Morgunblaðið - 07.08.1986, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 07.08.1986, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ. 'FIMMTUDAGUR 7: ÁGÚST 1986 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélvirki — meistari óskar eftir atvinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 641579 eftir kl. 19.00. Hárgreiðslusveinn Hárgreiðslusveinn óskast hálfan eða allan daginn eða eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 667124. Hárgreiðslustofan Desirée. Verksmiðjuvinna Viljum ráða stúlkur til starfa nú þegar í verk- smiðju vora. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Lögregluvarðstjórar Tvær varðstjórastöður í lögreglu ísafjarðar eru lausartil umsóknar. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknum skal skilað til skrifstofu minnar eigi síðar en 5. september 1986. 5. ágúst 1986, bæjarfógetinn á ísafirði, sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. v/Ægissíðu ! Fóstrur og starfsfólk óskast frá 1. sept. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 14810. Múrarar og aðstoðarmenn Óskum eftir múrurum og aðstoðarmönnum við nýju flugstöðvarbygginguna í Keflavík. Upplýsingar í síma 45393, 36467 og 76010. Rafvirkjar óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 41375. Pálmi Rögnvaldsson, rafverktaki. | 32 ára i fjölskyldumaður óskar eftir vel launuðu starfi sem fyrst. Upplýsingar í síma 44929. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgaferðir 8.—10. ágúst: 1. Þórsmörk — gist í Skag- fjörðsskála. Gönguferðir um Mörkina með fararstjóra. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sæluhúsi F.l. í Laugum. 3. Hveravellir — Þjófadalir. Gist i sæluhúsi F.l. á Hveravöllum. 4. Nýidalur/Jökuldalur — Vonar- skarð — Tungufellsjökull. Gist i sæluhúsi F.i. við Nýjadal. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.Í., Óldugötu 3. Ferðafélag islands. Söng- og vitnisburðarsamkoma í kvöld kl. 20.30 i Langageröi 1. Hugleiðing Ásgeir M. Jónsson. Allir hjartarilega velkomnir. ólp íómhj Almenn samkoma er i Þríbúðum, Hverfisgötu 42 í kvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá með fjölda- söng, samhjálparkórnum og vitnisburðum samhjálparvina. Ræðumenn í kvöld eru Kristinn Ólason og Óli Ágústsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVO' I Síðasta samkoma á Álfhólsveg- inum í kvöld kl. 20.30. Rev. D. Brooks frá Bandaríkjunum préd- ikar. I Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. UTIVISTARFERÐIR Fjölskylduhelgi í Þórs- mörk 8.-10. ágúst Brottför föstudag kl. 20 Gist i Útivistarskálanum Básum með- an pláss leyfir. Annars tjöld. Fjölbreytt dagskrá, m.a. ratleik- ur, pylsu- og kakóveisla, varðeld- ur, boðhlaup, kvöldvaka með hæfileikakeppni. Ferð jafnt fyrir unga sem aldna sem enginn ætti að missa af. Góður fjöl- skylduafsláttur. Frítt fyrir börn yngri en 10 ára. Hálft gjald fyrir 10-15 ára. Helgarferð 8.-10. ágúst Emstrur — Fjallabaksleið syðri — Laugar — Strútslaug. Gist í húsi. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 1) 8.-13. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. 2) 9.-13. ágúst (5 dagar): Eyja- fjarðadalir og vfðar. Ekið um Sprengisand og Bárðardal til Akureyrar. Skoðunarferðir um byggðir Eyjafjarðar fyrir framan Akureyri, Öxnadal, Hörgárdal, Svarfaðardal og Ólafsfjörð. Næsti áningarstaður er Siglu- fjörður, þaðan er ekið um Skagafjörð austanverðan. Til baka er ekiö um Laugafell og Nýjadal til Reykjavíkur. Farar- stjóri: Baldur Sveinsson. 3) 14.