Morgunblaðið - 07.08.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.08.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ. 'FIMMTUDAGUR 7: ÁGÚST 1986 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélvirki — meistari óskar eftir atvinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 641579 eftir kl. 19.00. Hárgreiðslusveinn Hárgreiðslusveinn óskast hálfan eða allan daginn eða eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 667124. Hárgreiðslustofan Desirée. Verksmiðjuvinna Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verk- smiðju vora. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Lögregluvarðstjórar Tvær varðstjórastöður í lögreglu ísafjarðar eru lausartil umsóknar. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum skal skilað til skrifstofu minnar eigi síðar en 5. september 1986. 5. ágúst 1986, bæjarfógetinn á ísafirði, sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. v/Ægissíðu ! Fóstrur og starfsfólk óskast frá 1. sept. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 14810. Múrarar og aðstoðarmenn Óskum eftir múrurum og aðstoðarmönnum við nýju flugstöðvarbygginguna í Keflavík. Upplýsingar í síma 45393, 36467 og 76010. Rafvirkjar óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 41375. Pálmi Rögnvaldsson, rafverktaki. | 32 ára i fjölskyldumaður óskar eftir vel launuðu starfi sem fyrst. Upplýsingar í síma 44929. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgaferðir 8.—10. ágúst: 1. Þórsmörk — gist í Skag- fjörðsskála. Gönguferðir um Mörkina með fararstjóra. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sæluhúsi F.l. í Laugum. 3. Hveravellir — Þjófadalir. Gist i sæluhúsi F.l. á Hveravöllum. 4. Nýidalur/Jökuldalur — Vonar- skarð — Tungufellsjökull. Gist i sæluhúsi F.i. við Nýjadal. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.Í., Óldugötu 3. Ferðafélag islands. Söng- og vitnisburðarsamkoma í kvöld kl. 20.30 i Langageröi 1. Hugleiðing Ásgeir M. Jónsson. Allir hjartarilega velkomnir. ólp íómhj Almenn samkoma er i Þríbúðum, Hverfisgötu 42 í kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá með fjölda- söng, samhjálparkórnum og vitnisburðum samhjálparvina. Ræðumenn í kvöld eru Kristinn Ólason og Óli Ágústsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVO' I Síðasta samkoma á Álfhólsveg- inum í kvöld kl. 20.30. Rev. D. Brooks frá Bandaríkjunum préd- ikar. I Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. UTIVISTARFERÐIR Fjölskylduhelgi í Þórs- mörk 8.-10. ágúst Brottför föstudag kl. 20 Gist i Útivistarskálanum Básum með- an pláss leyfir. Annars tjöld. Fjölbreytt dagskrá, m.a. ratleik- ur, pylsu- og kakóveisla, varðeld- ur, boðhlaup, kvöldvaka með hæfileikakeppni. Ferð jafnt fyrir unga sem aldna sem enginn ætti að missa af. Góður fjöl- skylduafsláttur. Frítt fyrir börn yngri en 10 ára. Hálft gjald fyrir 10-15 ára. Helgarferð 8.-10. ágúst Emstrur — Fjallabaksleið syðri — Laugar — Strútslaug. Gist í húsi. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1) 8.-13. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. 2) 9.-13. ágúst (5 dagar): Eyja- fjarðadalir og vfðar. Ekið um Sprengisand og Bárðardal til Akureyrar. Skoðunarferðir um byggðir Eyjafjarðar fyrir framan Akureyri, Öxnadal, Hörgárdal, Svarfaðardal og Ólafsfjörð. Næsti áningarstaður er Siglu- fjörður, þaðan er ekið um Skagafjörð austanverðan. Til baka er ekiö um Laugafell og Nýjadal til Reykjavíkur. Farar- stjóri: Baldur Sveinsson. 3) 14.