Morgunblaðið - 23.07.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.07.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1986 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar \ Borðstofuhúsgögn Til sölu borö og 4 stólar. Selst ódýrt.Uppl. í síma 37976. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvlrkjam. — S. 19637. Verðbréf og víxlar í umboðssölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan, fasteignasala og verö- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsiö við Lækjargötu 9. S. 16223. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 25.-27. júlí: 1. Hveravellir — gist í sæluhúsi Feröafélagsins á Hveravöllum. Heitur pollur viö eldra sæluhús- iö. Gönguferðir um nágrenniö. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sæluhúsi Ferðafólagsins í Laugum. Ekiö í Eldgjá, gengiö að Ofærufossi. 3. Þórsmörk. Gist í Skagfjörös- skála. Aöstaöa i sæluhúsum Feröafé- lagsins er viöurkennd af feröa- fólki. Helgarferð i óbyggðum er tilbreyting sem veitir ánægju. Uppl. og farmiðasala á skrifstofu Feröafélagsins, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. Vegurinn Kristið samfélag Samkoma veröur í kvöld kl. 20.30 í Fella- og Hólasókn, Hóla- bergi 88. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Miðvikudagur 23. júlí Kl. 20.00 Sóleyjarkriki - Lambafellsgjá. Létt ganga á Reykjanesskaga. Verð 450 kr. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Fimmtudagur 24. júlf Kl. 20.00 Viöeyjarferö. Brottför frá Kornhlöðunni Sundahöfn. Allir höfuöborgarbúar ættu aö kynnast Viöey á afmælisárinu. Verö 250 kr. fritt f. börn m. for- eldrum sínum. Leiösögn. Kaffi- veitingar í Viöeyjarnausti. Laugardagurinn 26. júlf Kl. 8.00 Gönguferö á Heklu. Gengiö úr Skjólkvium. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Verð 750 kr. Sjáumstl Utivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1) 25.-30. júlf (6 dagarj: Land- mannalaugar-Þórsmörk. Gengið á milli gönguhúsa Ferða- félagsins. Fararstjóri: Sturla Jónsson. 2) 30. júlf-4. águst (6 dagarj: Landmannalaugar-Þórsmörk. 3) 31. júlf-4. ágúst (6 dagar): Hvftámes-Þverbrekknamúli- Þjófadalir-Hveravellir. Gengið milli sæluhúsa F.(. Biölisti. 4) 31. júlf-S. ágúst (8 dagar): Kvfar-Aöalvfk. Gengiö með við- leguútbúnað frá Kvíum i Lóna- firði um Veiöileysufjörð, Hesteyrarfjörð og frá Hesteyri til Aðalvíkur. Fararstjórar: Jakob Kárason og Gisli Hjartarson. Sumarleyfisferöir Ferðafélags- ins eru góð tilbreyting. Upplýs- ingar og farmiðasala á skrifstof- unni Öldugötu 3. Ferðafélag (slands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir miðvikudag- inn 23. júlf: 1. Kl. 08.00 — Þórsmörk dags- ferö kr. 800.00. Sumarleyfi hjá Ferðafélaginu i Þórsmörk er góö hvfld. 2. Kl. 20.00 - Stóri-Bolli - Grindaskörö. Verö kr. 350.00. Brottför frá Umferöarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar viö bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Ferðafélag (slands. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 25.-27. júlí 1. Þórsmörk — Goöaland. Gist í skálum Útivistar Básum. Gönguferöir. Kvöldvaka. Miö- vikudagsferð verður 30. júlf kl. 8.00. Básar er staöur fjölskyld- unnar. 2. Kjölur - Kerílngarfjöll - Hveravellir. Gist f góöu húsi. Gönguferöir. 3. Landmannalaugar — Eldgjá — Strútslaug. Fjallabaksleiðir heilla. Gist í húsi. Viö minnum á möguleika á ódýru sumarieyfi i Básum Þórsmörk. Ferðir um verslunar- mannahelgina 1.-4. ágúst: Brottför föstud. kl. 20.00: 1. Núpstaðarskógar — Lóma- gnúpur. Sambærilegt svæöl viö fegurstu ferðamannastaði landsins en utan alfaraleiða. Gist í tjöldum. 2. Þórsmörk — Goðaland. Gist í skálum Útivistar Básum. Friö- sæll staður. 3. Eldgjá — Langlsjór — Sveinstindur — Laugar — Strútslaug. Gist í góöu húsi viö Eldgjá. 4. Snæfellsnes — Brelðafjarð- areyjar — Flatey. Gist í húsum. 5. Brottför laugard. kl. 8.00: Þórsmörk — Goðaland og Skógar — Fimmvörðuháls. 