Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 9 TSílamatkadulLnn Æ^-tattisgötu 1-2-18 Hvítur. Ekinn 22 þ. Gullfallegur sportbíll m/öllu. V. 1000 þ. Toyota Tercel 4x4 '86 Nýr bíll. Óekinn. V. tilboð. .Toyota Landcruiser Diesel '82 Jeppi í toppstandi. V. 720 þ. Nissan Sunny Coupe '83 Rauður. Ekinn 51 þús. Skipti á dýrari. V. 300 þ. Subaru 1800 station '86 Ekinn 2 þ. km. Nýr bíll. V. tilboö. Honda Civic '86 Ekinn 10 þ. V. 430 þ. Dodge Aries Station '81 4 cyl. m/öllu. V. 380 þ. Fiat 127 '84 Ekinn 19 þ. V. 195 þ. BMW 323 I '82 Toppbíll. V. 490 þ. Tredia 4x4 '86 Ekinn 11 þ. km. V. 560 þ. M. Benz 230 E '83 Ekinn 57 þ. m/öllu. V. 890 þ. BMW 316 4 d. v85 Sem nýr. V. tilboö. Datsun 280 C Diesel '82 Fallegur bíll. V. 350 þ. MMC Colt '83 Blár 5 dyra. Ekinn 45 þ. V. 250 þ. M. Benz 230 E '81 Gullfallegur bíll m/öllu. V. 580 þ. Escort XR3 '82 Fallegur sportbíll. V. 380 þ. Mazda 929 Sport '83 Ekinn 48 þ. km. V. 430 þ. Ford Sierra 2L ST '84 Toppbíll. V. tilboð. Suzuki Fox 4x4 '82 Ekinn 40 þ. km. V. 260 þ. Saab 99 GL ’83 5 gíra ofl. V. 540 þ. MMC Lancer '86 Ekinn 15 þ. Sjálfsk. V. 440 þ. LÍKAMSRÆKT J.S.B SUÐURVERI 22.-28. ágúst SÍÐASTA „SÆLA“ SUMARSIWS * Hörku púl- og svitatímar. * 7 dagar í röð. * 80. mín. tímar. * 15. mín. Ijós. * heilsudrykkur í setustofu á eftir. Ath. aðeins fyrir vanar. Gjald 2.400. Innritun í síma 83730. HAUSTNAMSKEIÐ HRAUNBERGI 1. sept. — 4 vikna. Opnum alla daga, alla tíma. Sími 79988. HAUSTNÁMSKEIÐ SUÐURVERI 1. sept. — 4 vikna. Opnum alla tíma. LJ0SAST0FA J.S.B. flutt í Suðurver Tímapantanir í síma 83730 0LÍKAMSRÆKT JAZZBALLETTSKÓLA BÁRU Afmælisleiðarar Staksteinar gefa lesendum sínum kost á því í dag að glugga í forystgreinar Alþýðublaðsins, DV, Tímans og Þjóðviljans í tilefni af 200 ára kaupstaðarafmæli höfuðborgarinnar. „Velferð og afkoma þegn- anna“ Alþýðublaðið segir i forystugrein: „En öllum hlýtur að þykja vænt um höfuð- borgina sína og vi\ja veg hennar sem mestan. Þrátt fyrir allan pólitfsk- an ágreining og argaþras um hina margvíslegustu málaflokka, hljóta allir að bera fram þá frómu ósk, að stjómendur borg- arinnar megi á liverjum tíma takast vel í verkum sínum, og enginn dregur ■ efa góðan vilja þeirra. Það er brýnast, að þeir hafi ávaUt í huga velferð og afkomu þegnanna og taki manninn sjálfan fram yfir márgvíslegt veraldlegt vafstur. Reykjavík er höfuð- borg Islands, hún er borg þjóðarinnar allrar. Hún er ekki borgríki, óvin- veitt öðrum íbúum landsins. Hún býður aUa velkomna, hvort sem er tíl skemmri eða lengri dvalar. Og einmitt þessa staðreynd verða stjóm- endur borgarinnar ávaUt að hafa í huga.“ Borgarsaga á einni öld Forystugrein DV hefst svo: „Islendingar em lán- samir að hafa eignazt borg á skömmum tíma. I Reykjavík hefur þjóðin fengið öfluga þunga- miðju með flestu því, sem heimsborg getur prýtt og fæstu þvi, sem skað- legt má telja við slikar borgir. Reykjavík er borg, sem getur borið og ber höfuðið hátt. Reykjavík er helzta vígi íslenzkrar byggða- stefnu. Meðan borgin blómstrar er landið byggUegt. Víðs vegar um land kunna byggðir að fara í eyði, án þess að þjóðfclagið bíði hnekki. En Reykjavík má ekki bila, því að þá væri sjálf- ur hryggur þjóðfélagsins brostiim." Síðar í forystugrein- inni segir: „Sjálf borgarsagan hefur ÖU gerzt á þessari öld og það með