Morgunblaðið - 07.08.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.08.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1986 47 Hefst kl. 19.30 Hœsti vinningur aö verömœti kr. 30 þús. Heildarverömœti vinninga yfir kr. 120 þús. Aukaumferö TEMPLARAHOLUN EIRÍKSGÖTU 5 — SÍMI 20010 sima®mER 69-11-00 Auglýsingar 22480 Afgreiðsla 83033 diskótek — unglingastaður Skemmuvegi 34, Kópavogi. S. 74240. Opnað á morgun. Aldurstakmark 16 ár. Aðgangseyrir 290 kr. Gervihnattasjónvarp — Music box. Rútur heim. Blues P/ass Bluesbræður — Þorleifur — Mike Pollock — Steingrímur Guðmunds- son. Blúsarar og djassgeggjarar velkomnir með hljóðfærin í létt djamm. Aldurstakmark 20 ára. Opið 22.00-01.00. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA ' HÓTEL í Blómasal FYRIR ÞIG OG ERLENDA GESTI ÞÍNA Módelsamtökin sýna íslensku ullartískuna 1986. Víkingaskipiö hlaöið íslenskum úrvals matvælum. Einstakt tækifæri til landkynningar. Vinsælar eldsteikur og nýr sérréttamatseðill. FIMMTUDAGSKVÖLD FÖSTUDAGSHÁDEGI Borðapantanir í síma 22322 og 22321 Framleiðsluráð landbúnaðarins Rammagerðin íslenskur Heimilisiönaður Hafnarstræti 19 Hafnarstræti 3, Borgartúni 32 HÚ ERU FIMMTUDAGSKVÖLDIN KOMIN im Á SKEMMTANADAGATALIÐ AFTUR hljómsveitin DUriDUK Lifandi tónlist verður fastur liður á Fimmtu- dagskvöldum í EVRÓPU. Það verða ein- göngu topphljómsveitir sem skemmta og í kvöld treður upp í fyrsta skipti opinberlega DÚP1DUR ný „súpergrúppa" skipuð Eiríki Haukssyni, Pétri Kristjánssyni, Bjartmari Guðlaugssyni, Jóhanni Ásmundssyni, Gunnlaugi Briem, Hirti Howser og Sigurgeiri Sigmundssyni. „MEIRIHÁTTARDÚHDURSPREriGJUGRÚPPA!" gaby LAP1G dadd/ QABY LANG Hollenska söngkonan Gaby Lang kemur til landsins í dag og skemmtir í fyrsta skipti í EVRÓPU í kvöld. Hún hefur notið mikilla vinsælda á diskótekum á meginlandinu, m.a. fyrir lagið sitt „Who's Side Are You On", sem hún samdi sjálf. BJARNI TRYQQVA Stórsöngvarinn Bjarni Tryggva mætir í EVRÓPU í kvöld og tekur nokkur af sínum bestu lögum. Módelsamtökin sýna bað- og sportfatnaðar- tískuna frá versluninni Madam í Glæsibæ og gleraugnatísku sumarsins frá Linsunni í Aðalstræti. Daddi verður í diskótekinu með allt það nýjasta og besta í plötum og músíkmynd- böndum. Hú er engin ástæða til að hanga heima og láta sér leiðast á fimmtudagskvöldum. Húsið opnar kl. 22.00 og skemmtiatriðin hefjast kl. 22.30. Ath. 18 ára aldurstakmark á fimmtudögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.