Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 Ungur knapi gætir hesta á mótsstað. Knapi Ragnar Ó. Guðmundsson, Þingeyri. Nr. 2. Frímann frá Súlunesi. Ein- kunn 8,33. Eigandi Gísli Einarsson. Knapi Gísli Einarsson. Nr. 3. Fálki frá Hrafnagili, Eyja- firði. Einkunn 8,19. Eigandi Krist- björg Ingólfsdóttir, Þingeyri. Knapi Þorkell Þórðarson, Þingeyri. Við röðun í B-flokki gæðinga varð Frímann í fyrsta sæti, Sleipnir í öðru sæti og Dropi frá Guðna- bakka, Borgarfírði, í þriðja sæti en eigandi hans er Jón Guðni Guð- mundsson, Bolungarvík, og knapi var Jón Guðni Guðmundsson. Dropi fékk einkunnina 8,09. í töltkeppninni urðu úrslit þessi: I fyrsta sæti varð Frímann, eig- andi og knapi Gísli Einarsson í öðru sæti varð Fálki, eigandi Kristbjörg Ingólfsdóttir og knapi Þorkell Þórð- arson og í þriðja sæti varð Sleipnir, eigandi Svanberg Gunnlaugsson og knapi Ragnar Ó. Guðmundsson. Þar sem ekki voru íþróttadómar- ar á staðnum var töltkeppnin útsláttakeppni. 150 metra skeið: Fyrstur Elías á 16,9 sek, eigandi og knapi Gísli Einarsson, Bolung- arvík. Annar Spuming á 19,0 sek., eigandi og knapi Helgi H. Jónsson, Þingeyri. 250 metra skeið: Fyrstur Léttfeti á 6,3 sek, eig- Yel mætt á hestamanna- mót Storms á Vestfjörðum _______Hestar Gunnar Hallsson HIÐ ÁRLÉGA mót hestamanna- félagsins Storms var haldið á Söndum við Dýrafjörð dagana 26. og 27. júlí sl. Þar voru fjöl- margir hestamenn mættir með reiðskjóta sína auk fjölda gesta sem fylgdust með spennandi keppni glæstra gæðinga og snilli knapanna að laða fram hæfileika þeirra. Hestamannafélagið Stormur er félag hestamanna á Vestfjörðum og hefur félagið gengist fyrir mótum sem þessum undanfarin ár. Á síðasta ári var tekin ákvörðun um að framtíðarathafnasvæði fé- lagsins skuli vera á Söndum við Dýrafjörð og var við setningu þessa móts vígður nýr hringvöllur og munu Stormsfélagar halda áfram uppbyggingu á þessu svæði. Formaður félagsins er Bragi Björgmundsson. Á þessu móti var keppt í fjölmörgum greinum og urðu úrslit sem hér segir. A-flokkur gæðinga: Nr. 1. Léttfeti frá Gufunesi, eig- andi Hrólfur Elíasson, Sveinseyri, Dýrafírði. Knapi Helgi H. Jónsson, Þingeyri. Einkunn 8,12. Nr. 2. Víkingur frá Ánastöðum. Eigandi Gísli Einarsson, Bolung- arvík. Knapi Gísli Einarsson. Einkunn 7,95. Nr. 3. Hryðja frá Flateyri. Eigandi Garðar R. Kristjánsson, Þingeyri. Knapi Helgi H. Jónsson, Þingeyri. Einkunn 7,93. Við röðun í A-flokki gæðinga varð Spuming frá Búðarhóli, Rang- árvallasýslu, í þriðja sæti, eigandi hennar er Helgi H. Jónsson, Þing- eyri og knapi Helgi H. Jónsson. í B-flokki gæðinga urðu úrslit sem hér segir Nr. 1. Sleipnir frá Reykjavík. Ein- kunn 8,36. Eigandi Svanberg Gunnlaugsson, Bakka, Dýrafírði. Frá setningu mótsins á Söndum við Djúpavog. Morgunblaðið/Gunnar Hallsson Sauðárkrókur: Rekstur raf veitunn- ar gengur þokkalega Sauðárkróki. í BÓK sinni „Séð og lifað“ segir Indriði Einarsson ritliöfundur frá komu sinni til Sauðárkróks árið 1901. Hann sér ástæðu til að bera saman Akureyri og Sauðárkrók og segir „að Sauðárkrók- ur sé miklu fallegri bær en Akureyri var 1872 og miklu betur og glaðlegar húsaður". Hann segir að húsin standi í beinum röð- um „eins og fylkingar Ásbirninga á Sturlungaöld" og bætir síðan við: „Ljósker eru þar.“ Af þessu má ráða, að götulýsing hafi verið fátíð í þorpum hérlendis á þeim tíma. En hvað sem því líður verður ekki annað sagt en götulýsing á Sauðárkróki sé með miklum ágæt- um. Þegar fréttaritari átti leið um eina af nýjustu götum bæjarins voru starfsmenn Rafveitu Sauðár- króks að reisa þar ljósastaura af miklum móð. Áð sögn Sigurðar Ágústssonar rafveitustjóra verður kveikt á 50—60 nýjum ljósastaur- um í ár; við Strandgötu, í Túna- hverfi og við nýgerða innkeyrslu til bæjarins. Rafveita Sauðárkróks er sjálf- stætt fyrirtæki í eigu Sauðárkróks- kaupstaðar. Hún kaupir rafmagn af Rafmagnsveitum ríkisins og sér um dreifíngu og sölu til notenda á Tveir grónir Króksarar, Sighvatur P. Sighvats og Björn Ásgrímsson, bera saman bækursínar. Sauðárkróki. Rafveita Sauðár- króks var stofnuð árið 1925 og átti því 60 ára afmæli á sl. ári. I tilefni þeirra tímamóta gaf fyrir- tækið söfnuði Sauðárkrókskirkju skrautlýsingu á lóð kirkjunnar og safnaðarheimilisins. Á afmælisár- inu var gefínn út fróðlegur bækl- ingur með upplýsingum um raforkunotkun heimila ásamt ráð- leggingum um orkuspamað og var honum dreift á hvert heimili í bænum. Rafveitan hefur í mörg ár gefíð út vandaða ársskýrslu þar sem er að fínna nákvæmar upplýsingar um starfsemi veitunnar, fjárhag og framkvæmdir. Sigurður Ágústsson sagði að rekstur raf- veitunnar gengi þokkalega. Markmiðið væri að lækka raf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.