Morgunblaðið - 16.08.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.08.1986, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 16.' ÁGÚST 1986 Þeir vonj unglingar — óforbetranlegir glæpamenn, þjófar, eituriyfjasalar og morðingjar. Fangelsisdvölin gerði þá enn forhertari, en i mýrarfenjum Flórída vaknaði lífslöngunin. Hörkuspennandi hasarmynd með frábærri tónlist, m.a. „Lets go Crazy” meö PRINCE AND THE RE- VOLUTION, „Faded Flowers" með SHRIEKBACK, „All Come Together Again" með TIGER TIGER, „Waiting for You", „Hold On Mission" og „Turn It On" með THE REDS. Aöalhlutverk: Stephan Lang, Michaei Carmine, Lauren Holly. Leikstjóri: Paul Mlchael Glaser. Sýnd í A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkaðverð. DOLBY STEREO JÁRNÖRNINN HRAÐI — SPENNA DÚNDUR MÚSÍK Louis Gosett Jr. og Jason Gedríck í glænýrri, hörkuspennandi hasar- mynd. Raunveruleg flugatriði — frábær músik. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Sýnd i' B-sal kl. 3,5,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Hækkaðverð. nni DOLBYSTEREO j Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 7. Síðustu sýningar. I situ; oKV 3' gpúm1 carer 67 3ííð rr AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF laugarásbió —SALUR a— 3:15 Ný bandarísk mynd um klíku i banda- rískum menntaskóla. Jeff var einn þeirra, en nú þarf hann aó losna. Enginn hafði nokkurn tímann snúist gegn klíkunni. Þeir gefa honum frest til 3:15. 3:15 byrjar uppgjöríð. Það veit eng- inn hvenær því lýkur. Aðalhlutverk: Adam Baldwin, Deborah Foreman, Danny De La Paz. Leikstjórí: Larry Gross. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. ---SALUR B—, FERÐIN TIL BOUNTIFUL ¥1 Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aöalhlutverk: Geraldine Page. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ---SALURC---- SMÁBITI Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Clea- von Uttle og Jim Carry. Sýndkl. 6,7,9 og 11. Martröð á þjóðveginum THOUSANÐS DU ON THEROAO (ACHTEAR-T NOTAtL BTACCIDENT Hríkaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferö. Hann tekur „puttafarþega" uppí. Þaö hefði hann ekki átt aö gera því farþeginn er enginn venjulegur maður. Farþeginn verður hans martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aöalhlutverk: Roger Hauer, C. Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Jeffrey De Munn. SÝND KL. 5,7,9 og 11. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16ÁRA. □nfSÖLBY STEREol ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ í HLAÐVARPANUM VESTURGÖTU 3 Myndlist — Tónlist — Leiklist Hin sterkari eftir August Strindberg. 14. sýn. sunnud. 17. ágúst kl. 16. Kolbeinn Bjarnason leikur á þverflautu. Miðasala i Hlaðvarpanum kl. 14-18 alla daga. Miðapantanir i sima 19560. Veitingar fyrir og eftir sýningu. Bladburðaifólk óskast! ÚTHVERFI Ármúli Austurgerði Kirkjuteigur AUSTURBÆR Grettisgata 37-63 Grettisgata 64- KÓPAVOGUR Skólagerði Kársnesbraut 2-56 VESTURBÆR Ásvallargata Öldugata 2-34 Holtsgata fógmiIiIfiMfe Ný bandarisk spennumynd sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst ROCKY, þá RAMBO, nú COBRA — hinn sterki armur lag- anna. Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglumenn fást til að vinna. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. Hækkað verð. □□[ DCXJBYSTERÍÖl Salur2 FLÓTTALESTIN Mynd sem vaklð hefur mlkla at- hygli og þykir meö ólfkindum spennandl og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 3 Salur 1 Evrópufrumsýning á spennumynd ársins Sýnd kl. 5,7, Bönnuð innan 16 ára. BÍÓHÚSIÐ Lækjargötu 2, simi: 13800 FRUMSÝNIR ÆVINTÝRAMYNDINA ÓVINANÁMAN * * * Mbl. Óvinanáman er óvenjulega spenn- andi og vel leikin A.I. Þá er hún komln ævintýramyndin ENEMY MINE sam við hér á is- landi höfum heyrt svo mikið talað um. Hér er á ferðinni hrelnt stór- kostleg ævintýramynd, frábærlega vel garð og leikin enda var ekkert tll sparað. ENEMY MINE ER LEIKSTÝRT AF HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA WOLFGANG PETERSEN SEM GERÐI MYNDINA „NEVER ENDING STORY". Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Louis Gossett Jr., Brion James, Rlchard Marcus. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. MYNDIN ER TEKIN OG SÝND I DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5,7,9og11. Hækkaðverð. Bönnuð innan 12 ára. u SÖGULEIKARNIR Stórbrotið, sögulegt listaverk i uppfærslu Helga Skúlasonar og Helgu Bachmann undir opnum himni í Rauðhólum. Sýningar: í kvöld kl. 20.00 Allra síðustu sýningar. Miðasala og pantanir: Söguleikarnir: Sími 622 666. Kynnisferöir. Gimli, simi 28025. Feröaskrífst. Farandi: 17445. í Rauðhólum klukkustund fyrir sýningu. __________________ i«öS3lÍ9 Mörgblöð með einni áskrift! Félagsmenn BSRB Skrifstofa Bandalags starfsmanna ríkis og bæja verð- ur lokuð frá hádegi mánudags 18. ágúst nk. vegna 200 ára afmælis Reykjavíkur. Framkvæmdastjóri Opið í kvöld 9 — 3 Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkonunni Mattý Jóhanns VAGNHÖFDA 11 REYKJAVIK SÍMI685090 Músik við allra hæfi Dansstuðið eríÁrtúni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.