Morgunblaðið - 09.07.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.07.1986, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1986 Vari viðurkennd- ur af dóms- málaráðuneytinu VARI, öryggisþjónustufynrtæki í Reykjavík, hefur fengið fengið viðurkenningu dómsmálaráðu- neytisins á starfsemi sinni. Ættarmót í Haganes- hreppi Afkomendur Magneu Grímsdótt- ur (græðara) og Stefáns Sigurðs- sonar frá Syðsta-Mói í Fljótum, hafa ákveðið að koma saman að Gautlandi í Haganeshreppi, laug- ardaginn 12. júlí 1986 kl. 10 árdegis, til að minnast þeirra hjóna og niðja þeirra. Að lokinni helgistund í Barðs- kirkju, sem séra Þórsteinn Ragn- arsson annast, verður haldið að Ketilási þar sem margt verður til skemmtunar. Hljómsveitin Gautar mun leika fyrir dansi. (fréttatilkynning frá aðstandend- um mótsins) Vari fór fram á það fyrir nokkru að gerð yrði úttekt á starfsemi fyrir- tækisins og var orðið við því. Taldi ráðuneytið unnt að mæla með starf- seminni eins og henni er nú háttað. Vari hefur selt þjófa- og bruna- vamarkerfi frá árinu 1969 en árið 1982 hóf það rekstur vaktþjónustu. Einnig rekur fyrirtækið miðstöð þar sem tekið er við boðum frá þjófa- og brunavamarkerfum svo og bún- aði sem skynjar flæðandi vatn, vélarbilanir og afbrigðilegt hitastig þar sem tæki og framleiðsla geta verið í hættu. Að auki em tengd við þessa mið- stöð hjálpartæki sem þeir hjá Vara kalla „Litla lífvörðinn“. Þetta eru kalltæki sem aldraðir og heimabú- andi sjúklingar geta borið á sér og sent með þeim hjálparbeiðnir hvað- an sem er úr íbúðum sínum. Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir er ein þeirra sem nota „Litla lífvörðinn". Hún hefur þurft á aðstoð að halda og segir tækið hafa bjargað lifi sínu. Grafík og Greifarnir á Hótel Borg HUÓMSVEITIN Grafík heldur tónleika á Hótel Borg fimmtudaginn 10. júlí næstkomandi. Ásamt Grafík mun hljómsveitin Greifamir frá Húsavík koma fram á tónleiknum. Á tónleikunum mun Grafík flytja nýtt efni, sem hljóm- sveitin hefur verið að vinna að undanfomu og ennfremur verður á efnisskránni gamalt efni frá hljómsveitinni. Grei- famir munu meðal annars kynna efni á væntanlegri hljómplötu sinni. Tónleikamir standa til klukkan 1.00 eftir miðnætti, en húsið opnar klukkan 21.00. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 125 - 8. júlí 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,150 41,270 41,270 St.pund 63,136 63,321 63,288 Kan.dollari 29,813 29,900 29,713 Dönskkr. 5,0716 5,0864 5,0680 Norsk kr. 5,5150 5,5311 5,5038 Sænskkr. 5,8003 5,8172 5,8000 Fi.mark 8,0885 8,1120 8,0787 Fr.franki 5,9022 5,9194 5,8945 Beig.franki 0,9214 0,9241 0,9192 Sv.franki 23,1896 23,2573 23,0045 Holl. gyllini 16,7754 16,8243 16,6849 V-þ. mark 18,8904 18,9455 18,7945 ít. líra 0,02753 0,02761 0,02736 Austurr. sch. 2,6869 2,6947 2,6723 Port. escudo 0,2771 0,2779 0,2765 Sp. peseti 0,2965 0,2974 0,2942 Jap.yen 0,25551 0,25626 0,25180 Irsktpund 56,974 57,140 56,781 SDR(SérsL 48,7052 48,8477 48,5165 ECU, Evrópum. 40,4854 40,6035 40,3765 Belg. fr.Fin. 0,9133 0,9160 INNLÁN S VEXTIR: Sparisjóðsbækur Landsbankinn................. 9,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 8,50% Iðnaðarbankinn...... ........ 8,00% Verzlunarbankinn............. 8,50% Samvinnubankinn...... ....... 8,00% Alþýðubankinn................ 8,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 10,00% Búnaðarbankinn............. 9,00% Iðnaðarbankinn................8,50% Landsbankinn.............. 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,50% Sþarisjóðir...................9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 12,50% Búnaðarbankinn.............. 9,50% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............ 12,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 14,00% Landsbankinn................ 11,00% Útvegsbankinn............... 12,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki................ 14,50% Iðnaðarbankinn............. 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn............... 1,00% lönaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn...... ....... 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með-6 mánaða uppsögn Alþýðubankirin-.............. 3,00% Búnaðarbankínn............, 2,50% Iðnaðarbankinn............... 2,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn...... ....... 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávisanareikningar........... 6,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaðarbankinn....... ....... 2,50% Iðnaöarbankinn...... ......... 3,00% Landsbankinn................. 4,00% Samvinnubankinn...... ........ 4,00% Sparisjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn' )........... 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjörnureikningar: Alþýðubankinn1)............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð- bætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditima lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til 31. desember 1986. Safnlán • heimilislán - IB-lán - plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Iðnaðarbankinn.................8,50% Landsbankinn................. 10,00% Sparisjóðir................... 