Morgunblaðið - 09.07.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.07.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1986 9 Siglinganámskeið fyrir börn og unglinga Siglingasamband íslands gengst fyrir siglinga- námskeiði fyrir börn og unglinga á aldrinum 8 til 15 ára dagana 11. til 17. júlí. Kennt verður á Optimist og Tooper-kænur. Kennsla verður alla dagana nema sunnudag frá kl. 17 til 20. Aðalkenn- ari er Henrik Rye Möller frá danska siglingasam- bandinu. Innritun er í Siglingaklúbbnum Kópanesi, Vesturvör, Kópavogi, sími 40145. Þátttökugjald er kr. 600. Aðeins er unnt að taka við takmörkuð- um fjölda. Siglingasamband íslands Sumarhótel Hússtjórnarskólans Hallormsstað býður ykkur gistingu og morgunverð í hljóðu og fallegu umhverfi. Frekari upplýsingar í síma 97-1761 Sjálfsbjörg - landssamband fatUðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pústhálf 5147 105 Reykjavik - fslind Happdrætti Sjálfsbjargar Dregið 4. júlí 1986 Volvo bifreið 745 71128 Bifreið að eigin vali á 500 þús. 20198 48477 101654 108802 Sólarlandaferðir á 30 þús. 3537 37138 49725 79191 90757 9912 37691 52622 80305 91989 14868 42232 55787 81901 99728 20452 43079 59263 82352 105135 26113 47636 67881 83734 116374 36961 49102 73869 87493 116639 Vöruúttekt á 20 þús. 3136 29895 49341 71871 95382 3387 31020 52488 73179 99507 4114 35584 53290 73433 100038 5880 37143 54752 75129 100527 10745 37631 55646 75163 104930 13007 40774 55996 76142 109625 16498 41082 57712 76194 109949 19157 42664 58982 77665 110272 20670 44325 61809 81027 110566 21211 45291 68029 84528 112007 21849 46824 68526 84955 113445 22051 47761 69343 91335 116878 25737 47857 70859 93571 119849 Páll Pótursson, alþlnglsmaður Hausana af, hausana af Stór bú eða smá? í Staksteinum í dag er vitnað í grein, sem Páll Pétursson, alþm. skrifar í Tímann í gær, þar sem hann fjallar m.a. um stefn- una í landbúnaðarmálum og hvetur til þess að stærri búin séu fremur smækkuð, þannig að smærri bændur fái að lifa. Jafn- framt því, sem birtur er kafli úr grein þingmannsins er nokkuð fjallað um þessi sjónarmið hans. Bændafækk- unin í grein þessari segir Páll Pétursson ma.:“Eg vil taka það fram, að ég er i mörgu sammála ýms- um atriðum í skýrslunni.f Skýrslu um landnýtingu á Islandi og forsendur fyrir landnýtingaráœtl- un-innskot Mbl). En ég er gjörsamlega á önd- verðum meiði, hvað varðar bændafækkun- ina. Bændum á íslandi á ekki að þurfa að fækka að mun frá þvi, sem nú er...... Smærri bændumir eru ekki vandamálið, vanda- málið eru stóru búin og þess vegna er þessi stór- bændastefna forkastan- leg. Búskapur er aðferð við að lifa, meira að segja eftirsóknarverð aðferð. Hóflega stór fjöl- skyldubú hafa reynzt skila beztum arði og ánægjulegustu lífsformi. Mörg stóru búin eru rek- in með alltof miklum tilkostnaði, bæði i vél- væðingu, aðkeyptum aðföngum og aðkeyptri vinnu og óheyrilegum fjármagnskostnaði svo og þrældómi eigenda. Það sem þarf að gera er að smækka stóru búin og það er þar, sem ríkis- valdið á að veija endur- skipulagningarfé Landbúnaðarins. Það verður að setja skorður við framleiðslumagni einstakra búa og gera stórbændum og stórhuga frumbýlingum kleyft að minnka við sig með opin- berri aðstoð, svo sem með þvi að létta á skuld- um þeirra, sem ráðizt hafa i fjárfostingar, sem útheimta ógnarlega framleiðslu og kaupa af þeim vélbúnað, sem þeir hafa keypt sér og þurfa ekki að nota. Með þvi að ná niður stóru búunum gætu eigendur þeirra átt ánægjulegri og hægari framtíð án þess að raun- tekjur þeirra minnkuðu og þá væri unnt að auka framleiðslurétt smærri bænda og skapa þeim viðunandi afkomumögu- leika í framtíðinni. Hvers vegna önnur sjónar- mið? Fyrsta spumingin, sem vaknar við lestur greinar Páls Péturssonar er þessi: hvers vegna eiga önnur lögmál að gilda í landbúnaði en öðr- um atvinnurekstri? Ef bóndi gerir mistök i fjár- festingu með þvi að koma sér upp of stóru búi með öllum þeim af- leiðingum, sem af þvi geta hlotizt af hveiju á hann að sitja við annað borð en t.d. útgerðar- maður, sem gerir mistök í fjárfestingu? Á undan- ömum misserum hafa fjölmargir togarar verið seldir á uppboði vegna þess, að útgerðimar hafa ekki staðið undir fjár- festingunni. Hver em rök Páls Péturssonar fyrir því, að fólk i land- búnaði eigi að njóta sérstakrar fyrirgreiðslu af almannafé ef þvi verða á þessi mistök en rðarmaðurinn ekki? annan stað vaknar sú spuraing, hvers vegna opinberir aðilar ættu að skipta sér af stærð búa. Frá sjónarhóli þjóðfé- lagsins, sem heildar, hlýtur höfuðatriði að vera það, að hægt verði að framleiða nægilegt magn landbúnaðaraf- urða fyrir innanlands- markað á sem hagkvæmastan hátt. Stærð búa hefur alltaf verið misjöfn á fslandi, stór bú og smá hafa þrifízt hlið við hlið. Það er ákafíega erfítt að skilja rökin fyrir þvi, að taka upp einhveija staðl- aða stærð á búum eða að aðrir eigi að fallast á sjónarmið þingmannsins um það, hvaða lifsform sé ánægjulegast eða hvað teljist þrældómur eig- enda. Sumir vilja ein- faldlega vinna meira en aðrir. Það er þeirra “lífsform“. Enn um út- varpserindi Á þessum vettvangi i gær var fjallað um birt- ingu á útvarpserindum, vegna ummæla i Tíman- um um grein eftir Þórð Ingva Guðmundsson hér í blaðinu i síðustu viku. Samkvæmt upplýsingum höfundar var hér ekki um að ræða erindi er hann hafði fíutt í útvarpi heldur blaðagrein, sem samin var út frá þvi er- indi. Rétt er að þetta komi fram. WIKA Þrýstimælar Allar stærðir og gerðir ^L-Jar SíJiLDirtlaKLíigjiyiD3 Vesturgötu 16, sími 13280 NYTTSIMANUMER 69-11-00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.