Morgunblaðið - 07.08.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.08.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1986 í DAG er fimmtudagur, 7. ágúst, 219. dagur ársins 1986. Sextánda vika sum- ars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.27 og síðdegisflóð kl. 19.41. Sólarupprás í Rvík kl. 4.52 og sólarlag kl. 22.12. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 15.03. (Almanak Háskólans.) Þakkið Drottni, þvi að hann er góður, bví að miskunn hans varir að eilífu. (Salm. 118, 1.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: I. sorg, 5. orrusta, S. veik, 7. ekki, 8. mannsnafni, 11. frumefni, 12. pappírsblað, 14. kauða, 16. kvenmannsnafn. LÓÐRÉTT: — J. eiginmaður, 2. slita, !!. kyrrð, 4. opi, 7. málmur, 9. kaup, 10. íláti, 13. ráðsnjöll, 15. samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. búskur, f». <á, 6. kvalir, 9. val, 10. In, 11. el, 12. ala, 13. rask, 15. aur, 17. sötrar. LÓÐRÉTT: - 1. bakverks, 2. stal, 3. Icál, 4. rýmar, 7. vala, 8. ill, 12. akur, 14. sat, 16. Ka. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 7. þ.m., er níræð frú Sig- urjóna Soffía Sigurjóns- dóttir frá Saltvík á Kjalamesi, Freyjugötu 17B hér í Reykjavík. Eiginmaður hennar var Magnús Jónsson frá Snjallbeinshöfða. Hann lést árið 1976. rf ára afmæli. í dag, 7. ■ a/ ágúst, er sjötugur Runólfur Kristjánsson frá Ólafsvík, Kjarrhólma 26 í Kópavogi. Hann er vakt- maður hjá Essó. Hann ætlar að taka á móti gestum í kvöld milli kl. 18—22 í Síðumúla 25. FRÉTTIR SUÐLÆGIR vinda ráða nú ríkjum á landinu. í fyrri- nótt mældist 7 stiga I.iti, þar sem hann var minnstur á láglendinu t.d. á Kamba- nesi. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 9 stig um nóttina, í rigningu. Mældist næturúrkoman 4 millimetr- ar. Þessa sömu nótt í fyrra mældist næturfrost norður á Staðarhóli, fyrsta frost- nóttin á sumrinu! Þá var 9 stiga hiti hér í bænum. Snemma í gærmorgun var hiti 4 stig í Frobisher Bay, hiti 3 stig og 15 stig austur í Vaasa. Fyrir nokkru var veðurstöðvarnetið þétt á Vestfjörðum. Þá voru Hól- ar í Dýrafirði teknir í tölu veðurstöðva og em á milli Hvallátra og Galtarvita. Þar er veðurathugunar- maður Guðbrandur Stef- ánsson bóndi. Aður var Hólar í tölu svonefndra veðurfarsstöðva. STARFSMANNASTJÓRI. í nýlegu Lögbirtingablaði er auglýst laus staða starfs- mannastjóra (lögreglumanns) Hvalamálið: við embætti lögreglustjórans í Reykjavík. Segir að stöðunni fylgi starfskjör aðstoðaryfir- lögregluþjóns og er umsókn- arfrestur til 21. þessa mánaðar. FRÁ HÖFNINNI_____________ í FYRRADAG fóru Fjallfoss og Ljósafoss úr Reykjavíkur- höfn á ströndina. Þá kom KYNDILL II af ströndinni er skipið er að lesta lýsi. í gær var togarinn Ögri vænt- nnlogur inn af veiðum til löndunar og togarinn Engey en hann átti að sigla með aflann til sölu erlendis. Dísar- fell átti að leggja af stað til útlanda í gærkvöldi. Veiðunum hætt Hvalveiðum var hœtt á miðnætti siðastliðna nótt HEIMILISDÝR__________ HEIMILISKÖTTURINN frá Reykási 37 í Seláshverfi týndist að heiman frá sér fyr- ir rúmri viku. Þetta er gulbröndóttur högni með hvíta bringu og fætur og hvítan blett á tiýni. Hann var með gula hálsól. Síminn á heimili kisa er 672824 og er fundarlaunum heitið. FYRIR 50 ÁRUM ÍSLENDINGUR komst í úrslit í þrístökki á Ólympiuleikunum í Berlín í gær! Það var Sigurður Sigurðsson frá Vestmannaeyjum sem stökk 14 metra og tryggði það honum sess meðal þeirra sem keppa munu til úrslita í þessari grein. Um leið bætti hann Islandsmetið um heila 15 sentimetra. Það var 13,85 m. í keppni þrísitökkvara varð hlut- skarpastur japanski íþróttakappinn Tayimi, sem stökk 16 m ojg setti nýtt heimsmet. A leik- vanginum í gær höfðu alls verið um 100.000 manns og meðal þeirra var Hitler. Ég sendi Dóra bara i sumarfrí til S-Afríku. Þar getur hann puðrað í friði á meðan við leysum málið í rólegheitunum ... Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Heykjavík dagana 1. ágúst til 7. ágúst aö báöum dögum meðtöldum er í Laugavegs apóteki. Auk þess er Holts apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnu- dag. Læknastofur eru okaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. ÓnæmisaAgerÖir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskirteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráðgjaf- asimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9— 19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæsiustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kefiavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag tii föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Aki'anes: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, símí 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga ki. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, íimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö til 30. sept. þriðjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.