Morgunblaðið - 07.08.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1986
9
lirap konar
Einingabréf 1
þessi gömlu góðu. Ársávöxtun er
nú 16-17% umfram veröbólgu
Einingabréf 2
ávöxtud meó kaupum á spariskír-
teinum, bankatryggöum skulda-
bréfum og öörum ámóta veröbréf-
um. Ársávöxtun er nú 9-10% um-
fram veröbólgu
Einingabréf 3
ávöxtuð með kaupum á skamm-
tímakröfum, óverðtryggðum skulda-
bréfum og öðrum verðbréfum sem
gefa hæstu ávöxtun en með dálítið
meiri áhættu. Miöaö viö núverandi
aöstæöur á veröbréfamarkaöi er
ávöxtun 35-40%, raunávöxtun er
háö veröbólguþróun
Öll einingabréf
eru öll að sjálfsögðu laus til útborg-
unar með skömmum fyrirvara og
þau má kaupa fyrir hvaða upphæð
sem er
Sölugengi verðbréfa 7. ágúst 1986:
Veðskuldabréf
Verðtryggð Óverðtryggð
Með 2 gjaldd. á ári Með 1 gjaldd. á ári
Sölugengi Sölugengi Sölugengi
14%áv. 16%áv. Hæstu Hæstu
Láns Nafn- umfr. umfr. 20% leyfil. y 20% leyfil.
tími vextir verðtr. verðtr. vextir vextir vextir vextir
1 4% 93,43 92,25 90 87 86 82
2 4% 89,52 87,68 82 78 77 73
3 5% 87,39 84,97 77 72 72 67
4 5% 84,42 81,53 71 67 66 63
5 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarfélagið hf
6 5% 79,19 75,54 verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.270- kr.
7 5% 76,87 72,93 Einingabr.1 kr. 1.644-
8 5% 74,74 70,54 Einingabr.2 kr. 1.011-
9 5% 72,76 68,36 Einingabr.3 kr. 1.017-
10 5% 70,94 63,36 SÍS bréf, 1985 1. fl. 12.838- pr. 10.000- kr.
SS bréf, 1985 1. fl. 7.637- pr. 10.000- kr.
Kóp. bréf, 1985 1. fl. 7.398- pr. 10.000- kr.
Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf.
Vikurnar 8.6.-21.6.1986
Verðtr. veðskbr.
Öll verðtr. skbr.
Hæsta % Lægsta %
19 15
19 10
Meðalávöxtun%
16,89
15,60
fúm
wm
ILÍ
KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar S68 69 88
„Einhverjir
krakkar“
Auglýsingar um hina
sameiginlegu sumarferð
Æskulýðsfylkingar Al-
þýðubandalagsins
(ÆFAB) og Sambands
ungra jafnaðarmanna
(SUJ) hafa aðeins birst í
Þjóðviljanum. Skráning í
ferðina fer eingöngu
fram á skrifstofu Al-
þýðubandalagsins í
Reykjavík. I fljótu bragði
gseti þetta tvennt gefið
vísbendingu um hver það
er, sem hefur tögl og
hagidir í samstarfinu. En
ef marka má
fréttaklausu á baksíðu
DV í gær var augiýsingin
um sumarferðina einnig
send til Alþýðublaósins.
Hún fór þangað fyrir
helgi, en var stungið und-
ir stól vegna andstöðu
„nokkurra manna í Al-
þýðuflokknum við fyrir-
hugaða Þingvallaför
ungtiðanna", eins og orð-
rétt segir. Þetta gerir
málið svolítið flóknara,
en um leið áhugaverðara.
í sömu frétt DV er
orðrétt haft eftir Jóni
Baldvini Hannibalssyni,
formanni Alþýðuflokks-
ins: „Ég kannast ekki við,
að hafa beitt unga jafn-
aðarmenn eða Alþýðu-
blaðið þrýstingi. Þetta
[að birta ekki auglýsing-
una] hefur ekki veríð
boríð undir mig. Þessi
Þingvallaferð hefur
enga pólitíska merkingu.
