Morgunblaðið - 23.07.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.07.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1986 45 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691100 KL. 11-12 FRÁMÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Um Þorvald Ólafsson Bankanum fært að gjöf 100 ára skuldabréf Landsbanka íslanda hefur verið afhent til varðveialu 100 ára gamait skuldabréf, sem jafnframt er elsta skuldabréf • ið sem til er í landinu, og er það innranunað til sýnis á afnueUssýningunni í nýja Seðlabankahúsinu. Skuldabréfíð var í fórum elsta útgerðarfyrirtækis landsins, Einars Þorgilssonar hf. í Hafn- arfirði. MVið vitum ekki hvemig bréfið komst til fyrirtækisins, en eins og svo mörg önnur gömul síqöI hefur það varðveist þar lengi og fannst okkur að akjalið væri að sjálfsögðu best geymt hjé Landsbanka íslands og ákváðum við því að afhenda honum það að gjöf nú á aldaraf- mæli bankans,** sagði Matthías Á. Mathiesen í samtali við blaða- mann, en hann er einn stjómar- manna útgeröarfyrirtækisins og afhenti hann Pétri Sigurðssyni, formanni bankaráðs Lands- bankans, bréfið. Lántakandi var Þorvarður ólafsson, bóndi á Jófríðarstöð- um f Garðahreppi f Gullbringu- og Kjósarsýslu. Hann var eig- andi hálfra Jófríðarstaða frá árinu 1868 þar til hann lést árið 1915, en Elín Jónsdóttir kona hans til 1918. Á skuldabréfinu kemur fram að Þorvarður bóndi hafi veðsett með fyrsta veðrétti sinn eignarhluta ( Jófrfðarstöð- um til tryggingar láninu. Hálf- lendan var þá mctin á 1.880 krónur. Lánið var hinsvegar upp á 650 krónur alls og skyldi endur- greitt á tfu árum, ‘/w hluti á ári hveiju og skyldi hver ársgreiðsla afborgana og vaxta fara fram átímabilinu 16.—30. september. Ársvextir bréfsins námu 5%. Skuldabréfið var gefið út 17. ágúst 1886, þ.e. rúmlega einum og hálfum mánuði eftir að bank- inn var stofnaður. FVanz Siems- en, þáverandi sýslumaður GuII- bringu- og Kjósarsýslu, þinglýsti skjalinu. Ý* V i þ+rva. h ó'ícét**. /v-kJ? . '. S^ ry /tf*~ mx^-r * U. UJIri •/ )ég ktfi /«Y</ •* Um *>• UmdiUmkmmm I Hryk,mik f f'í>~£c— — •** .. ^,. P ^ ^m... ___ •t W> /V •• i'rita K.t/t m/ Un, fmtu. /r4 I d*i »•/, 4 án. Stn tr mjrr t[ tkjlt mt rmá- mrjrnJm d’/./. klmlm Idrumt. VtxHr *[ «/*—/.« iktj trnU d Hmmtthnm /rd le.-JO. uft. dr kttr' Grriái /tf (Un/nkmndx) rt[, rrx/, ./« mfkmr[mm I dkmtinn /imtm tr mU tkuldtn ft[*r krmim I [)mlddm[. SkyU tt mjtt mk [tnát nm dr, trxh /jrv/tmm. ru Iryrt'n/mr itmJlrurr, [tndUm á Idn, fttn, *[ mtxhtm. nmt *[ djur u[tr. um .[ ft,m kmttnmt,. um utmkmU kmnn t/ dtktlt-m, m,nmt. mrj,mt /,[ Immdtlmnkmmmm kjrtmuj muj ~~ 'A ' mrt *Hm. ttm rt[n ftnmti /yl[it t[ /y/[,m ktr. Lm/m ,,[ mt rnnnmtl mm. *J ktnrn, rtttmHm /mténtn. um mmt mrjm[mr[jirt, dHt. /J /^Trtr •t mirl /fjfú. 6—^.\.n^r ,tuli kmldtd rnrnl mit. t; drnmlu. d mrtmn kán rr mmtuá Imndtl. mkmrrmm. In[t /jrrt mt mimulm ktUi fm/mmtkij rfhtf/mlJ rtm lri[m. »/ i«« ná mt hi[t /ytu A/ mrttkmldmkt/rá frttm rtm gjirt c[ mmdértkri/má 3 trnmril. t[ md ftm[lr,m fmt d kc/mmd Idm/mlmmdm. dn fnl kmrrn tj, IdkmJJmr /7 _ • tftt/kk'tuf JLfJlLWxL-.n íákdL.1 1r*Tt- SirirtJ J/K Pramhlið skuldabréfsins. ^J/íd^káduJ ájJulýn-T- jyun ^rmtmmt du\i4. jíhyíjðciþ.