6. Homstrandlr — Homvlk 31. júlí-5. ágúst. Góð fararstjórn. Gönguferðir og hressandi úti- vera í öllum ferðunum. Uppl. og farm. á skrifst. Gróflnnl 1, sfmar: 14806 og 23732. Sjáumstl Útivist. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna— atvinna Ritari Bifreiðaumboð leitar eftir starfsmanni á skrifstofu sem annast getur öll almenn skrif- stofustörf. Starfssvið felur í sér meðal annars bréfaskriftir, telex, skjalavörslu, símavörslu og móttöku viðskiptavina. Umsækjendur sendi umsóknir með upplýs- ingum um aldur og fyrri störf á augld. Mbl., merkt: „Ritari — 1987“ fyrir 31. júlí 86. Lagerútkeyrsla Þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða sam- viskusaman mann til starfa sem allra fyrst. Starfið felst í lagervinnu, útkeyrslu og ýmsu fleiru sem tengist þjónustuhaldi fyrirtækis- ins. Möguleiki á mikilli árstíðarbundinni aukavinnu. Helstu upplýsingar sendist á augld. Morgunblaðsins fyrir 28. júlí nk. merktar: „T — 0263“. Kennarar Grunnskólann í Grindavík vantar kennara fyrir yngstu nemendurna næsta vetur. Einnig vantar 7.-9. bekki kennara í eðlis- og stærð- fræði. Að lokum vantar handmennta- og myndmenntakennara. Áhugasamir fá nánari upplýsingar hjá skóla- stjóra í síma 92-8504 eða 92-8555. Skólanefnd radauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar Skemma óskast Laxeldisstöð óskar eftir að kaupa skála eða skemmu (50-200 fm). Má vera einangrað eða óeinangrað. Uppl. í síma 82626 eða 99-3501. Tilkynning Þar sem Volkswagen AG hefur keypt meiri- hluta í SEAT verksmiðjunum á Spáni, fellur umboð það sem Töggur hf. hefur haft fyrir SEAT bifreiðir á íslandi niður frá og með 23. júlí 1986. Á sama tíma mun Hekla hf., Lauga- vegi 170, Reykjavík, taka við umboði á íslandi fyrir SEAT verksmiðjurnar. Töggur hf. þakkar eigendum SEAT bifreiða fyrir ánæjuleg viðskipti og óskar þeim vel- farnaðar í framtíðinni. Töggur hf. Bíldshöfða 16, 130 Reykjavík, Sími: 681530. Hér með staðfestist að frá og með 23. júlí 1986 hefur Hekla hf. tekið að sér einkaum- boð á íslandi fyrir SEAT verksmiðjurnar. Við bjóðum alla eigendur SEAT bifreiða á íslandi velkomna til viðskipta við okkur og vonum að þeir verði ekki fyrir neinum óþægindum vegna þessara breytinga. sötu Til sölu M.s. Isberg 241 brúttó byggður 1972. Frysti- og kæli- skip. Lestarrými 34.000 rúmfet. Burðargeta 420 tonn. Upplýsingar í síma 29200. Tannlæknar Hárgreiðslumeistarar Til sölu er húsnæði í verslunar- og þjónustu- húsi á besta stað í Mjódd í Breiðholti. Húsnæðið er 95 fm. á 2. hæð. Tilbúið til afhendingar strax. Sameign fullfrágengin. Hagstæð lán áhvílandi. Upplýsingar í síma 27370 milli kl. 09.00-18.00. Prentsmiðjur — setningartölva Til sölu er Linoterm-HS/PTU setningartölva með fjölbreyttu leturúrvali. Upplýsingar í síma 22133 og á kvöldin í síma 39892. Prentsmiðjan Rún sf. 2ja-3ja herb. íbúð Til leigu 2ja-3ja herb. góð íbúð á 3. hæð í blokk í Þingholtunum. Tilboð óskast send augldeild Mbl. sem fyrst merkt: „Góð íbúð — 2628“. Verslunarhúsnæði 200 fm verslunarhúsnæði til leigu við Hlemmtorg. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „200 fm“. Verslunarhúsnæði óskast við Laugaveg eða í miðbænum. Tilboð sendist til augld. Mbl. fyrir 28. júlí merkt: „V-378“. Leigjendur ath! Tvo menntaskólanema úr Gullhreppunum vantar 2ja herb. íbúð á leigu næsta vetur. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Skilvísri og góðri umgengni heitið. Traustir forsvars- menn. Meðmæli ef óskaö er. Uppl. í síma 99-6038. ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd byggingardeildar, óskar eftir tilboðum í að fullgera lóð við Sóknarhús, Skipholti 50a. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað , fimmtu- daginn 31. júlí nk, kl. 11.00. IIMNKAUPASTOFNUIM REVKJAVIKURBORGAR Ffikirk|uve(|i 3 Siiui 35800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.