9,00% Samvinnubankinn................8,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 13,00% Iðnaöarbankinn.................9,00% Landsbankinn................. 11,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 7,50% Búnaðarbankinn................ 8,00% Iðnaðarbankinn................ 6,00% Landsbankinn.................. 6,00% Samvinnubankinn............... 6,50% Sparisjóðir................... 6,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn...... .... 6,50% Sterlíngspund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaðarbanktnn................ 9,50% Iðnaðarbankinn...... ......... 9,00% Landsbankinn........ ....... 9,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaðarbankinn................ 3,50% Iðnaðarbankinn...... ......... 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóðir................... 3,50% Útvegsbankinn................. 3,50% Verzlunarbankinn...... .... 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaðarbankinn....... ..... 7,00% Iðnaðarbankinn...... ......... 7,00% Landsbankinn.................. 6,00% Samvinnubankinn....... ....... 7,50% Sparisjóðir................... 7,00% Útvegsbankinn................. 7,00% Verzlunarbankinn...... ....... 7,00% ÚTLÁN S VEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir).. 15,25% Skuldabréf, almenn................ 15,25% Afurða- og rekstrarlán í íslenskum krónum........... 15,00% í bandaríkjadollurum.......... 8,50% i sterlingspundum............ 11,25% í vestur-þýskum mörkum..... 6,00% ÍSDR.......................... 8,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt að 2'h ár................. 4% Ienguren2'/2ár................... 5% Vanskilavextir.................. 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84..... 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstof:nana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfö. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verötryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaöir tvisvar á ári á höfuöstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverötryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga er valin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 13,0% vexti á ári - ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verö- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregiö frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt- un 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jsn.—mars o.s.frv.) sem inn- stæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja vext- ir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er i síðasta lagi á öðrum degi ársfjóröungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara með sama hætti og innstæða á Kaskóreikn- ingi sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg síðar á árs- fjórðungi fær hæstu ávöxtun i lok þess næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á árs- fjórðungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparisjóðs- vexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikn- ingurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð i 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig geröur saman- burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari val- in. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15, 5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar útborgun hefur staðið i stað í 12 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán- uði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavik, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar i 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð viö þau kjör sem eru hærri á hverjum tima. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburöartí- mabil eru þau sömu og vaxtatimabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tima- bili. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókarlausan reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð i senn eftir 18 mánuði eöa síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð i senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuöi eftir þaö. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lifeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biötími eftir láni er fjórir mánuðir frá þvi umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lifeyrissjóðnum og fimm árum eftir síðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lánskjaravlsitala fyrir júlí 1986 er1463 stig en var 1448 stig fyrir júni 1986. Hækkun milli mánaöanna er 1,03%. Miðaö er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavíshala fyrir apli til september 1986 er 270 stig og er þá miðaö við 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverAtr. verAtr. Verðtrygg. Höfuóstóls fœrsl. Óbundiðfé kjör kjör timabil vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—14,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki.Abót: 8-13,0 1 fi 1 mán. 1 Búnaðarb., Gullbók 1) ?—13,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2 Sparisjóðir, Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2 Sparisj. véistj: 15,5 3,0 6mán. 1 Iðnaðarb. 18mán: 14,5 1 1) Vaxtaleiörótting (úttektargjald) er 0,75% Búnaöaðrbanka og 0,7% i Landsbanka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.