Morgunblaðið - 09.07.1986, Blaðsíða 42
42
KVIKASILFUR
Ungur fjármálaspekingur missir
aleigurra og framtiðarvonir hans
verða að engu. Eftir mikla leit fær
hann loks vinnu hjá Kvikasiffri sem
sendisveinn á tiu gira hjóli. Hann og
vinir hans geysast um stórborgina
hraðar en nokkur bill.
Eldfjörug og hörkuspennandi mynd
með Kevin Bacon, stjömunni úr
FooUoom og Diner. Frábær músik:
Roger Daftrey, John Parr, Marilyn
Martin, Ray Parker, Jr. (Ghost-
busters), Fionu o.fl.
Æsispennandi hjóireiðaatriði.
Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jami
Gertz, Paul Rodriguez, Rudy Ram-
os, Andrew Smith, Gerakf S.O.
Loughlin.
Flutningur tónlistar Roger Daltrey,
John Parr, Marityn Martin, Ray
Parker, Jr., Heien Terry, Pete Soi-
ley, Fiona.
Leikstjóri: Tom Doneily.
Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkaðverð.
ÁSTARÆVINTÝRI
MURPHY’S
Ný bandarísk gamanmynd með Sally
Field, James Gamer.
Leikstjóri er Martin Ritt. James
Gamer var útnefndur til Óskarsverð-
launa fyrir leik sinn i þessari kvik-
mynd.
Sýnd í B sal kl. 5 og 11.20.
Hækkaðverð.
BJARTAR NÆTUR
Aðalhlutverkin leika Mikhail Barys-
hnikov, Gregory Hines, Jerzy
Skolimowski, Heien Mirren, hinn
nýbakaði Óskarsverðlaunahafi Ger-
aldine Page og Isabeila Rossellini.
Frábær tónlist. „Say you, say me“,
„Separate lives“. Leikstjóri er Taylor
Hackford.
Sýnd í B-sal kl. 9.
DDLBY STEREO
Sýnd í B-sal kl. 7.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JULÍ 1986
TÓNABÍÓ
Sími31182
Lokað vegna
sumarleyfa
15989400
SÖGULEKARNIR
Stórbrotið, sögulegt listaverk í
uppfaerslu Helga Skúlasonar og
Helgu Bachmann undir opnum
himni í Rauðhólum.
Sýningar: f kvöld kl. 21.00
fimtud. 10/7 kl. 21.00.
Miðasala og pantanir:
Söguleikarnir: Sími 622 666.
Kynnisferðir: Gimli, sími 28025.
Ferðaskrifst. Farandi: Sími 17445.
f Rauðhólum klukkustund fyrir
M0RÐBRELLUR
Meiriháttar spennumynd. Hann er
sérfræðingur í ýmsum tæknibrellum.
Hann setur á svið morð fyrir háttsett-
an mann. En svik eru í tafli og þar
með hefst barátta hans fyrir lífi sínu
og þá koma brellumar að góðu gagni.
Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian
Dennehy, Martha Giehman.
Leikstjóri: Robert Mandel.
Sýnd Id. 7,9.05 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
DQLBY STEREO
laugarasbió
—salura—
Sími
32075
FERÐIN TIL B0UNTIFUL
Óskarsverðlaunamyndin um gömlu konuna sem leitar fortiöar og vill komast
heim á æskustöðvar sínar. Frábær mynd sem enginn má missa af.
Aöalhlutverk: Geraldine Page, John Heard og Gerlin Glynn.
Leikstjóri: Peter Masterson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
—SALUR B—
Ný bandarisk-finnsk mynd um þrjá unga
Amerikana sem fara af misgáningi yfir landa-
mæri Finnlands og Rússlands. Af hverju
neitaði Bandaríkjastjórn aó hjálpa? Af hverju
neita Rússar aö atburðir þessir hafi átt sér
stað? Mynd þes9i var bönnuð í Finnlandi
vegna samskipta þjóðanna. Myndin er mjög
spennandi og hrottafengin á köflum.
Aðalhlutverk: Mike Norris (Sonur Chucks),
Steve Durham og Davld Coburn.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 18 íra.
HEIMSKAUTAHITI
; Salur 1
..............
Frvmsýning á nýjustu
BRONSON-myndinni:
LÖGMÁLMURPHYS
Alveg ný, bandarísk spennumynd.
Hann er lögga, hún er þjófur.... en
saman eiga þau fótum sínum fjör
að launa.
Aöalhlutverk: Charies Bronaon,
Kathleen Wilhotte.
SýndkJ. 6,7,9og11.
Bönnuðinnan 16ára.
Salur2
FLÓTTALESTIN
Mynd sem vakið hefur mikta at-
hygli og þykir með óliklndum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
Salur3
SALVAD0R
Aðalhlutverk: James Wood, Jim Bel-
ushi, John Savage.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 6,9 og 11.10.
BIOHUSID
Lækjargötu 2, simi: 13800
OPNUNARMYND
BÍÓHÚSSINS:
FRUMSÝNING Á
SPENNUM YNDINNI
SK0TMARKIÐ
GENE MÆTT
HACKMAN DILLON
'ARGE
Splunkuný og margslungin spennu-
mynd gerð af hinum snjalla leikstjóra
Arthur Penn (Uttle Big Man) og
framleidd af R. Zanuck og D. Brown
(Jaws, Cocoon).
SKOTMARKIÐ HEFUR FENGIÐ
FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR OG DÓMA
í ÞEIM ÞREMUR LÖNDUM SEM
HÚN HEFUR VERIÐ FRUMSÝND (.
MYNDIN VERÐUR FRUMSÝND (
LONDON 22. ÁGÚST NK.
Aöalhlutverk: Gene Hackman, Matt
Dillon, Gayte Hunnlcutt, Joaef Som-
mers.
Leikstjóri: Arthur Penn.
Bönnuð bömum. Hækkað verð.
Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15.
FRUM-
SÝNING
Austurbæjarbíó |
frumsýnir í dag
myndina
Lögmál
Murphys
Sjá nánaraugl. annars
stafiar í blafiinu.
KIENZLE
Úr og klukkur
hjá lagmanninum,
FRUM-
SÝNING
Laugarásbió
frumsýnir í dag
myndina
Ferðin til
Bountiful
Sjá nánaraugl. annars
stafiar í blafiinu.
TJöfóar til
XAfólksíöllum
starfsgremum!
I Iðnó
Frumflutningur á leikritlnu
SVÖRT SÓLSKIN
5. sýnlng fimmtud. kl. 20.30.
Ath. allra síöasta sýning.
Miðasalan í iðnó opin
mánud.—-fimmtud. kl.
14.00— 20.30.
Sími 16620