.
SÝNING á skopteikningum úr
New Yorker Magazine verður
opnuð í Menningarstofnun
Bandaríkjanna, Neshaga 16, á
fimmtudagskvöldið 10. júli kl.
20.30.
Á sýningu þessari, sem er nú í
fyrsta sinn sýnd utan Banda-
ríkjanna, eru alls 74 verk eftir
helstu listamenn sem teiknað hafa
í The New Yorker Magazine síðast-
liðin 60 ár.
Sýningin verður opin f Menning-
arstofnuninni frá kl. 8.30 til 17.30
alla virka daga nema fimmtudaga,
en þá verður opið frá kl. 8.30 til
20.00. Sýningin er á fyrstu hasð
hússins og mun hún standa út júlí-
mánuð. Aðgangur er ókeypis og
öllum heimill.