Morgunblaðið - 23.07.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.07.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1986 VIIMNUDAGUR FJÖLSKYLDUNNAR í KÓPAVOGI verður miðvikudaginn 23. júlí frá kl. 14.00-22.00. Fólk getur komið að Snælandsskóla hvenær sem er á þessum tíma. Verkefni dagsins verður lagning göngustíga í Fossvogsdal. í lok dagsins verður grillað og bæjarstjórn býður upp á kaffi. Verum samtaka. Gerum Fossvogsdal að útivistarparadís. YINDHEIMA- MELAR 1986 Hið árlega hestamót skagfirsku hestamannafélag- anna Léttfeta, Stíganda og Svava verður haldið um verslunarmannahelgina 2. og 3. ágúst á Vind- heimamelum. Keppni í A og B flokki gæðinga, yngri og eldri flokkum unglinga. Hlaupagreinar 150 m skeið, 250 m skeið, 250 m unghrossahlaup, 350 m stökk, 800 m stökk, 300 m brokk. Glæsileg verðlaun. Skráning í símum: 95-5449, 6257, 6138 og 6374. Skráningu lýkur þriðjudaginn 29. júlí. Mótsstjórn. 3 nætur \ fyrir aóeins 4.800 kr. Það er ekki á huerjum degi sem hægt verðurað gista á Hótel Örk í þrjár nætur fyrir aðeins 4.800. krónur. Hú gefst þeim sem uilja kynnast afeigin raun þessu umtalaða hóteli tækifæri til að gista þar á sérstöku kynningarverði. Innifalið í uerðinu er gisting fyrir einn ásamt morgwnuerði (continental). Aðgangur að sundlaug og gufubaði ásamt aðstöðu til að leika golf eða tennis. Þá er einnig sparkuöllur og hlaupabrautir fyrir þá sem viya trimmcL Frítt fyrir börn sem ekki hafa náð 12 ára aldri. Allar frekari upplýsingar lyá Hótel Örk Hueragerði í síma 99-4700 eða á staðnum. „Akaflega íeiðinlegt“ Árið 1958 birti tímarit- ið Nýtt Helgafell viðtal við Stein Steinarr, skáld: „Ojá, þetta voru erfiðir tímar". I>ar var meðal annars drepið á stuttan stanz sem skáldið gerði i Kommúnistaflokki ís- lands. Þar segin „Það var árið 1934, sagði Steinn og brosti með öllu andlitinu. Hann hafði verið spurður um það, hvenær hann hefði sagt skilið við Kommún- istaflokk íslands. — Annars sagði ég ekki beint skilið við hann, bætti hann við, þvi ég var rekinn úr flokknum með mikill skömm. Ætli ég muni það ekki, Sella B 5 hét hún víst, og það var ákaflega leiðinlegt að vera i henni. Þegar ég var rekinn var lika sam- þykkt síðasta aðvörunin til Einars Olgeirssonar." Ekki nóg með það að skáldið fengi reisupass- ann hjá rauðliðum árið 1934. Honum var „hrint niður brattan stiga, sem þama var. Ég marðist á baki, en slapp að öðru leyti ómeiddur á sál og likama úr þessum hildar- leik ... Nokkru síðar var mér boðið að ganga aftur í flokkinn, en sagði þá af eintómu stolti: Nei takk.