Morgunblaðið - 23.07.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.07.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1986 33 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson LjóniÖ 23. júlí-23. ágúst) í dag ætla ég að fjalla um hið dæmigerða fyrir Ljóns- merkið. Lesendur eru minntir á að hver maður á sér nokkur stjörnumerki og að önnur merki en sólarmerkið hafa einnig áhrif hjá hverjum og einum. Ljónið er stöðugt, úthverft eldsmerki, stjómandi þess er Sólin. Hlýtt og einlœgt Hið dæmigerða Ljón er hlýtt, einlægt og vingjamlegt. Það er opið í framkomu, hreint og beint og falslaust. Það segir sína meiningu, en þó án þess að særa aðra, því Ljónið hefur stórt hjarta og er illa við að ganga viljandi yfir aðra. Ljón- ið hneigist til þess glæsilega og stórfenglega, vill hafa stíl og fágun á sínum málum. Það vill t.d. oft það sem er dýrt og vandað. Stöðugt Ljónið er viljasterkt, fast fyr- ir, stöðugt og ákveðið þegar það hefur á annað borð tekið afstöðu til ákveðinna mála. Algengt er að Ljónið móti sér sérstakan stil sem það síðan heldur fast í. Það er að mörgu leyti ósveigjanlegt og getur hætt til að staðna í ákveðnu fari ef það gætir sín ekki. Skapandi Ljónið þarf líf og skapandi athafnir, ekki ryk og logn- mollu. Það á ekki við Ljónið að standa við færiband og endurtaka sömu handtökin. Hið dæmigerða Ljón er hug- sjónamaður. Það vill standa fyrir nýsköpun á sínu sviði og breyta útaf vana og hefð- um. Skapgerð þess er listræn. GlaÖlegt Í skapi er Ljónið yfirleitt opið og glaðlegt. Það er lítið fýrir að velta sér upp úr vandamál- um og reynir því að horfa á jákvæðu hliðar lífsins. Oft fer mikið fyrir Ljóninu. Það hlær t.d. oft hátt og er áberandi í umhverfí sínu. Segja má að Ljónið hafí vissa tilhneigingu til að draga að sér athygli eða vera í miðju, ef ekki með framkomu eða klæðaburði, þá í gegnum athafnir t.d. vinnu. Ljónið sækir oft í störf sem gera það áberandi og að þungamiðju í umhverfinu. Þolir ekki gagnrýni Einn af veikleikum Ljónsins er að það þolir ekki gagn- rýni. Hugsanlega stafar það af stolti og þörf fyrir virð- ingu. Því getur hætt til að hlusta ekki á aðra og getur lent í þvi að umgangast ein- ungis jábræður. YJirþyrmandi Ljónið er kraftmikið og opið merki, en á til að vera yfír- gengilegt og vaða yfír umhverfíð. Tilætlunarsemi er meðal veikleika og getur það * orðið yfirþyrmandi i stórum skömmtum. Ljónið á til að vera latt og værukært, vilja sitja hreyfingarlaust i miðju sólkerfísins og láta óæðri dýr- in snúast í kringum sig. Eigingimi er einn af verri löst- um Ljónsins. Slfk eigingimi stafar ekki af illgimi, mikið frekar af hugsunarleysi, þvi oft virðist sem Ljónið blindist af krafti sólargeislanna í eigin bijósti, fái svo stórar hug- myndir og hugsjónir að umhverfíð gleymist. Það sem þó er aðalatriði og stendur upp úr þegar Ljónið er annars vegar er hlýja þess, einlægni og göfúglyndi. X-9 flilL-ke/R FINNA VÚTV/mP/ ðKKÚF 8RÁTT 06 Þá / OKKOR KluKKuet.lióa- ÞHhcrra.' p/PU/- _ Mi \^Rp$y£/r 7?/xy/vtf/Æ //* 7?/vz>/> py/?u/. ■ ■ £KK£RT &/9At8A//P, vit? ///)//a jjjjA rHMPtÍEf</K Tþ/)P MEPQ/ffHK/AH AÞtEEEA. r/ÍFÁ/P p/rr ? - pnu f//)f* kkk/ 3 HÓ///ST AP//6T . © 1985 Kiog Fcalures Syndicatc. Inc. World righls reserved. • ® rl/Tfe/ yyr/R 6óðp/i IE//P- ///6PPSTAP/ .............................................. ............................................................... ............................... .. .