-19. ágúst (6 dagar): Fjörður — Hvalvarnsfjörður — Þorgeirsfjörður. Flugleiðis til og frá Akureyri. Gist i svefnpoka- plássi á Grenivik, dagsferðir þaðan i Fjörðu. 4) 15.-19. ágúst (5 dagar): Fjaltabaksleiðir og Lakagigar. Ekið um Fjallabaksleið nyrðri, gist i Landmannalaugum, næst er gist á Kirkjubæjarklaustri og farin dagsferð um Lakagiga- svæðið. Frá Kirkjubæjarklaustri er ekið um Fjallabaksleið syðri til Reykjavíkur. 5) 15.-20. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gengið milli gönguhúsa F.í. Far- arstjóri: Dagbjört Óskarsdóttir. 6) 21.-24. ágúst (4 dagar): Núpsstaðarskógur. Ekiö austur fyrir Lómagnúp i tjaldstað við fossinn Þorleif miganda. Göngu- ferðir um nágrenniö, Súlutinda — Núpsstaðarskóg og viöar. 7) 22.-27. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gengið milli gönguhúsa F.i. Far- arstjóri: Jóhannes I. Jónsson. Ferðafélagið býður upp á ódýrar og öruggar sumarleyfisferðir. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Kynn- ist ykkar eigin landi og feröist með Ferðafélagi íslands. Ferðafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Oagsferðir sunnudag 10. ágúst 1) kl. 08 Þórsmörk — dagsferð á kr. 800. Ath.: Sumarleyfi i Þórsmörk er góð hvíld og að- staöan í Skagfjörösskála sú besta sem völ er á i óbyggöum. 2) kl. 10 Brúarárskörð — Högn- höfði (1030 m). Ekiö að Laugar- vatni og gengiö um Brúarár- skörö og á Högnhöfða. Verð kr. 750. 3) kl. 13 Glymur — Botnsdalur. Glymur er í Botnsá og er hæsti foss islands, 198 m á hæð. Verö kr. 500. Miðvikudagur 13. ágúst. 1) kl. 08 Þórsmörk — dagsferö á kr. 800. 2) kl. 20 Óttarstaöir — Lónakot (kvöldferð). Brottför frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Ferðafélag islands. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar (0 ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Skólaskrifstofu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í utanhússmálun á Réttarholts- skóla. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 12. ágúst nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYK J AVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 kennsla Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast mánudaginn 11. ágúst. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími 685580. til sölu IBM System/34 Til sölu er tölva af gerðinni IBM System/34 ásamt 300 línu prentara og skjá. Gott verð og góð greiðslukjör. Nánari upplýsingar veitir Sigurður S. Páls- son. iMicj/,, | SKRI FST< JFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 — Simi 20560 - húsnæöi óskast 4ra — 5 herbergja íbúð óskast til leigu í Kópavogi eða Reykjavík. Öruggar mánaðargreiðslur. Upplýsingar fyrir hádegi og eftir kl. 17.00 í síma 78458. Stór íbúð eða raðhús Óska eftir stórri íbúð eða raðhúsi í Selja- hverfi. Upplýsingar í símum 72040 og 32642. Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir að leigja innréttað skrifstofuhús- næði sem fyrst. 60-80 fm. Staðsetning mið- svæðis í Reykjavík með góðum bílastæðum. Upplýsingar sendist augld. Morgunblaðsins merktar: „G — 1051“. Auglýsing Hollustuvernd ríkisins hefur að höfðu sam- ráði við Geislavarnir ríkisins, samkvæmt 2. mgr. 1.gr. auglýsingar frá 2. maí 1986 um bann við innflutningi matvæla frá Sovétríkj- unum, Póllandi, Búlgaríu, Rúmeníu, Ungverja- landi og Tékkóslóvakíu veitt fyrirtækinu Garri hf. heimild til innflutnings, sölu og dreifingar á niðursoðinni papriku frá Búlgaríu. Við erum flutt Við erum flutt í nýtt húsnæði í Síðumúla 33, Groco hf., Síðumúla 33. S. 83530 og 688533. 2. hæð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.