Morgunblaðið - 07.08.1986, Page 10

Morgunblaðið - 07.08.1986, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1986 V estur-Þýzkaland: Atvinnu- leysi 8,6% ijuli NUrnberg, AP. Atvinnuleysi i Vestur-Þýzka- landi var 8,6% i júlímánuði og jókst þvi lítillega í mánuðinum, en í júní náði það til 8,4% vinnu- færra manna. Skýrði vestur- þýzka vinnumálastofnunin frá þessu í gær. Heinrich Franke, yfirmaður stofnunarinnar, kvað árstíðabundn- ar ástæður valda þessari aukningu og réð þar mestu sá mikili fjöldi námsmanna, sem yfirgæfí skólana og héldi út á vinnumarkaðinn á sumrin. Franke staðhæfði hins vegar, að uppgangurinn í vestur-þýzku efna- hagslífí héldi áfram og af þeim sökum hefði lausum störfum í landinu fjölgað um 18%. Danmörk: Kauphöllin vísar burt s-afrísku fyrirtæki Kaupmannahöfn, AP. SKRÁNINGU hlutabréfa í suð- ur-afrisku fyrirtæki, The United Plantations South Africa, var hætt síðastliðinn föstudag í sam- ræmi við þá ákvörðun þjóðþings- ins að banna öll viðskipti við Suður-Afríku. Fyrirtækið annast einkum ávaxtaviðskipti við Swasiland og er að mestu í eigu danskra aðila. Iðnaðarráðuneytið skipaði kaup- höllinni að hætta skráningunni, sem fyrirtækið greiddi fyrir, þar sem slík þjónusta félli undir útflutnings- verslun og þess vegna í andstöðu við viðskiptabannið. Stuðlota hjá 7und Hljómplötur ÁrniJohnsen Hljómsveitin 7und í Vest- mannaeyjum hefur nýlega gefíð út snældu með safni af gömlum og nýjum stuðlögum og reyndar eru nokkur laganna ný af nái- inni. Þarna eru lög eins og Ég veit þú kemur eftir Oddgeir og Ása, lög eftir Magnús Eiríksson, Pípan eftir Hafstein Guðfínnsson og Ragnar Aðalsteinsson, nýtt lag eftir Pétur M. Jensson og Eið Arnarson og svo syrpur af eld- fjörugum lögum. 7und skipa Pétur M. Jensson söngvari, Páll V. Kristinsson hljómborð, Birkir Huginsson saxófónn, Hlöðver Guðnason gítar, Sigurður 0. Hreinsson trommur og Eiður Am- arsson bassi. Hér eru á ferðinni bráðsnjallir tónlistarmenn og Pét- ur er mjög traustur og öruggur söngvari sem heldur sínu striki á sérstæðan hátt. Saxófónleikur Birkis hefúr einnig sérstæðan blæ og stíl, það er einhverskonar berg- þeyr í blæstrinum hjá Birki. 7und er kunn fyrir að vera mikii stuð- hljómsveit og hún heldur því merki vel á lofti á snældunni sem ber nafn hljómsveitarinnar. Þá taka þeir féiagar einnig tvær syrp- ur, sannkallaðar aflahrotur í tónlistinni og þar koma við sögu lög eins og O, nema ég, Karl- mannsgrey, Segðu ekki nei, Vertu sæt við mig, Kötukvæði, Út í Elliðaey, í Eyjum, Einsi kaldi, Ó María og Lóa litla á Brú að ógleymdri Lillu Jóns. Það er næsta skref hjá 7und að taka til við hljómplötu og í rauninni ekki eftir neinu að bíða. -------Hafnarfjörður---------- Sérbýli fyrir eldra fólk Vorum að fá til sölu fimm 84 fm íbúðir í íbúðar- og verslunarhúsi í Suðurbænum. íbúðirnar hafa allar sér- inng. og afh. tilb. undir trév. og máln. en sameign verður fullgerð m.a. upphituð bílastæði. Á jarðhæðinni verða verslanir þannig að stutt er í alla þjónustu. Beðið eftir hluta húsnæðismálaláns. Afh. um áramót. Verð 2,6 millj. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. 26600 V_______________________________/ ás Fatteignaþjónuttan Authntrmti 17, *. 29800 Þorsteinn Steingrimsson lögg fasteignasali Húsnæði óskast keypt Félagasamtök leita að húsnæði ca. 200—500 fm til kaups fyrir starfsemi sína. Nýtt eða eldra húsnæði kemur til greina. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Félaga- samtök" fyrir 10. ágúst næstkomandi. Einbýli og raðhús 4ra herb. íb. og stærri Vesturbær — raðhús Þverbrekka Lítið raðhús á tveimur hæðum 3ja-4ra herb. meö bilsk. Afh. tilb. undir trév. í sept. Verð 3500 þús. Ca 115 fm 4ra herb. íb. á 7. hæð. Þvottaherb. í íb. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Verð 2650 þús. Sogavegur Ca 120 fm einb. á tveimur hæð- um ásamt bilsk. Endurn. að hluta. Verö 3500 þús. Stigahlíð Glæsilegt 230 fm einb. á einni hæð með innb. bílsk. Falleg lóð. Laust 15. sept. Verð 8500 þús. Ásbúð — Gb. 177 fm raðhús á tveimur hæð- um með innb. bílsk. 4 svefn- herb. Laust 15. ág. Verð 4800 þús. Vesturgata Tvær 4ra herb. íb. 115 og 117 fm. Tilb. undir tróv. í haust. Verð 2700 og 3200 þús. Næfurás 130 fm falleg íbúð á 2 hæð. Til afh. strax. Verð 3100 þús. Hafnarfj. — Suðurgata 160 fm 5-6 herb. vönduð, nýl. neðri sérh. 20 fm fokh. bílsk. Verð 4500 þús. 3ja herb. ibúðir Hringbraut Ca 80 fm góð íb. á 1. hæð, verulega endurnýjuð. Laus strax. Verð 1950 þús. Kleppsvegur Kambasel 193 fm raðhús á tveimur hæð- um. Fullfrág. að utan, fokh. að innan. Standsett lóð. Gangstétt og malbikuð bílastæði. Bílsk. Laust strax. Verð 3600 þús. Ca 90 fm 3-4 herb. íb. á 3. hæð. Mikið endurn. Verð 2350 þús. Vesturberg 73 fm íb. á 7. hæð (efstu). Verð 1950 þús. Næfurás 100 fm íb. á 2. hæð. Til afh. strax tilb. undir trév. 2ja herb. ibúðir Víðigrund Fallegt ca 130 fm einb. á einni hæð. Góður garður. Bílskr. Verð 4800 þús. Hamrahlíð Lítil 2ja herb. íb. á 3. hæð. Mik- ið endurn. Stórar suöursv. Verð 1450 þús. Austurbrún Skriðustekkur 278 fm einb. á 2 hæðum með innb. bílsk. Til greina kemur að taka minni eign upp í söluverð- ið. Verð 6200 þús. Melgerði — Kóp. 154 fm einbýli í góðu standi. Hæð, ris og kj. ásamt nýlegum bílsk. Verð 4300-4500 þús. Góð og endurn. íb. á 2. hæð. Laus í sept. nk. Verð 1850 þús. Hrísmóar 73,3 fm íb. á 4. hæð (pent- house). Tilb. u. trév. Stórar suðursvalir. Verð 2550 þús. Ásgarður Ca 60 fm falleg kjíb. Sérinng. 1750 þús. Laus strax. Alviðra — hringhús Til sölu í glæsilegri ný- byggingu margar stærðir ib. Tilb. u. trév. Verð frá 3400 þús. Góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. og teikn. hjá sölumönnum. ÞEKKING OG ÖRYGGl í FYRIRRÚMI___________ Opið: Mánud.-fimmtud. 9-19föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sötumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson Birglr Sigurdsson viðsk.fr. GIMLILGIMLI Þ.ir .•(.<(,i '2 h.fð Siiim .’bUHS t»<M .g.rt.i <'f> 2 h.i.-ö Smn i’bOH') 5áf 25099 Árni Stefáns. viðskfr. Báröur Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson VANTAR EIGNIRTIL SÖLU SKOÐUM SAMDÆGURS Raðhús og einbýli LÆKJARÁS - GB. Ca 200 fm rúmlega fokh. einb. Fullbúiö aö utan. 50 fm tvöf. bilsk. Til afh. strax. Verð 4,3-4,5 millj. STARRAHÓLAR Glæsil. 260 fm einb. á tveimur h. + 60 fm tvöf. bílsk. Mögul. á 3ja herb. sóríb. á neöri hæð. Frábært útsýni. Skipti mögul. Verö 7 millj. VÍÐIGRUND - KOP. Nýlegt 130 Im einb. á einrti h. Falleg ræktuð ló*. Arinn í stofu, parket. Mögul. skipti á stærra einb. Verð 4,8 millj. BYGGÐARHOLT — MOS. Vandaö 186 fm fullb. raöh. á tveim hæö- um. Parket. 4 svefnherb. Verö 3,7 mlllj. KOGURSEL Glæsilegt 210 fm einbhús á tveim- ur hæðum. 30 fm háa ris. Bílskplata. Verð 4,8 millj. 4ra herb. íbúðir UÓSHEIMAR — LAUS Falleg 105 fm ib. á 7. h. í lyftubl. Ákv. sala. Verö 2,4 mlllj. HRAUNBÆR Glæsil. 