- . GRETTIR MAMAM MIN 6KRIFAK SVO SKHMAdTJ. LEQ BRÉF, QRETTIR . HL-UZTAÞÚ, KXl SPJÍ.LA þwi FyeieMéR, JÓM. :e /ETLA AE> BÍPA páNGAP TIL KVIK/ViyMPlN lSM PAVÍ6 ii-s- ©1985 United Feature Syndlcate.lnc. TOMMI OG JENNI EKKI SKlLJA FÖTlN ÞÍN ÚTUM ALLT/ . Þetta er ekk- £ RT FyMDjB P7------;--------VTT / NEI, PÚ PARFT 'J 1 EKKI Æ> HEKlSJA/l i/F?/ LJOSKA .................................................. . ;;;;;; ;;;;;;; - • .. ’ • . ;; :::::::::::::::::::: :. ; . .. ::; FERDINAND 1 ’ •- ■ i fy 'ÍI.AM! c il ■•nrwHHiiKKT....... SMÁFÓLK WHAT HAVE U)E PONE TO FORT ZIHPEKNEUF?! r-^ Viðbúnir, piltar? Nú skeð- ur það! Hver skrambinn! Hvað höfum við gert við virkið? BRIDS Islenska sveitin sem nú kepp- ir í Evrópumóti yngri spilara í Budapest sigraði sterka sveit Ítalíu 16-14 í Qórðu umferð.,. Eftirfarandi spil átti drjúgan þátt í þeim sigri: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 109 VÁDG73 ♦ Á76 ♦ K86 Vestur ♦ 5432 ♦ 109865 ♦ K3 ♦ G4 Austur ♦ KD86 ♦ 4 ♦ G942 ♦ Á952 Suður ♦ ÁG7 ♦ K2 ♦ D1085 ♦ D1073 4 Ragnar Magnússon og Anton Reynir Gunnarsson sögðu þann- ig á spil N/S: Vestur Norður Austur Suður Pass Pass ARM 1 hjarta Pass 2 lauf Pass 3 grönd Pass RM 1 tígull 1 grand 2 tíglar Pass Kerfíð er Precision. Tvö lauf Antons við grandinu spurðu um styrk og skiptingu og Ragnar sagðist eiga lágmark og neitaði jafnframt þrílit í hjarta með tveimur tíglum. Gegn þremur gröndum spilaði vestur út spaða. Ragnar drap drottningu austurs með ás og^. spilaði strax laufí á kónginn* Ef hjartað gefur fimm slagi er spilið auðunnið, svo Ragnar var tiltölulegfa áhyggjulaus. Austur drap laufkóng með ás og hélt áfram spaðasókninni, tók kóng-, inn og spilaði meiri spaða, sem Ragnar átti á gosann heima. Nú prófaði Ragnar hjartað og sá leguna. Hann tók þrisvar hjarta, og austur henti tveimur tíglum en Ragnar einum tígli heima. Og nú kom lykilspila- mennskan: laufáttunni spilað úr blindum og tíunni11' svínað heima. Vestur fékk á gosann og spilaði spaða. Austur tók svo Qórða slag vamarinnar á spaða og valdi að spila tígli. Ragnar hitti á að láta tíuna og vann þannig spilið. Það hefði verið betri vöm hjá austri að spila laufi. En Ragnar hefði vafalaust svínað sjöunni og fengið þannig tvo slagi á lauf. Á hinu borðinu kom upp svip- uð staða, nema hvað sagnhafa hafði láðst að fyrirbyggja stíflu í laufinu þannig að hann átti ekki kost á svíningu í lokastöð- unni. Hann tapaði þvf spilinu og ísland græddi 12 punkta. SKAK f áttundu umferð alþjóðlega skákmótsins í Plovdiv í Búlgaríu, sem lauk fyrir nokkmm dögum, kom þessi staða upp í skák þeirra Khalifman frá Sovétríkj- unum. iAHAi m Khalifman hafði teflt skákina djarft og hirt tvö peð, enda þurfti hann á vinningi að halda til að geta náð áfanga að stór- meistaratitli. En nú kom Búlgar- inn með óþægilegan leik: 22. Hf7+! - Kxf7, 23. Dxd7+ - Kf6, 24. Hfl+ - Kg5, 25. De7+ - Kh6, 26. Dh4+ — Kg7, 27. De7+ - Kh6, 28.r Hf4! og svartur gafst upp. Hvítur hefði auðvitað getað leik- ið 26. Hf4+! í stað þess að kvelja svart með óþarfa endur- tekningu. Khalifman, sem er núverandi Evrópumeistari ungl- inga, missti flugið við þetta tap og Jón L. Ámason sigraði á mótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.