undra- verðum hraða. Meira en hálf þjóðin hefur flutt í borgina og nágrenni hennar. Reykjavík hefur megnað að breiða faðm- inn á móti öllu þessu fólki. Á afmæUsdaginn er eins og borgin hafi ætíð verið til_ Reykjavík er gróin borg, bókstaflega, fé- lagslega og menningar- lega. Engum, sem mn borgina fer, dylst, að borgin er ekkert stund- arfyrirbrigði. Hún er komin tU að vera ... “ Þjóðar- miðstöð í forystugrein Tímans segir m.a.: „Reykjavík er miðstöð samgangna, hvort heldur það er á sjó, lofti eða landi, og það sama má segja um menntun og listir. í Reykjavík á þjóð- in sér listasafn, minja- safn, og leikhús svo eitthvað sé nefnt og í Reykjavík var Háskóla Islands valinn staður. Þangað og í ýmsa sér- skóla aðra koma nem- endur af öUu landinu til að afla sér þekkingar. Margir þeirra setjast síðan þar að og finna sér atvinnu sem hæfir menntun þeirra. I Reykjavik og ná- grannabyggðum hennar, svo nefndu Stór-Reykja- víkursvæði, býr nú meira en helmingur þjóðarinn- ar. Þessi samþjöppun fólks hefur það í för með sér að á þessu svæði er í mörgum tilvikum hægt að halda uppi sarfsemi sem ekki er gundvöUur fyrirv annarsstaðar á landinu. Verzlun og viðskipti eru ein af einkennum Reykjavíkur. Höfuð- stöðvar allra banka eru þar og þvi verður ekki neitað að nálægðin við fjármagnið gefur aukna möguleika til umsvifa, hvort heldur fyrir ein- staklinga eða fyrirtæki." Sljómleysið, síztmáán þess vera Þjóðviljinn segir m.a. í forystugrein: „Við uppbyggingu borgarinnar hefur bæði tekizt vel og einnig mið- ur. Sumstaðar rennur manni til rifja hversu Utið tiUit er tekið tíl um- hverfisins og þeirra íbúa sem búa í borgimii, en annarsstaðar mætir aug- anu vinalegt umhverfi, sem er í tengslum við menningarlega arfieifð borgarinnar en lagað að kröfum og háttum nú- tímafólks ... Að rölta um miðborg Reykjavíkur er einsog að ráfa stjómlaust um byKSÚ'S38"?11 íslendinga frá því að byggðakjami tók að myndast í Reykjavík. Þama mætir gamalt nýju oft á timum einsog ekkert hafi verið hugsað um að jafnvægi þyrfti að ríkja, en smá- saman áttar vegfarandi sig á að einmitt þetta stjómleysi virðist skapa ákveðið jafnvægi í borg- inni. Þessu jafnvægi ber að halda, því það er eitt af sérkennum höfuð- borgar Islands." Þannig mæla höfund- ar forystugreina dag- blaðanna á 200 ára kaupstaðarafmæU höf- uðborgarinnar. dBase III + Mest notaða gagnasafnskerfið á markaði í dag er dBASE 111 + sem fæst á flestar einkatölvur. Nú er dBASE 111+ komið á markað, enn fullkomnara en fyrri kerfi og mun auðveldara í notkun. Markmið:Ábessu námskeiði fá þátttakendur þjálfun í notkun dBASE III í því skyni að setja upp gagnasöfn, skipuleggja gagnameðhöndlun og gagnaúrvinnslu og útbúa hvers konar prentlista. Efni: Um gagnasafnskerfi • Skipulag gagna til tölvuvinnslu • Uppsetning gagnasafns • Fyrirspurnir • Samfléttun gagna- safna • Útreikningar og úrvinnsla • Útprentun. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja tileinka sér hagkvæmni sem fylgir notkun gagnasafnskerfa við alls kyns gagnavinnslu. % Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 ■ Sími: 6210 66 Tími og staður 25.-27. ágúst kl. 13.30-17.30 Ánanaustum 15 Leiðbeinandi: Valgeir Hallvarósson, véltæknifræðingur NÝTT SÍMANÚMER 69-1 1-00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.