-19. ágúst (6 dagar): Fjörður — Hvalvarnsfjörður — Þorgeirsfjörður. Flugleiðis til og frá Akureyri. Gist i svefnpoka- plássi á Grenivik, dagsferðir þaðan i Fjörðu. 4) 15.-19. ágúst (5 dagar): Fjaltabaksleiðir og Lakagigar. Ekið um Fjallabaksleið nyrðri, gist i Landmannalaugum, næst er gist á Kirkjubæjarklaustri og farin dagsferð um Lakagiga- svæðið. Frá Kirkjubæjarklaustri er ekið um Fjallabaksleið syðri til Reykjavíkur. 5) 15.-20. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gengið milli gönguhúsa F.í. Far- arstjóri: Dagbjört Óskarsdóttir. 6) 21.-24. ágúst (4 dagar): Núpsstaðarskógur. Ekiö austur fyrir Lómagnúp i tjaldstað við fossinn Þorleif miganda. Göngu- ferðir um nágrenniö, Súlutinda — Núpsstaðarskóg og viöar. 7) 22.-27. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gengið milli gönguhúsa F.i. Far- arstjóri: Jóhannes I. Jónsson. Ferðafélagið býður upp á ódýrar og öruggar sumarleyfisferðir. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Kynn- ist ykkar eigin landi og feröist með Ferðafélagi íslands. Ferðafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Oagsferðir sunnudag 10. ágúst 1) kl. 08 Þórsmörk — dagsferð á kr. 800. Ath.: Sumarleyfi i Þórsmörk er góð hvíld og að- staöan í Skagfjörösskála sú besta sem völ er á i óbyggöum. 2) kl. 10 Brúarárskörð — Högn- höfði (1030 m). Ekiö að Laugar- vatni og gengiö um Brúarár- skörö og á Högnhöfða. Verð kr. 750. 3) kl. 13 Glymur — Botnsdalur. Glymur er í Botnsá og er hæsti foss islands, 198 m á hæð. Verö kr. 500. Miðvikudagur 13. ágúst. 1) kl. 08 Þórsmörk — dagsferö á kr. 800. 2) kl. 20 Óttarstaöir — Lónakot (kvöldferð). Brottför frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Ferðafélag islands. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar (0 ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Skólaskrifstofu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í utanhússmálun á Réttarholts- skóla. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 12. ágúst nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYK J AVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 kennsla Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast mánudaginn 11. ágúst. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími 685580. til sölu IBM System/34 Til sölu er tölva af gerðinni IBM System/34 ásamt 300 línu prentara og skjá. Gott verð og góð greiðslukjör. Nánari upplýsingar veitir Sigurður S. Páls- son. iMicj/,, | SKRI FST< JFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 — Simi 20560 - húsnæöi óskast 4ra — 5 herbergja íbúð óskast til leigu í Kópavogi eða Reykjavík. Öruggar mánaðargreiðslur. Upplýsingar fyrir hádegi og eftir kl. 17.00 í síma 78458. Stór íbúð eða raðhús Óska eftir stórri íbúð eða raðhúsi í Selja- hverfi. Upplýsingar í símum 72040 og 32642. Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir að leigja innréttað skrifstofuhús- næði sem fyrst. 60-80 fm. Staðsetning mið- svæðis í Reykjavík með góðum bílastæðum. Upplýsingar sendist augld. Morgunblaðsins merktar: „G — 1051“. Auglýsing Hollustuvernd ríkisins hefur að höfðu sam- ráði við Geislavarnir ríkisins, samkvæmt 2. mgr. 1.gr. auglýsingar frá 2. maí 1986 um bann við innflutningi matvæla frá Sovétríkj- unum, Póllandi, Búlgaríu, Rúmeníu, Ungverja- landi og Tékkóslóvakíu veitt fyrirtækinu Garri hf. heimild til innflutnings, sölu og dreifingar á niðursoðinni papriku frá Búlgaríu. Við erum flutt Við erum flutt í nýtt húsnæði í Síðumúla 33, Groco hf., Síðumúla 33. S. 83530 og 688533. 2. hæð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.