(fk,jÍH++~m turktril Lmli Jk/d/u J.m/mJrjmG.ýnjmd ImiáZGnl. ’yftt *.z _ . O.n ,-Udp- Bakhlið •kuldabréfsins. Guðmundur A. Finnbogason skrifar: Velvakandi góður. I Morgunblaðinu laugardaginn 28. júní síðastliðinn er frásögn (grein): Bankanum fært að gjöf 100 ára skuldabréf. Þar segir meðal annars að Matt- hías A. Mathiesen utanríkisráð- herra hafi fært Landsbankanum að gjöf skuldabréf, er Þorvaldur Ólafs- son bóndi á Jófríðarstöðum í Hafnarfírði hafí gefið út vegna 550 króna er hann fékk að láni í Lands- bankanum sumarið 1886 fyrir réttum 100 árum. Þar sem mér var þetta nafn, Þorvaldur Ólafsson, kunnugt úr fortíðinni vildi ég segja svolítið frá honum, foreldrum hans og fjöl- skyldu. Þorvaldur Ólafsson fæddist 21. desember 1843 á bændabýlinu Kleppi í Reykjavíkurkirkjusókn. Foreldrar hans voru Ólafur Þor- valdsson bóndi þar, ættaður úr Arnarbælissókn í Ölfúsi, fæddur 1812 (ekki til upplýsingar úr þeirri sókn frá þeim tímum), og Lilja Aradóttir, fædd 1818, dóttir Ara Jónssonar stórbónda og kirkjuhald- ara á býlinu Innri-Njarðvík, bjó þar á árunum 1809 til 1834. Þau Ólaf- ur og Lilja giftust í Garðakirkju á Álftanesi 29. október 1840 og fóru að búa í Beykishúsi (smiðju) í Hafn- arfirði, flytja þaðan eftir tvö ár að bændabýlinu Kleppi, búa þar um tíma. Árið 1845 eru þau Ólafur og Lilja komin aftur til Hafnarfjarðar og þá búin að eignast 3 böm. Þau voru Metta Kristín 4 ára, Þorvaldur 2 ára og María 1 árs gömul, hjá þeim þar var þá Ari Eiríksson 10 ára gamall sonur Lilju er hún átti áður en hún giftist Ólafi. Árið 1855 búa þau Ólafur og Lilja í Skemmu- þorpi í Hafnarfírði, í manntali segir að Ólafur lifi á sjó. Þorvaldur ólst upp hjá foreldrum sínum. Árið 1860 er Ólafur skráður hreppstjóri, þá eru böm þeirra Ól- afs og Lilju hjá þeim, Þorvaldur 17 ára og María 16 ára. Þá er Metta Kristín 19 ára, gift Ólafi Jónssyni verslunarþjóni, síðar (borgara) kaupmanni. Þau bjuggu í Nýjahúsi, áttu j)á einn son, Olaf 1 árs, foreldr- ar Ólafs manns Mettu vom Jón Guðmundsson og Kristín Ólafs- dóttir, bæði ættuð úr Ámessýslu. Árið 1870 búa þau Ólafur Þorvalds- son og Lilja í Ólafsbæ í Hafnarfírði. Þá er Þorvaldur 27 ára gamall hjá þeim, þá var María Ólafsdóttir gift Adólf Petersen verslunarmanni. Adólf fæddist í Keflavík 1822, fað- ir hans var Nikolæ Hansen Petersen assistent og maddama Kristín hans kona. Var Adólf 22 ámm eldri en María kona hans. 1870 vom böm þeirra Ólafur 4 ára, Tómas Hinrik Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til - eða hringja milli kl. 11 og 12, mánudaga til föstu- daga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskipti, fyrir- spumir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimil- isföng verða að fylgja öllu efni til þátt- arins, þó að höfundar óski nafnleyndar. Séretaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuð- borgarevæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. 