Morgunblaðið - 07.08.1986, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1986
e
sd
5
“V-*.
I
I
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Lausstaða
Staða umdæmisfulltrúa við Bifreiðaeftirlit
ríkisins á Suðurlandi er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir berist Bifreiðaeftirliti ríkisins,
Bíldshöfða 8 fyrir 30. þ.m. á þar til gerðum
eyðublöðum sem stofnunin lætur í té.
Reykjavík, 1. ágúst 1986,
Bifreiðaeftirlit ríkisins.
Dagvist barna á
einkaheimilum
Athygli er hér með vakin á að tilfinnanleg
vöntun er á dagmæðrum til starfa. Þeir sem
vildu taka börn í daggæslu á heimili sín eru
vinsamlega beðnir um að hafa sem fyrst
samband við umsjónarfóstrur í síma 22360,
21596 eða 27277.
Dagvist barna.
Sjúkrahúsið
á Húsavík auglýsir
Sjúkraliða vantar á Sjúkrahús Húsavíkur frá
1. september eða eftir nánara samkomulagi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri eða
deildarstjóri í síma 96-41333.
Verkfræðistofur
Óskum að ráða
starfsfólk í eftirtalin störf:
1. Smurbrauð. Vinnutími frá kl. 9-17 virka
daga.
2. Uppvask frá kl. 15-12 virka daga.
3. í veitingasal. Vaktavinna.
Upplýsingar veittar á staðnum. Hafið sam-
band við yfirmatsvein eða veitingastjóra.
Hótel Borg
Laus staða við
Bændaskólann á
Hvanneyri
Laus er nú til umsóknar staða kennara í al-
mennum búfræðum við Bændaskólann á
Hvanneyri.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist landbúnaðarráðuneyt-
inu, Arnarhvoli, 101 Reykjavík og skulu hafa
borist fyrir 20. ágúst nk.
Landbúnaðarráðuneytið, 6. ágúst 1986.
Blárefur hf.
Krísuvík
Óskum eftir manni til sumarafleysinga.
Upplýsingar í síma 92-1933 milli kl. 19 og 22.
Matráðskona
Matráðskona óskast að dagheimilinu Lauga-
borg við Leirulæk frá 1. september nk.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
31325 alla virka daga.
Hjúkrunarfræðingar |
Stöður hjúkrunarfræðinga við eftirtaldar
heilsugæslustöðvar eru lausar til umsóknar
nú þegar:
1. Heilsugæslustöðin á Þórshöfn. Staða
hjúkrunarfræðings sem verður veitt frá
1. september 1986.
2. Heilsugæslustöðin á Sauðárkróki. Staða
hjúkrunarfræðings sem veitt verður frá
1. september 1986.
3. Heilsugæslustöðin á Patreksfirði. Staða
hjúkrunarforstjóra, veitt frá 15. ágúst 1986. !
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf við hjúkrun sendist h iiibrigðis-
og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 20. ágúst (
1986.
Heiibrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
29. júlf 1986.
Ritari
Ritari óskast á lögfræðiskrifstofu hálfan dag-
inn frá kl. 13.00-17.00 frá 1. sept. nk. Góð
vélritunar- og íslenskukunnátta skilyrði. Um-
sóknir með upplýsingum um fyrri störf
sendist augld. Mbl. fyrir 14. ágúst merktar:
„T - 0280“.
Pósthólf8125,
128 Reykjavík.
Lagerstörf
Óskum eftir handlögnum starfsmanni til
margvíslegra lagerstarfa.
Þyrfti að geta hafið störf sem allra fyrst. Um
framtíðarstarf er að ræða og laun verða sam-
kvæmt samkomulagi.
Skriflegar umsóknir berist til okkar fyrir
þriðjudaginn 12. ágúst.
1
Kennarar
Flensborgarskóla vantar kennara í eftirtaldar
greinar:
1. Efnafræði.
2. Stærðfræði.
3. Viðskiptagreinar (aðallega bókfærslu).
Uppl. veitir skólameistari í s.50560 næstu daga.
Skólameistari.
Einn kennara
vantar
Nú vantar okkur aðeins einn kennara að
Egilsstaðaskóla. Sá kennari þyrfti að geta
kennt dönsku m.a. Ódýrt húsnæði í boði og
flutningsstyrkur greiddur.
Frekari uppl. gefur skólastjóri, Helgi Halldórs-
son í síma 91-13640 milli kl. 19.00-20.00
dagana 7.-8. ágúst.
Skólanefnd.
Barnaverndarráð
íslands
vill ráða í stöður sálfræðings og félagsráð-
gjafa. Annað starfið getur verið hlutastarf.
Báðar stöðurnar fela í sér rannsóknir í barna-
verndar- og forsjármálum, ráðgjöf við
barnaverndarnefndir og fræðslu.
Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Barna-
verndarráðs að Laugavegi 36 fyrir
1. september nk.
Nánari upplýsingar á skrifstofu ráðsins og í
sima þess 11795 og 621588.
Byggingartæknifræðingur óskar eftir starfi á
verkfræðistofu á Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar í síma 686490.
w
Frá Grunnskóla
Njarðvíkur
Heimilisfræðakennara vantar við skólann.
Aðstaða til heimilisfræðakennslu er mjög
góð.
Skólinn er u.þ.b. 40 km frá Reykjavík og eru
fargjöld greidd fyrir kennara.
Nánari upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson
skólastjóri í símum 92-4399 og 92-4380.
Skólastjóri.
Fataverslanir
Er að opna saumastofu. Hef meistarabréf
og 16 ára reynslu í fataframleiðslu.
Þið sem kynnuð að hafa áhuga á að láta
sauma fyrir ykkur leggið inn fyrirspurnir á
augld. Mbl. fyrir 12 ágúst merkt: „Örugg
framleiðsla — 05520“.
Starfsfólk óskast
Veitingahúsið Evrópa Borgartúni 32, óskar
að ráða starfsfólk í eftirtalin störf:
— í fatahengi.
— í eldhús.
— Vörð á karlasalerni.
— Kjallara- og birgðavörð.
Upplýsingar á staðnum í dag frá kl. 17.00-
19.00.
Borgartúni 32
Kennarar
Tvo kennara vantar til almennrar grunnskóla-
kennslu á Eyrarbakka. Húsnæði fyrir hendi.
Á bakkanum njótum við kosta dreifbýlisins í
hæfilegri fjarlægð frá mesta þéttbýli landsins.
Hafið samband við skólastjóra í síma
99-3117 eða formann skólanefndar í síma
99-3165.
Lögfræðingur
Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslu-
mannsins í Suður-Múlasýslu og bæjar-
fógetans á Eskifirði er laus til umsóknar.
4ra herb. leiguíb. er fáanleg handa um-
sækjanda um stöðuna.
Upplýsingar gefur undirritaður.
Eskifirði 5. ágúst 1986.
Sýslumaðurinn i Suður-Múlasýslu,
bæjarfógetinn á Eskifirði,
Bogi Nilsson.