Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 15
»8fiJ Tgj'KJÁ -fií aiIOAaUUiIflcl iOIQAJállUaáOM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. AGÚST 1986 Alvarleg krárslagsmál Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Bomber. Sýnd í Regnboganum. Stjörnugjöf: '/2 Itölsk. Leikstjóri: Michaele Lupo. Tónlist: De Angelis. Helstu hlutverk: Bud Spencer, Kallie Knoetze, Jerry Cala og Mike Miller. Það, sem er einna skrítnast við þessa hálf-Trinity-mynd (Terence Hill er fjarri góðu gamni), er hvað hún rembist við að taka sjálfa sig alvarlega. Meira að segja Bud Spencer reynir að leika í henni og fer með nokkrar hjartnæmar setningar um ást sína í hnefaleik- um á milli fastra liða eins og venjulega. Og boðskapurinn er þessi: Ameríka er slæm. Fastir liðir hjá Bud Spencer er að lemja á svona 30 óþokkum í krárslagsmálum. í þessari mynd er hann fyrrverandi meistari í boxi, sem finnur efni í góðan box- ara í einunr af krárslagsmálunum og tekur að sér að þjálfa hann fyrir keppni. Aðalkeppinauturinn er bandarískur hermaður af „Vell- inum“ og eftir nokkur fleiri slagsmál á kránni er komið að lokabardaganum. Hermaðurinn er gamall kunningi og keppinautur Spencer frá blómatíma hans í boxi, sem beitti bellibrögðum til að sigra hann. Og nú beitir hann bellibrögðum aftur til að sigra unga boxaraefnið. Þá er Spencer nóg boðið. En allt í einu er Spencer ekki bara að slást við ómerkilegan hermann af vellinum. Það er eitt- hvað allt annað og meira sem fer í taugarnar á honum. „Ameríka“ rymur í honum þegar hann kýlir Fastir liðir eins og venjulega vonda ameríska hermanninn í gólfið. Spencer er allt í einu illa við Ameríku. Kannski er honum bara illa við ameríska leikarann sem talar inn á myndina fyrir hann og þá er þetta skiljanlegt. -fiprrn- GARÐURINN AÐALSTRÆTI9 S 12234
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.