3 ára og Nikolæ Friðrik 2 ára. Þau bjuggu í Jóhannesarhúsi. Arið 1875 giftist Þorvaldur Ól- afsson, var þá kominn á fertugsald- ur. Kona hans var Anna Katrín Ámadóttir einu ári yngri, þeirra böm 1880 Lilja 4 ára og Ölafía á fýrsta ári, hjá þeim bjó sérbúi Ólaf- ur Þorvaldsson 69 ára ekkill, faðir Þorvalds, bústýra hans var Sigríður Ólafsdóttir 24 ára. Anna Katrín kona Þorvalds var dóttir Áma J. Mathiesen og Agnesar Steindórs- dóttur kpnu hans, þau bjuggu árið 1845 á Ófríðarstöðum er síðar fékk nafnið Jófríðarstaðir, þá 1845 var Anna Katrín eins árs gömul. Árið 1890 búa þau Þorvaldur Ólafsson og Anna Katrín kona hans á bændabýlinu Ási við Hafnarfjörð. Þá eru böm þeirra Lilja 14 ára, Ólafía Lilja 10 ára, Ólafur 6 ára og Vilborg á fyrsta ári. Árið 1901 er Anna Katrín kona Þorvalds orðin ekkja og bjó þá með bömum sínum í Lækjarkoti (skammt frá Byggðarenda), þá vom hennar böm Ólafur 17 ára (stundar ýmsa vinnu), Vilborg 11 ára svo og Þorvaldur Ólafsson Sigurðsson dóttursonur hennar 4 ára gamall. Þau vom og em kannski ennþá vinsæl hjá afkomendum, nöfnin þeirra Ólafs Þorvaldssonar og konu hans Lilju Aradóttur formóðurinnar er bar það nafn fyrst í ættinni og fæddist fyrir réttum 170 ámm á höfuðbýlinu Innri-Njarðvík þann 24. september, skírð degi síðar, þann 25. s.m., af séra Guðmundi Böðvarssyni er varð prestur á Kálfatjöm árið 1809 og prestur Njarðvíkinga ásmt Kálfatjamar- sókn frá 1811 til 1826. Samantekið og skráð úr mann- tölum og kirkjubókum í byijun júlí 1986. Á Hrafnistu í Hafnarfirði Þessir hringdu . . . Bleik barna- úlpa týndist Oddný Thorsteinsson hringdi: „Bleik bamaúlpa tapaðist í strætisvagni (leið 3) sunnudag- inn 20. júlí kl. 5. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 25143. Gardavatnið paradís Sigrún Sigurþórsdóttir, Flókagötu 56 hringdi: „Ég vil taka undir með Sól- veigu Eggerz Pétursdóttur sem skrifaði í Velvakanda 10 júlí, um „Paradísina við Gardavatn- ið“. Þessi staður er frábær til sumardvalar og stendur fyililega undir nafni. Mig langar til að þakka ferðaskrifstofunni Útsýn fyrir að hafa gefíð mér tæki- færi til að koma til þessa frábæra staðar. Ferðin þangað var í alla staði mjög vel heppn- uð, staðurinn fallegur, þjónust- an góð, viðmótið hlýtt og veðrið frábært." Útsala — Útsala Mikil verðlækkun. Glugginn Laugavegi 40. Kúnsthúsinu sími 12854. Heildverslun Halldórs Jónssonar hf. verður lok- uð vegna sumarleyf a f rá og með 28/7 til 11/8. HiJV HALLDÓR JÓNSSON HF Öllum vinum og vandamönnum sem glöddu mig meÖ gjöfum, blómum og skeytum d 75 ára afmœlisdeginum mínum 8. júlí sendi ég innilegustu þakkir. Sérstakar þaíckir til starfs- fólks deildar 13g Landspítalanum. LifiÖ heil. GuÖrún Bjarnadóttir Ipsen. VIÐ H0LMAVIK Eitthvað fyrir alla á yndislegum stað. Dansleikir alla dagana. u n a r m a n n a h e I g 1.4. ágúst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.