Morgunblaðið - 07.08.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.08.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1986 5 Afmæli Reykjavíkur: Tæknisýning í Borgarleikhúsinu TÆKNISÝNING í Borearleik- húsinu nýja er einn hluti hátíðar- haldanna vegna 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Þar verður starfsemi margra fyrirtækja borgarinnar kynnt í myndum og máli. Helstu sýnendur eru veitur borg- arinnar, Hitaveitan, Rafmagnsveit- an og Vatnsveitan, Reykjavíkur- höfn og Landsvirkjun. Einnig verða Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavík- urborgar, Skógræktarfélag Reykjavíkur og ýmsar deildir borg- arinnar, s.s. gatna- og holræsadeild, umferðardeild o.s.frv með sýningar- atriði. Að sögn Baldurs Hermannssonar framkvæmdastjóra sýningarinnar er áherslan á að sýna starfsemina eins og hún er í dag, sögulega sýn- ingin er á Kjarvalsstöðum. Einkum er áherslan á að sýna þá þætti starf- seminnar sem fólk verur ekki vart við dags daglega. Sýningarsvæðið er uþ.b. 2000 fermetrar, í anddyri, á litla sviði og neðri hæðinni í nýja borgarleik- húsinu. Allskyns líkön eru þar til sýnis, einnig myndir, bæði kvik- myndir, ljósmyndir og litskyggnur. Þá verða tölvumiðstöðvar sem tengdar verða fyrirtækjunum. Einnig verður nokkuð ritað mál á staðnum og þess má geta að get- raun verður í gangi, þannig að hverjum aðgöngumiða fylgja 10 spumingar sem menn geta svarað og skilað inn. Fjöldi verðlauna er í boði fyrir réttar lausnir og verður dregið úr þeim. Sýningin opnar 17. ágúst og stendur til 31. ágúst. Meðal at- hyglisverðustu sýningargripanna verða „allt að því líkan af borholu", Morgunblaðið/Einar Falur Þessa dagana er unnið að upp- setningu tæknisýningar í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavikur. Sýningin opnar 17. ágúst. Hér er unnið að smiði „stærsta foss- ins á íslandi innanhúss" eins og Baldur Hermannsson frkvstj. sýningarinnar lýsti einu sýning- aratriðinu. og einnig setur Landsvirkjun upp „stærsta foss á íslandi innanhúss," eins og Baldur komst að orði. ri AMC Jeep í 40 ár á íslandi Það er staðreynd að AMC Jeep er alltaf nr. 1 Cherokee 2ja dyra, kr. 990.000 Við bjóðum árgerð 1987 á sérstöku afmælistilboði Gerið verðsamanburð <sJ&*** Cherokee 4ra dyra, kr. 1.040.000 Stuttur afgreiðslufrestur EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 — 77202 Toppsum- arvörurá mjög hag- stæðuverði. Úrval af bolum og buxum og fl. og fl. og fl. VERSLUNUM SAMTÍMIS STENÐUR NÚ SEM HÆST * I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.