Ég læt mér það í léttu
rúmi liggja þótt einhveij-
ir krakkar farí i ferða-
Lag. Þarna myndast
engin tengsl, hvorki
tjaldatengsl, svefnpoka-
tengsl né önnur.“
Hvað skyldi formaður
Alþýðuflokksins vera að
segja með þessum orð-
um? I fyrsta lagi virðist
hann ekki telja það sæta
neinum pólitiskum
tiðindum, að æskulýðs-
samtök Alþýðuflokks og
Alþýðubandalags farí i
sameiginlega sumarferð
á sama tima og umræður
fara fram um samstarf
flokkanna. Er satt að
segja ótrúlegt, að for-
maður flokksins sé svona
ÞINGVALLAFERÐ ÆFAB - SUJ
Laugardag 16. ágúst nk
Æskulýðsfyiking Alþyöubandalaqsms og Samband Ungra Jafnaóarmanna
efna til sameiginlegrar sumarleröar á Þingvöll laugardaginn 16. ágúst nk.
Lagt veröur af staö frá RVK eftir hádegi og voröur þaöan fariö i skoöunar-
fero um Þingvallasvaaö ^ ■ 'ndir leiðsogn Sverrls Tómassonar miöaida-
fræöings.
Aö því loknu verður sn f ’ ^ntel Valhöll, og sióan rabbaö
saman yfir þeim veip “fffflrf’ H,«kka Aö þvi loknu
veróur haldið a< stað JL • 0««f “* á skemmti-
staöi borgarinnar. ^Jff wl rCPI|^
I ferötna koma emn andalagsms
og Jóhanna Sigur ^
ATH: Veröi veröu, . CfjflL «ns er haagt aö
koma 100 manns i feröms* UnattS veröur fyrst um
sinn i sima 17500 (Gisli). II
Nánar auglýst siöar. F
" ÆFAB - SUJ
„Skundum á Þingvöll og . . .“
Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins og Samband ungra jafnað-
armanna hyggjast efna til sameiginlegrar sumarferðar til
Þingvalla um næstu helgi. Með í förinni verða Svavar Gests-
son, formaður Alþýðubandalagsins, og Jóhanna Sigurðardóttir,
varaformaður Alþýðuflokksins. Þessi ferðaáform eru forvitnileg
í Ijósi umræðna upp á síðkastið um aukið samstarf Alþýðuflokks
og Alþýðubandalags og jafnvel samruna þessara flokka. í Stak-
steinum í dag er hugað að pólitískri merkingu Þingvallaferðarinn-
ar.
gláinskyggii. Auðvitað
hlýtur hann að vita, að
ferðin á öðrum þræði að
vera táknræn. í öðru lagi
eru það ekki aðeins „ein-
hveijir krakkar", sem
þama eru á ferð. Þama
verða án vafa einhveijir
upprennandi stjómmála-
foringjar flokkanna, en
meira máli skiptir þó, að
í hópnum verða Svavar
Gestsson, formaður Al-
þýðubandalagsins, og
Jóhanna Sigurðardóttir,
varaformaður Alþýðu-
flokksins. Em þau bara
„einhveijir krakkar"?
Sem fyrr hlýtur Jón
Baldvin að tala hér gegn
betri vitund. Tvær ástæð-
ur gætu legið til þess.
Annars vegar má vera,
að formaðurinn sé móðg-
aður yfir því að Jóhanna
varaformaður skuli valin
til fararinnar, en ekki
hann sjálfur. Hins vegar
er hugsanlegt, að for-
maðurinn telji ástæðu til
að draga úr talinu um
samstarf flokkanna ■ (jósi
þess að áhrifamiklir
sjálfstæðismenn em
famir að endurmeta af-
stöðuna til Alþýðuflokks-
ins, svo sem lesa mátti í
nýjasta hefti timarítsins
Stefnis. Þar kom fram,
að sjálfstæðismenn hafa
tekið Alþýðubandalags-
daður alþýðuflokks-
manna alvarlega og velta
fyrir sér áframhaldandi
samstarfi við Framsókn-
arflokkinn.
