Morgunblaðið - 23.07.1986, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.07.1986, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1986 28444 PASTEIGnASMA VITASTIG 15, S. 26020.26065. Byggingar OFANLEITI. Ca. 134 fm íb. á 2. hæð. Bílskýii fylgir. Til afh. strax. Tilb. u. trév. OFANLEITI. Ca 125 fm á 3. hæð. Selst tilb. u. trév. Frág. utan. Bílskýli. Til afh. strax. Góð grkjör. OFANLEITI. Höfum til sölu 3ja herb. íb. Tilb. u. trév. Til afh. strax. Allar uppl. á skrifst. okk- ar. Sérinng. LOGAFOLD. 3ja herb. 110 fm á 2. hæð. Selst tilb. u. trév. Frág. sameign. Bílskýli. Til afh. strax. LANGHOLTSVEGUR. Ca. 250 fm sem er 2 hæðir og kj. Selst rúml. fokhelt en frág. utan. Verð um 4 millj. 2ja herb. ÓÐINSGATA. Parhús ca 70 fm á einni hæð. Allt sér. Laust fljótt. Verð 1600 þús. GRETTISGATA. Ca 50 fm á 3. hæð. Sæmileg íb. Laus strax. KRÍUHÓLAR. Ca 55 fm á 4. hæð í lyftuh. Laus strax. Verð 1480 þús. LINDARGATA. Ca 35 fm studíóíb. í risi. Skemmtil. eign. Verð tilb. Laus fljótt. KRUMMAHÓLAR. Ca 50 fm 2. hæð. Bílskýli. Verð 1650 þús. 3ja herb. LANGABREKKA KÓP. 75 fm á jarðh. Falleg eign. Sérinng. Verð 1900 þús. FURUGRUND. Ca 85 fm á efstu hæð í blokk. Stórar s-svalir. Falleg íb. Verð tilb. VALLARTRÖÐ. Ca 75 fm ris- hæð í tvíb. Notaleg eign. Verð 1700 þús. GNOÐARVOGUR. Ca 75 fm á efstu hæð í blokk. Falleg íb. og endurn. Verð 2,1 millj. 4ra-5 herb. SUÐURVANGUR HF. Ca 137 fm á 3. hæð í blokk. Sk. í 4 svherb., stórar stofur o.fl. Sér- þvottahús. Glæsil. eign. Sk. óskast á raöh. eða einb. í Hafn. MIÐLEITI. Ca 155 fm á 1. hæð. Fullgerð, falleg eign. Bílskýli. Verð 4,5 millj. Sérhæðir GAUKSHÓLAR. 2ja herb. 60 fm. Þvottahús á hæðinni. Verð 1,7 millj. KRUMMAHÓLAR. 2ja herb. 55 fm. Laus. Verð 1,7 millj. FRAMNESVEGUR. 2ja herb. 40 fm. Tvíbýli. Sérinng. Verð 1250-1300 þús. NJÁLSGATA. 2ja herb. 45 fm. Tvíbýli. Sérinng. Verð 1250 þús. GRETTISGATA. 2ja herb. 50 fm. Góð íb. Verð 1 millj. ÞÓRSGATA. Skrifstofu- eða verslunarhúsn. Verð 1,2 millj. KÁRSNESBRAUT. 3ja herb. 80 fm. Sérinng. Verð 2,1 miilj. HVERFISGATA. 3ja herb. 70 fm. Verð 1,6 millj. ASPARFELL. 3ja herb. 95 fm. Suðursv. Verð 2,1 millj. LINDARGATA. 4ra herb. 100 fm. Sérinng. 50 fm bilsk. Eignar- lóð. Verð 2350 þús. SKRIÐUSTEKKUR. 270 fm einb. Vel staðsett. Makaskipti á minni eign. ÞJÓRSÁRGATA SKERJAF. 115 fm 4ra-5 herb. efri sérhæð í nýbyggingu ásamt bílsk. Frág. að utan, tilb. u. trév. að innan. Til afh. strax. Hagstæð grkjör. HEIÐARHOLT KEFLAVÍK. Rað- hús 140 fm auk bílsk. Verð 2,5 millj. MÁNABRAUT KEFLAVÍK. Rað- hús 90 fm. Bílskýli. Verð 2 millj. SETBERG ÞORLÁKSHÖFN. Parhús 120 fm. Bílskréttur. Verð 2,2 millj. NORÐURTÚN ÁLFT. 200 fm einb. Tvöf. bilsk. Makaskipti á ib. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson, HEIMASÍMI: 77410. MIKLABRAUT. Hæö og ris samt. um 320 fm að stærð. Þarfnast nokkurrar standsetn- ingar. Verð tilb. Raðhús HELGUBRAUT KÓP. Ca 300 fm sem er 2 hæðir og kj. Sóríb. í kj. Ekki alveg fullgert en íbúöar- hæft. Verð tilb. Einbýlishús BRÆÐRABORGARSTiGUR. Ca 200 fm sem er kj., hæð og ris. Byggingarr. mögul. Uppl. á skrifst. okkar. HðSEIGMIR VELTUSUNDI 1 Q CftfflD SIMI 26444 ^Pftftkftv DanM Árnason, lögg. fast. V^terkurog k-7 hagkvæmur auglýsingamiðill! Húseign íHliðunum 280 fm vandað nýstandsett einbylish. (moguleiki a ser- íbúð í kjallara). 