Morgunblaðið - 16.08.1986, Blaðsíða 43
......■■■■■■■■■■■ ■■■■■■!■■.............
MORGUNBLAÐID; LAUGARDAGUR '16.'Á0ÚST 1986
43
Frumsýnir grínmyndina
VIILIKETTIR
Her dream was to coach high school football.
Her nightmare was Central High.
Splunkuný og hreint frábaer grinmynd sem alls staðar hefur fengið góða
umfjöllun og aðsókn, enda ekki að spyrja með GOLDIE HAWN við stýrið.
WILDCATS ER AÐ NÁ HINNI GEYSIVINSÆLU MYND GOLDIE HAWN,
„PRIVATE BENJAMIN", HVAÐ VINSÆLDIR SNERTIR. GRÍNMYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Keach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold.
Leikstjóri: Michael Ritchie.
MYNDIN ER í DOLBY STEREO OG SÝND í 4RA RÁSA STARSCOPE.
Sýnd kl. 3, S, 7, S og 11. Hækkað verð.
Frumsýnir grínmyndina
LÖGREGLUSKÓLINN 3:
AFTURÍÞJÁLFUN
Blaðaummæli: „ÖFUGT VIÐ FLESTAR
FRAMHALDSMYNDIR ER L-3 BETRI
SKEMMTUN EN FYRIRRENNARARN
IR“. S.V. Morgunblaðið.
„SÚ BESTA OG HEILSTEYPTASTA
TIL ÞESSA". Ó.Á. Helgarpósturinn.
Aöalhlutverk: Steve Guttenberg,
Bubba Smith.
Leikstjóri: Jerry Paris.
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.
... -mm
9 'h VIKA
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SKOTMARKIÐ
★ ★ ★ Mbl.
Sýnd kl. 7.
ÚTOGSUÐURÍ
BEVERLY HILLS
★ ★ ★ Morgunblaðið ★ ★ ★ D.V.
Sýndkl.S, 7,9og 11.
HEFÐAR-
KETTIRNIR
GOSI
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 90.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 90.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 90.
NYTT SÍMANÚMER V
69-11-00
Náttúrufræðifélagið:
Sveppa-
greining og
tínsluferð
EINS OG undanfarin ár mun hið
íslenska Náttúrufræðifélag halda
námskeið í greiningu sveppa. Að-
aláherslan verður lögð á greiningu
sveppa til matar, en einnig verða
kynntir sveppir sem ber að var-
ast. Námskeiðið verður haldið
miðvikudagskvöldið 20. þessa
mánaðar í húsi Líffræðistofnunar
á Grensásvegi 12 (3. hæð). Þeir
sem hafa áhuga á námskeiðinu
eru beðnir að skrá sig í síma
Náttúrufræðistofnunar (29822)
fyrir 19. ágúst.
I tengslum við ferðina verður
farin sveppatínsluferð í Skorradal
sunnudaginn 24. ágúst. Lagt
verður af stað í ferðina frá Um-
ferðarmiðstöðinni kl. 10 árdegis.
Leiðbeinandi verður Eiríkur Jens-
son.
Spennandi og bráðskemmtileg slagsmálamynd um Bomber,
— hnefaleikarann ósigrandi.
Og Bud Spencer lætur sannarlega hnefana tala á sinn sérstæða hátt ...
Sýnd kl.3,5,7,9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Mynd sem kemuröllum ígott skap...
Aðalhlutverk: Ottó Waalkes.
Leikstjóri: Xaver Schwaezenberger.
Afbragðsgóðurfarsi ★ ★ ★ HP.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og
11.10.
Myndin
hlauté
Ott-óskara.
K0NUNGUR
fjár-
hirðinn unga sem sigraði risann Golíat,
vann stórsigra í orrustum og gerðist
mestur konunga.
Aðalhlutverk: Richard Gere, Edward
Woodward, Alice Krige.
Leikstjóri: Beuce Beresford.
Sýnd kl.3,5.20,9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
CHraSTOPHER
W^LKEN
ÍNÁVÍGI
★ ★ V« Ágæt spennumynd Mbl.
A.I.
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7.15,9.15 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
LÍNA LANGS0KKUR
GEIMKÖNNUÐIR
Barnasýning kl. 3
laugardag og sunnudag.
Miðaverð kr. 70.
Siðustu sýningar.
Sýnd kl. 3.15og5.15
laugardag og sunnudag.
Síðustu sýningar.
Happdrætti Hlaðvarpans:
1.000 miðar á 1.000 krónur
HAPPDRÆTTI með nýstárlegu
sniði hefur verið stofnað á veg-
um Styrktarfélags Hlaðvarpans,
og er því ætlað að styrkja unga
íslenska listamenn, jafnframt því
að halda úti rekstri menningar-
og félagsmiðstöðvar kvenna, að
Vesturgötu þrjú.
Happdrættið er að því leytinu
frábrugðið öðrum sem til hefur ver-
ið stofnað hér á landi að einungis
eru gefnir út eitt þúsund miðar á
þúsund krónur hver og verður ekki
dregið fyrr en þeir eru allir seldir.
Miðasala hófst í gær við Hlaðvarp-
ann og í fyrsta drætti verður
veglegur bifreiðavinningur, Nissan
Sunny Coupé, og er því til mikils
að vinna og vinningslíkur hvers og
eins góðar.
„Við gerum okkur vonir um að
þetta verði góð fjáröflunarleið fyrir
okkar starfsemi hér í Hlaðvarpan-
um, en meiningin er að efna til nýs
happdrættis í hvert sinn sem drætti
lýkur,“ sagði Súsanna Svavars-
dóttir, stjórnarmaður styrktarfé-
lagsins, á blaðamannafundi í
Hlaðvarpanum. „Þama er um ótrú-
lega vinningsmöguleika að ræða,
þar sem einungis er dregið úr seld-
um miðum og hafa þegar hátt í 100
miðar verið pantaðir. Meiningin er
að láta 20% af árságóða renna til
tveggja ungra listamanna, sem sér-
stök úthlutunarnefnd velur, og 80%
renna til starfseminnar hér í Hlað-
varpanum, þar sem meðal annars
verður reynt að skapa listamönnum
starfsaðstöðu að einhveiju leyti.“
Miðar verða seldir úr vinnings-
bifreiðinni, sem verður yfir helgina
ýmist staðsett í miðbænum eða hjá
bifreiðaumboði Ingvars Helgason-
ar, og má ætíð fá upplýsingar um
staðsetningu hennar í Hlaðvarpan-
um.
Súsanna Svavarsdóttir og Guðrún Jónsdóttir styðja sig makindalega
við bifreiðina sem verður í vinning í hinu miðafáa happdrætti.