Um það skal ekkert
sagt hér hvor skýringin
hér að ofan er senni-
legri. Hins vegar er rétt
að hafa í huga, að Jó-
hanna Sigurðardóttir
hefur löngum skipað sér
yst til vinstri í Alþýðu-
flokknum. Málflutningur
hennar hefur oft veríð
mjög svipaður þvi, sem
alþýðubandalagsmenn
hafa fram að færa. Hún
er ömgglega „vinstra
megin við miðju“ stjóm-
málanna. Sama verður
naumast sagt um póli-
tískan boðskap formanns
Alþýðuflokksins, sem oft
er fijálshyggjuættar,
þótt vera megi að hann
sé reiðubúinn að fóma
fijálslyndi sínu fyrir stól
forsætisráðherra í sam-
starfi við Alþýðubanda-
lagið.
Á skemmti-
staðina
í auglýsingunni um
sumarferðina i Þjóðviij-
anum segir, að eftir !
skoðunarferð um Þing- i
velli verði snæddur
kvöldverður í Hótel Val- ■
höll, „og síðan rabbað
saman yfir þeim veigum, i
sem fólk treystir sér til
að drekka. Að þvi loknu
verður haldið af stað í ’
bæinn, þannig að þeir
sem vilja, komast á i
skemmtistaði borgarinn- j ;
ar.*4
Ástæða er til að
staldra við þessi atriði,
þvi þau er fróðleg í ljósi
hins sífellda fátæktartals
alþýðuflokks- og alþýðu-
bandaiagsmanna og
öreigavigorða unglið-
anna í þessum flokkum.
Svo virðist, sem þetta
unga fólk hafi þokkaleg
fjárráð, og er það út af
fyrir sig ánægjulegt. Það |
er hins vegar heldur |
raunalegL að upprenn-
andi flokksforingjar ,
treysti sér ekki til að fara
■ sumarferð til Þingvalla,
þar sem til stendur jafn-
vel að strengja pólitísk
heit er geta orðið örlaga-
rík, án þess að hafa vissu
fyrir því að komast á
skemmtistaðina í
Reykjavík áður en þeim
verður lokað. Naumast
ristir hin pólitíska sann-
færing mjög djúpt.
i
!
Poppe-
loftþjöppur
Utvegum þessar
heimsþekktu loft-
þjöppur í öllum stærö-
um og styrkleikum,
með eða án raf-,
Bensín- eða Diesel-
mótórs.
\
SQöilIfÐaMLÐglQJlF
Vesturgötu 16.
Sími 14680.
Askrifhtrsimirm er83033
TSí.lllamatlca3utLnn
Golf GTI 1984
Svartur bíll með öllu s.s. sóllúgu, lituðu
gleri, álfelgum. Ekinn 36 þ. km. Verð
550 þús.
Ford Sierra station '84
Ekinn 41 þ. km, dökkblár þægilegur fjöl-
skyldu- og ferðabill. Verð 470 þús.
Citroen CX 2400 GTI 1980
Grár með öllu, gullfallegur bill, ekinn
80 þ. km. Verð 430 þús.
Subaru E-104x4 ’86
Grár bíll með sóllúgu, sœti fyrir 6
manns. Mjög sniðugur bíll. Verð tilboö.
BMW 316 4ra dyra 1985
Grásans, litað gler, sjálfskiptur. Alveg
meiriháttar bíll. Verð tilboð.
Blásans, ekinn aðeins 2000 þ. km. Mjög
gott eintak af fjölskyldubil. Verð 580
þús.
Ford Escort 1100 1986
Ljósblár, gullfallegur. Ekinn 3000 þ. km.
Einkar hentugur smábíll. Verð 365 þús.
M. Benz 230 E 1981
Grár, sóllúga, sjálf skiptur, aflstýri,
centrallæsingar o.m.fl. Verð 580 þús.
Ford Sierra 1.6 1984
Blásans, 3ja dyra skemmtilegur bill sem
fæst á góöum kjörum. Ekinn 21 þ. km.
Verð 378 þús.