Morgunblaðið - 23.07.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.07.1986, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1986 23 AP/Símamynd UNGFRÚ Venezuela, Barbara Palacios Teyde sem var krýnd Ungfrú Alhéimur í Panama City aðfaranótt þriðjudags brast í grát af gleði er kórónan var sett á höfuð hennar. Christy Ficht- ner, frá Bandaríkjunum, er lenti í öðru sæti, reyndi að stappa stálinu í stöllu sína, er tilfinningarnar voru að bera hana ofurliði. Ungfrú alheimur: Sú fegursta frá Venezúela Panamaborg, AP. BARBARA Palacios, ungfrú Venezúela, var kjörin ungfrú al- heimur i fyrrinótt, úr hópi 77 stúlkna hvaðanæva úr heiminum. Auk ungfrú Venezúela urðu í ungfrúr Brazilía, Puerto Rico, fímm efstu sætunum Christy Zaire, Sviss og Chile. Fichtner Bandaríkjunum, Tuula Áður en ungfrú alheimur var Polvi Finnlandi, Brygida Bziuki- valin, hafði ungfrú Guam, Dina ewecz Póllandi og Maria Monica Reyes, verið valin vinsælasta Urbina Kólumbíu. stúlkan, ungfrú Ítalía, Susanna Fimm efstu stúlkumar voru Huckstep, bezta ljósmyndafyrir- valdar úr hópi 10 stúlkna sem sætan og ungfrú Panama, Gilda komust í undanúrslit, en auk Garcia, hlaut verðlaun fyrir feg- framangreindra voru í þeim hópi ursta þjóðbúninginn. Samveldisleikarnir: Helmingur ríkja Sam- veldisins hætt þátttöku London, AP. HELMINGUR Samveldisríkjanna hefur ákveðið að hætta við þátt- töku í Samveldisleikunum sem hefjast á morgun, fimmtudag, í Edinborg í Skotlandi. Alls höfðu 29 ríki af 58 ákveðið í gær að hætta við þátttöku til að mótmæla því að stjórn Margaretar Thatch- er, forsætisráðherra Bretlands, skuli ekki grípa til viðskiptaþvingana gegn Suður-Afríku. Thacher sagði við umræður í brezka þinginu í gær, að leikimir væm leikar Samveldisins, og heimaseta væri því skemmdarverk ríkjanna á sínum eigin leikum. Einnig væri íþróttamönnum við- komandi ríkja mestur óleikur gerður með því að hætta við þátt- töku. Brezka blaðið The Sunday Times segir að Eiísabet Englandsdrottn- ing hafí gagnrýnt stjóm Thatchers á fundi með Thatcher og látið í ljós óánægju með ýmis verk hennar. Blaðið segir heimildir sínar „hátt- settar" innan hirðarinnar og segist ekki draga sannleiksgildi þeirra í efa, upplýsingamar hafí verið stað- festar af öðrum aðila við frekari eftirgrennslan. Opinberlega er fregninni þó vísað á bug af hálfu talsmanna drottningarinnar. Talið er að henni hafi verið komið af stað af einhveijum Samveldissinna inn- an hirðarinnar, sem vildi koma höggi á Thatcher. Dálkahöfundar, embættismenn og þingmenn héldu því fram í gær að óánægja drottn- ingarinnar, sem er sameiningartákn nær tveggja tuga Samveldisríkja, með Thatcher, jafngilti stjómskipu- legri kreppu. í gær hættu eyríkin Máritíus og Grenada við þáttöku en ekki er tal- ið að fleiri ríki hætti við. Flest ríkjanna tóku ákvörðun sína um síðustu helgi. Ríkin 29, sem ákveð- in era í að taka ekki þátt í leikunum, era: Antigua, Bahama, Bangladesh, Barbados, Kýpur, Dóminíka, Ghana, Gambía, Grenada, Guyana, Jamaíka, Indland, Kenýa, Lesotho, Malasía, Máritíus, Nígería, Papua New Guinea, St. Kitts, St. Lucia, St. Vincent, Seychelles, Sierra Leone, Sri Lanka, Tanzanía, Trin- idad og Tobago, Úganda, Zambía og Zimbabwe. Ríkin 27 sem taka þátt í leikun- um era Ástralía, Bermúda, Bots- wana, Branei, Cayman-eyjar, Kanada, Cook-eyjar, England, Falklandseyjar, Fiji, Gíbraltar, Gu- emsey, Hong Kong, Mön, Jersey, Maldíveyjar, Malta, Montserrat, Nýja Sjáland, Norfolk-eyjar, Norð- ur-írland, Skotland, Singapore, Vanuatu, Jómftúreyjar, Wales og Vestur-Samóa. Ríkin tvö sem ekki hafa tekið afstöðu en verða líklega með, era Malawi og Swaziland. Blaðaútgefandinn Robert