40 fm tvöf. nýr bílsk. Falleg lóð m. blóm- um og trjágróðri. Góð bílastæði. Húsið er á rólegum stað en þó örskammt frá miðborginni. Nánari upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). EicnnmDLunin ÞINGHOLTSSTR/ETI 3 SIMI 27711 r*~7 Sölustjóri: Sverrir Krittintson InM Oorleifur Guwmundston, sólum (UwFtí Unnstsinn Bsck hrl., sími 12320 Þórólfur Hslldórsson, lögfr. 27711 Landssamband lögreglumanna: Samningafferð um vopnabur o ólokið EINAR Bjarnason formaður Landssambands lögreglumanna telur að lögreglumenn og dóms- málaráðuneytið hafi mjög sameiginlegan skilning á því at- riði, hvenær lögreglumönnum skuli vera skylt að bera vopn hér á landi. Hann segir að svo mikill timi hafi farið í gerð kjarasamn- ingsins við fjármálaráðuneytið, að ekki hafi reynst kleift að ganga frá þessum sérstaka samn- ingi á milli lögreglumanna og dómsmála- og utanríkisráðuneyt- isins. Húsi vcrslunarínnar Við Skipholt Til sölu tvö sambyggð 3ja hæða hús við Skipholt. Um er að ræða: annars vegar hús er snýr að Skipholti, um 160 fm að grunnfl. Hins vegar nýlega byggt bakhús, um 205 fm að grunnfl. með góðri aðkomu, innkeyrslu- dyrum og lyftu. Lofthæð ca 4 m. Eignirnar verða lausar í ágúst nk. Nánari uppl. hjá sölumönnum. ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI_______________ Opið: Mánud.-fimmtud. 9-19 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson Birgir Sigurðsson viðsk.fr. „Við erum virkilega mikið á móti föstum vopnaburði," sagði Einar, „og ég er nokkum veginn alveg handviss um að samningar í þessu efni við dómsmálaráðuneytið verða engum vandkvæðum bundnir, en ég læt alveg ósagt um það hvemig þessar viðræður eiga eftir að ganga við utanríkisráðuneytið." Einar sagði að þessi afstaða gegn föstum vopnaburði væri mjög al- menn meðal lögreglumanna í Landssambandi lögreglumanna. Hvort einhveijar aukagreiðslur yrðu greiddar til þeirra sem yrðu að bera vopn, sagði Einar vera minnsta málið. Aðalmálið væri að fá að spyma á móti þessu, „og ég persónulega vildi fá þetta ákvæði algjörlega út, nema einhverjar þær aðstæður væru í þjóðfélaginu, að slíkt væri nauðsynlegt," sagði Ein- ar, „en á óróalausum tímum er ég því gjörsamlega andvígur að lög- reglumenn séu skyldaðir til þess að bera vopn, og þá skiptir engu máli hversu hátt verð væri greitt þar fyrir." Einar sagði að hér yrði um sjálf- stæðan samning lögreglumanna við ráðuneytin tvö að ræða, og jafn- framt þyrfti að semja sérstaka vopnareglugerð. ÞINGIIOLT FASTEIGNASALAN — BANKASTRÆTI_S^29455 Grafarvogur — Hverafold Til sölu tíu 3ja herb. og ein 2ja herb.íb. -l- ■ W roear r-4i FAST VERÐ SVEIGJANLEG KJÖR óast y rh ifíji' — , afberí 'bÚ&'í»ndit «*'•*** iP- I Góð Stutt í alla staðsetning þjónustu Vorum að fá í einkasölu glæsilegar 3ja herb. 96 fm íb. í fjölbhúsi. íb. afhendast tilb. u. trév. að innan, allir milliveggir komnir, hitalögn og ofnar fullfrág., hurð inn í íb. fylgir. Fullfrág. og málað að utan. Glerjað með opnanlegum fögum og svalahurðum. Sameign fullfrág., stiga- gangur málaður. Lóð frág. með grasi. Bílastæði malbikuð. Með íb. getur fylgt stæði í bílageymslu. Byggingaraðili er einn reyndasti byggingameistari borgarinnar: Haukur Pétursson. Dæmi um greiðslukjör: Við undirr. kaupsamn. kr. 300.000,- Eftir 2 mánuði kr. 200.000,- . Lán frá húsnstofnun Eftirstv. mánl. í 12 mán. kr. 1.330.000,- kr. 35.500 á mán. kr. 450.000,- 2.280.000,- vmna — orugg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.