“ Þanki flokks- forystunnar! Guðrún Helgadóttir, rithöfundur og þing- maður, sagði fyrir fáum vikum, er hún ræddi um stöðu sina og kvenna í Alþýðubandalaginu: „Vitanlega verður kona að vera á lista næst (innskot: Alþýðubanda- lagsins), en til greina Lengi hefur slagur staðið Allar götur frá því að Steinn Steinarr, skáld, var rekinn úr Kommúnistaflokki íslands — „með mikilli skömm" — hefur sellustríð geys- að í þessum herbúðum, þótt heiti þeirra hafi breytzt: Kommúnistaflokkur — Sósíalista- flokkur — Alþýðubandalag. Staksteinar gera sér enn mat úr „stjörnustríði" Alþýðubanda- lagsins. kæmi að yngja það sæti upp, finna einhveija smásnotra stelpu, sem smalar atkvæðum, en þegir síðan og les prúð og liljóð stefnu Svavars Gestssonar og Hjörieifs Guttormssonar i öllum málum. En þeir (innskot: forsvarsmenn Alþýðu- bandalagsins?) geta kastað þessum þanka aft- ur fyrir sig. í tilefni dagsins ætlar greinar- höfundur hvergi að vflqa." Hér ýjar Guðrún að því, ef grannt er gáð, að öfl í Alþýðubandalaginu hafi í huga að hrinda sér niður brattan metorða- stiga stjómmálamanns- ins. Öfugt við Stein Steinarr, sem sagði ver- una yzt á vinstri vægnum „ákaflega leiðinlega", vill Guðrún sitja sem fastast og horfir fram til þess tima, sem hana dreymir um, þegar „hinir kæru bræður hafa skilið hvað jafnrétti er“. Sá skilning- ur hefur greinilega ekki enn fengið inni i Al- þýðubandalaginu. Ræturliggja víðar! Átökin í Alþýðubanda- laginu eiga langar rætur um Sósíalistaflokk og Konunúnistaflokk. Þær kunna þó að liggja víðar. f gær birtir Gissur Pét- ursson, starfsmaður SUF, grein um átökin og rekur þau beina leið í DV til Framsóknar- flokksins. „Menn gangast upp í að troða skóinn hver af öðrum." Þannig lýsir hinn ungi framsóknar- maður heimilisbragnum í Alþýðubandalaginu. Síðan segir hann orðrétt: „Átökin í Alþýðu- bandalaginu núna eiga sér fordæmi; sams konar átök áttu sér stað í Fram- sóknarflokknum fyrir um 15 árum. Og vart getur það talizt til ein- kennilegrar tilviljuiuir að þá var sami maðurinn, Olafur Ragnar Grímsson, innsti koppur í búri i „valddreifingarhreyfing- unni“ og er nú í Alþýðu- bandalaginu. Möðru- vallahreyfingin er núna endurfædd nánast í sama búningi, bara í nýjum flokld!“ „Aróðursher- ferð ákveð- inna afla“ Við skulum að lokum enda þennan þátt á orð- um Ásmundar Stefáns- sonar, forseta ASÍ, f viðtali við Morgunblaðið: „Ásmundur kvaðst telja að þetta viðtal Öss- urar (í timaritinu Heims- mynd) væri liður f áróðursherferð ákveð- inna afla innan Alþýðu- bandalagsins, þar sem reynt væri að gera þvf skóna að hann væri valdasjúkur maður. Menn geta út af fyrir sig látið sér f nokkuð léttu rúmi liggja, þótt ofstæk- isfullir menn geri mig að allsheijargoða til lands og sjávar í sinum mar- tröðum og sálarþreng- ingum, en það er stórum alvariegra ef ritstjóri Þjóðviljans lftur á það sem hlutverk sitt að beita Þjóðviljanum f innan- hússátökum," o.s.frv. Já það hefur lftið breytzt frá þvf Steinn Steinarr, skáld, kvaddi kóng og prest á „mið- vikudegi í Moskvu" fyrir meira en hálfri öld. Sumarbústaðaeigendur Oswald Nýkomnir teg. 2350 með 45 mm hæl og teg. 15550 með 65 mm hæl. Litir: gulir, kóngabláir, dökkbláir, m.grænir, svartir og svartir lakk. Verð kr. Einnig nýkomnír svipaðir skóríhvitu ogfl. ogfl. Egilsgötu 3, Sfmi: 18519. Vorum að fá nýja sendingu af norsku vinsælu árin- ofnunum. Ath. pantanir óskast sóttar. QEísm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.