Max- well, sem tók að sér að ábyrgjast leikina Qárhagslega, sagði í gær, að ríkjunum, sem hættu við þátt- töku, yrði sendur bakreikningur að upphæð 2 milljónir sterlingspunda, um 120 millj. ísl. kr., vegna þess tjóns, sem þau hefðu valdið með aðgerðum sínum. Reikningsupp- hæðinni yrði skipt niður í hlutfalli við fyrirhugaða stærð keppnissveit- ar viðkomandi lands. Pólland: Byrjað að framfylgja nýju náðunarlögum Varsjá, AP. PÓLSK yfirvöld hófu í gær endurskoðun málsgagna þeirra mörg þúsund sakamanna og 350 pólitiskra fanga sem nú eru í haldi. At- hugað verður í undirrétti víðs vegar um Pólland hvort mál þessara fanga falU undir lög um sakaruppgjöf sem samþykkt voru á pólska þinginu í síðustu viku. Þess er vænst að athugun þess- ara mála ljúki 15. september og kemur þá í ljós hversu margir pólitískir fangar verða látnir lausir. Samkvæmt hinum nýju lögum er í sumum tilfellum skilyrði að fangar undirriti tryggðareið við stjómvöld áður en þeir hljóta frelsi. hafa fullvissu um að maðurinn end- urtaki ekki glæp sinn.“ Félagar stjómarandstöðunnar segja að háttsettir fangar úr Ein- Frakkland: ingu, pólsku verkamannasamtök- unum, samþykki enga skilmála eða skilyrði fyrir frelsi sínu. Wojciech Jarazelski, leiðtogi Pól- lands, kom í gær fram á opinberum frídegi á Sigurtorginu í Varsjá. Haldið var upp á það að kommún- istastjóm tók við völdum í Póllandi 22. júní 1944. Tadeusz Skora, aðstoðardóms- málaráðherra, sagði í gær að rétturinn hefði enga ástæðu til að ætla að maður bætti ráð sitt ef hann neitaði að undirrita tryggðar- yfirlýsingu, „og rétturinn verður að Baski framseld- ur til Spánar Pau, Frakklandi, AP. Njósnari KGB dæmur til 8 ára fangelsisvistar í Bæjaralandi hann hefði m.a. frætt KGB um helstu veikleika hinnar v-evrópsku orrastuvélar Tomado. Rotsch átti síðast fund við KGB- mann í febrúar 1983, en hann var ekki handtekinn fyrr en í september 1984, samkvæmt ábendingu, sem frönsku leyniþjónustunni barst frá a-evrópskum flóttamanni. VERKFRÆÐINGUR sem starfaði hjá Messerschmidt-Bölkow-Blohm, var á mánudag dæmdur í átta og þágu Sovétríkjanna. Verkfræðingurinn, Manfred Rotsch, var einnig sektaður um 18.000 mörk, en það jafngildir um 342.000 ísl. króna. Kemur það þó varla að sök, þar sem KGB greiddi þonum um 25.000 mörk fyrir vikið. hálfs árs fangelsi fyrír njósnir í í dómnum sagði að Rotsch hefði verið njósnari KGB um 30 ára skeið, og að hann hefði afhent KGB-mönnum a.m.k 700 blaðsíður af trúnaðarskjölum, sem fjölluðu um 50 ólík mál. Tekið var fram að FRÖNSK yfirvöld ráku á þriðjudag úr landi Baskann, Jose Arretche, sem álitinn er meðlimur í öfgasamtökunum ETA, á þeirri forsendu að hann væri að undirbúa hryðjuverk. Var hann framseldur til Spánar. Stjómvöld í Frakklandi hafa tek- ið upp nýja stefnu varðandi meinta meðlimi ETA er dvelja í Frakklandi og er Arretche annar Baskinn sem sendur er úr landi til Spánar á fáein- um dögum. Áður höfðu slíkir aðilar verið settir í stofufangelsi eða send- ir til landa í Vestur- eða Mið-Afríku. Jacques Chirac, forsætisráðherra Frakka sagði á blaðamannafundi sl. mánudag að Spánn væri lýðræð- isríki og gætu þarlend stjómvöld reitt sig á stuðning Frakka í barátt- unni gegn hryðjuverkamönnum. Nokkrir franskir fréttaskýrendur hafa tengt sprengingamar og eld- flaugaárásimar á stjómarbygging- ar í Madrid sl. mánudag við þá staðreynd að sl. laugardag fram* seldu frönsk stjómvöld, Jose Lopez, í hendur spænskra yfirvalda, en það var gert eftir sprengjutilræði þar sem 10 spænskir þjóðvarðliðar létu lífíð. Litir: svart, rautt, brúnt og blátt. Stærðir: 34—48. PÓSTSENDUM. LAUGALÆK, SÍMI 33755.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.