Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 5 Á hátíðarfundi borg-arstjórnar í gærmorgun. Innan hringsins sitja frá vinstri: Halldór Reynis- son, forsetaritari, Hanna H. Karlsdóttir, eiginkona Magnúsar L. Sveinssonar, forseta borgar- stjórnar, frú Vigdís Finnboga- dóttir forseti Islands, Ástríður Thorarensen borgarsljórafrú, Böðvar Bragason lögreglustjóri og Jón G. Tómasson, borgarrit- ari. þeirra á meðal borgarstjórar og/eða forsetar borgarstjórna höfuðborga hinna Norðurlandanna - voru kynntir fyrir forseta íslands. Að því búnu gekk hersingin niður í Lækjar- götu, þar sem tertan fræga var á mörgum langborðum. Þar var þröngt á þingi - raunar svo þröngt, að fjöldi þeirra, sem voru í fylgdar- liði forsetans, komust illa leiðar sinnar. Veglegasti hluti tertunnar, skreyttur með skjaldarmerki borg- arinnar og áletruninni „Reykjavík 200 ára“, var á borði á Skólabrú. Þar var forseta, borgarstjóra, Ástríði konu hans og öðrum virðu- legum gestum skorin sneið af kökunni áður en öðrum borgarbúum og hátíðargestum var boðið að smakka. Eftir það gengu forseti og borgarstjóri og kona hans um mið- borgina í fylgd lögregluþjóna og skoðuðu miðpunkta hátíðarsvæðis- ins, föndurgarð við Alþingishúsið, fjölskylduskemmtun í Hljómskála- garðinum og fleiri staði. Kvöldverðarboð í Höfða Klukkan flögur var gert hlé á heimsókninni en dagskrá hennar var haldið áfram tveimur tímum síðar þegar kvöldverðarboð borgar- stjórnar Reykjavíkur hófst í Höfða. .Þar voru auk forseta og forsetarit- ara, Halldórs Reynissonar, borgar- fulltrúar og makar þeirra og örfáir ernbættismenn. í Höfða hafði Skúli Hansen enn útbúið veglegt veisluborð, s_em hófst með kampavínskokkteil. I forrétt var gufusoðinn humar með spínat- sósu, í aðalrétt hreindýrasteik með títuberjasósu og í eftirrétt kiwi-, súkkulaði- og jarðarbetjafrauð. Á eftir var boðið upp á kaffi og koní- ak eða líkjör. Kvöldverðarboðinu lauk kl. 20 og þá héldu gestirnir í strætisvagninum niður í miðborg- ina, þar sem kvöldskemmtunin var að hefjast. Á eftir strætisvagninum fór forsetabíllinn og borgar- stjórabíllinn þar á eftir. örfá orð um tillöguna og mikilvægi Viðeyjar fyrir sögu Reykjavíkur, þau Siguijón Pétursson frá Al- þýðubandalagi, Bjami P. Magnús- son frá Alþýðuflokki, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir frá Kvennalistan- um og Sigrún Magnúsdóttir frá Framsóknarflokknum. Siguijón minnti á þá skyldu borgarbúa að varðveita menningararf þeirra, „perlu Sundanna", og skila honum aftur til næstu kynslóðar; Bjami kvað brýnt að koma sem fyrst upp aðstöðu fyrir fatlaða og hreyfihaml- aða í Viðey, svo einnig þeir gætu notið útivistar þar; Ingibjörg Sólrún minnti á þátt „mæðra Reykjavíkur" í 200 ára sögu borgarinnar og Sig- rún fór nokkmm orðum um fomt mikilvægi Viðeyjar fyrir mjólkur- framleiðslu borgarbúa. í lok fundarins flutti Vigdís for- seti stutt ávarp og sagði meðal annars: „Á þessum afmælisdegi votta íslendingar allir, hvar í sveit sem þeir eru settir, Reykjavík vináttu sína. Þjóðin hefur af rausn afhent höfuðborginni til umsjár og varð- veislu hluta sinn í hinni sögufrægu Viðey og þær þjóðargersemar, sem þar em. Hringnum hefur verið lok- að á ný í innsta kjama landnáms frumheijans Ingólfs Arnarsonar. Megi heill og farsæld fylgja höfuð- borgokkar, Reykjavík, stjómendum hennar og öllum íbúum um ókomna framtíð." Morgunbladið/Einar Falur ÁUÁNDMSAR AFLORIDA Fmms&m- loridaferðirnarerualltafaðlækkaíverði, þökk sé hagstæðum m samningum Ferðaskrifstofunnar Polaris og beinu flugi Flugleiða. Nú bjóða Poiaris og Flugleiðirsérstaktkynningarverð 1.og 8. nóvember, kr. 24,500.-fyrir 18sæludaga á Florida. £eiðin liggur beint til Orlando og þaðan er ekið til St. Petersburg i og dvalið ígóðuyfirlæti við Mexicoflóann. Fram til 1. nóvemberer flogið um New York til Tampa en við það hækka fargjöldin um kr. 4,000. - Okkarfarþegarláta velafhótelunumAlden, Sun DialogCoral Reef. Allarhótelíbúðirnareru með velbúnueldhúsi, smekklegum húsgögnum, sjónvarpi og öllum þægindum. Og ekkimá gleyma sundlaugunum og hótelgörðunum. I 3 eynslan sýnirað viðskiptavinir Polaris kunna að meta lága verðið mu og góðu þjónustuna. Starfsfólk Polarisvinnurfyrirþig. fnnifalið íþessu ótrúlega verði er flug, akstur til og frá flugvellinum í Orlando og hótelgisting. DisneyWorld, EpcotCenterogSea World eru ævintýrastaðirsem gera ferðina ógleymanlega. Florida ersamnefnari fyrirsumarog sól. Pantið fljótt, núna eru ferðirnaródýrari en í vorog þærseldust upp á svipstundu. Æk llt þetta færðu fyrir24,500. - Já, það er einmitt þess vegna sem fólk talar um Ferðaskrifstofuna Polaris. Þetta er ótrúlegt og ódýrt! * Verð miðað við 4 í íbúð. POLAFUS ws Kirkjutorgi4 Sími622 011 FERÐASKRIFSTÖFAN FLUGLEIÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.