Morgunblaðið - 07.08.1986, Page 47

Morgunblaðið - 07.08.1986, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1986 47 Hefst kl. 19.30 Hœsti vinningur aö verömœti kr. 30 þús. Heildarverömœti vinninga yfir kr. 120 þús. Aukaumferö TEMPLARAHOLUN EIRÍKSGÖTU 5 — SÍMI 20010 sima®mER 69-11-00 Auglýsingar 22480 Afgreiðsla 83033 diskótek — unglingastaður Skemmuvegi 34, Kópavogi. S. 74240. Opnað á morgun. Aldurstakmark 16 ár. Aðgangseyrir 290 kr. Gervihnattasjónvarp — Music box. Rútur heim. Blues P/ass Bluesbræður — Þorleifur — Mike Pollock — Steingrímur Guðmunds- son. Blúsarar og djassgeggjarar velkomnir með hljóðfærin í létt djamm. Aldurstakmark 20 ára. Opið 22.00-01.00. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA ' HÓTEL í Blómasal FYRIR ÞIG OG ERLENDA GESTI ÞÍNA Módelsamtökin sýna íslensku ullartískuna 1986. Víkingaskipiö hlaöið íslenskum úrvals matvælum. Einstakt tækifæri til landkynningar. Vinsælar eldsteikur og nýr sérréttamatseðill. FIMMTUDAGSKVÖLD FÖSTUDAGSHÁDEGI Borðapantanir í síma 22322 og 22321 Framleiðsluráð landbúnaðarins Rammagerðin íslenskur Heimilisiönaður Hafnarstræti 19 Hafnarstræti 3, Borgartúni 32 HÚ ERU FIMMTUDAGSKVÖLDIN KOMIN im Á SKEMMTANADAGATALIÐ AFTUR hljómsveitin DUriDUK Lifandi tónlist verður fastur liður á Fimmtu- dagskvöldum í EVRÓPU. Það verða ein- göngu topphljómsveitir sem skemmta og í kvöld treður upp í fyrsta skipti opinberlega DÚP1DUR ný „súpergrúppa" skipuð Eiríki Haukssyni, Pétri Kristjánssyni, Bjartmari Guðlaugssyni, Jóhanni Ásmundssyni, Gunnlaugi Briem, Hirti Howser og Sigurgeiri Sigmundssyni. „MEIRIHÁTTARDÚHDURSPREriGJUGRÚPPA!" gaby LAP1G dadd/ QABY LANG Hollenska söngkonan Gaby Lang kemur til landsins í dag og skemmtir í fyrsta skipti í EVRÓPU í kvöld. Hún hefur notið mikilla vinsælda á diskótekum á meginlandinu, m.a. fyrir lagið sitt „Who's Side Are You On", sem hún samdi sjálf. BJARNI TRYQQVA Stórsöngvarinn Bjarni Tryggva mætir í EVRÓPU í kvöld og tekur nokkur af sínum bestu lögum. Módelsamtökin sýna bað- og sportfatnaðar- tískuna frá versluninni Madam í Glæsibæ og gleraugnatísku sumarsins frá Linsunni í Aðalstræti. Daddi verður í diskótekinu með allt það nýjasta og besta í plötum og músíkmynd- böndum. Hú er engin ástæða til að hanga heima og láta sér leiðast á fimmtudagskvöldum. Húsið opnar kl. 22.00 og skemmtiatriðin hefjast kl. 22.30. Ath. 18 ára aldurstakmark á fimmtudögum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.