115 tm ib. á 2. h. + 19 fm aukaherb. í kj. Verft 2,8 mlllj. ÞVERBREKKA - KOP. Falleg 115 fm ib. á 7. h. i lyftubl. Ákv. sala. Verft 2,6-2,7 mill). LAUFBREKKA - KÓP. Falleg 120 fm efri sérh. Bílskréttur. Mjög ákv. sala. Verð 2,7-2,8 mlllj. VESTURBERG Falleg ib. á 2. hæft. Fæst i skiptum fyrir 2ja herb. ib. Verft 2,6 millj. 3ja herb. íbúðir NESVEGUR - VESTURB. Glæsil. 3ja herb. íb. ca 65 fm á jaröh. Afh. tilb. u. tróv. i nóv. 1986. Verö 2,4 millj. KRÍUHÓLAR — LAUS Falleg 85 fm ib. ó 1. h. NýmáluÖ. Suöursv. Verö 1950 þús. ÞVERBREKKA - KÓP. Falleg 75 fm íb. á 1. hæö í lyftublokk. Ákv. sala. Verð 1850 þús. ÁSBRAUT - KÓP. Ca 85 fm íb. á 3. h. Suðursv. Nýl. eldh. Ákv. sala. Verft 2 mlllj. NEÐSTABERG Vandaö 200 fm Aneby-einb. ó tveimur h. + 30 fm bílsk. Vönduö og fullb. eign. Skipti mögul. Verö 5,9 millj. SÆBÓLSBRAUT 250 fm raöh. Tilb. u. trév., fullfrág. aö utan. Verö 4,5 millj. RAUÐÁS Ca 240 fm raöh. Tilb. u. tróv., fullfrág. aö utan. Verö 3,9 millj. ÁSLAND - MOS. Fullkláraö 180 fm einb. á einni hæö auk 30 fm bílsk. Verö 5,2 millj. HVERFISGATA 120 fm einbhús + 120 fm óinnr. ris. 40 fm bilsk. Allt endurn. Verö 3,2 millj. MÝRARGATA 130 fm járnklætt timburhús. Hæö og ris. Verð 3,2 millj. BALDURSGATA 100 fm einbhús. Hæö og ris. Mjög mikiö endurn. Verð 2,4 millj. FRAKKASTÍGUR 160 fm járnklætt timburhús. Nýtt beyki- eldhús. Verð 2,8 míllj. LINNETSTÍGUR - HF. 130 fm einb. á tveimur hæöum. Verð 2,6 millj. ÁLFABERG - HF. 320 fm einb. á tveimur hæðum. 60 fm innb. bílsk. Húsiö er fullbúiö aö utan en fokh. aö innan. Verö 4,5 millj. ENGIMÝRI - GB. Sökkull aö glæsilegu 300 fm einb. Teikn- ingar á skrifst. Verö 1,1 millj. 5-7 herb. íbúðir MIKLABRAUT 180 fm sórh. + 140 fm rish. Hentugt fyrir fyrirtæki. Verö 4,8 millj. ÞJÓRSÁRGATA 120 fm neöri sórh. i nýju tvibhúsi ásamt 30 fm bílsk. Fokh. aö innan fullbúiö aö utan. Verö 2,4 millj. VANTAR Vantar fyrir fjársterka kaupendur sérhæöir í Austurbæ Reykjavíkur eöa Vesturbæ. DUFNAHOLAR Falleg 90 fm ib. á 2. hæð. Suöur- svalir. VerÖ 2,1-2,2 millj. ÆSUFELL — 3JA-4RA Glæsil. 95 fm ib. á 5. h. Suðursv. Glæsil. útsýni i norður. Mögul. á 3 svefnherb. Verö 2,2-2,3 millj. KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. á 1. h. Verö 2,2 millj. NESVEGUR - ÁKV. Falleg 90 fm mikið endurn. ib. i kj. Verft 1,9 millj. SKÚLAGATA Falleg 80 fm íb. á 1. h. Suðursv. Ákv. sala. Verft 1800 þús. KRUMMAHÓLAR - ASPARFELL Fallegar 3ja herb. íb. i lyftuh. Ákv. sala. Verft 2-2,1 millj. 2ja herb. íbúðir MIKLABRAUT Glæsil. 70 fm endurn. ib. ó 2. h. í sex íbúða húsi. Nýtt gler, eldhús og baö. Parket. Suöurgarður. Sam- eign mjög góð. Verö 1850 þús. FURUGRUND Falleg 65 fm ib. á 1. h. Suðursv. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. Ib. með bilsk. Verft 1950-2000 þús. ÆSUFELL Falleg 60 fm íb. ó 1. h. Suöurverönd. Ákv. sala. Verö 1700 þús. EGILSGATA Falleg 70 fm íb. i kj. Sórinng. Fallegur garöur. Verö 1700 þús. LOKASTIGUR - AKV. Falleg talsvert endurn. 65 fm ib. i kj. Allt sér. VerÖ 1,6 millj. RAUÐARARSTIGUR Snyrtileg 60 fm íb. á 3. hæö. Verö 1,6 millj. KAPLASKJÓLVEGUR Góö 50 fm íb. í kj. Laus strax. Góö kjör. Verö 1150 þús. BALDURSGATA Ca 55 fm risíb. meö sérinng. í steinhúsi. Verö 1500 þús. SKIPASUND Falleg 50 fm lítiö niöurgr. íb. I kj. Parket. Akv. sala. Vorft 1400 þús. HEILDVERSLUN Heildverslun I fullum rekstri meft góö umboð. Mjög góöir tekjumögu- leikar fyrir duglegt fólk. MYNDBANDALEIGA Myndbandaleiga i miöbæ Reykjavi- kur. 1600 titlar. Góð velta. Góöar tekjur. Upplýsingar um þessi fyrirtæki aö- eins veittar á skrifst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.