Morgunblaðið - 19.08.1986, Page 10

Morgunblaðið - 19.08.1986, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 Draumur um borg Bókmenntir Erlendur Jónsson Gunnar Dal: Borgarljóð 1986. 55 bls. Víkurútgáfan. 1986. Gunnar Dal yrkir til Reykjavíkur og um Reykjavík. Tuttugu kvædi eni í Borgarljóðum, öll tengd borg- inni. Skáldið yrkir um morgun í Reykjavík, um borgaræskuna, ut- angarðsmanninn, léttadrenginn sem heldur til sjós í fyrsta sinn með pokann sinn fullan af vonum, fræði- manninn á safninu, listahátíð; og haustið í borginni. Og jafnvel um Flugleiðir. Þegar Tómas orti um Reykjavík — og síðan er liðin hálf öld og gott betur — var æskugleðin efst á blaði; unaðssemdir lífsins í hinni verðandi höfuðborg. Gunnar Dal hefur sett sér að lýsa margbreyti- leika borgarlífsins. En þó þannig að hann beinir sjónum aðeins að einu í senn. Þannig verða ljóðin í þessari bók naumast aðskilin: þau mynda öll saman eina heild þar sem hvað styður annað. Og það er fyrst og fremst hinn mannlegi þáttur sem skáldið gerii' að þungamiðju. Flug- vélin verður tákn fyrir frelsisþrá mannsins; ástríðu hans að víkka sjónhringinn; og löngun hans til að kanna áður ókunnar slóðir. Lauf- blað, sem fellur til jarðar eftir að stormur hefur feykt því hátt í loft upp, minnir skáldið í listviðburði sem mikið eru auglýstir en gleym- ast síðan skjótt. Ekki gleymir skáldið heldur löng- un borgarbúans til að lifa við öryggi og eiga sér skjól og athvarf. Ef gert er upp á milli Ijóðanna þykir mér best það sem skáldið hefur valið heitið A leikvellinum — ein- mitt í þá veru: Nú halda fuglar heim til sín. En hvar ert þú, móðir mín? Horfa spumaraugum á alla seni þar fara hjá. Eru hér ÍJt við'hlid ein og smá. Hvenær skyldi hún koma hún móðir mín? Mamma hvar er höndin þín? Hygg ég að í ljóði þessu megi finna flest hið besta í ljóðlist Gunn- ars Dal: gagnorða tjáningu, ein- faldleika, orðaval við hæfi og loks fundvísina á hið smáa og hvers- dagslega sem verður þó um leið líking fyrir hið stóra og algilda. Morgunn í Reykjavík, fyrsta ljóð bókarinnar og um leið hið lang- lengsta, getur skoðast sem inn- gangur að kvæðunum. Þar lýsir skáldið afstöðu sinni til þessa fjöl- skrúðuga samfélags og dregur kjarna þess saman í síðasta erind- inu: Við gleymum því ei, að hver einasti maður er maður. Og mikilvægt llf hans. Við göngum um Austurvöll. Og samstöðu okkar með öðm fólki við finnum, því fjölskylda okkar er stór, Hún er þjóðin öll. Borgin á líka sinn vaxtarbrodd. í kvæðinu Borgaræskan leggur skáldið áherslu á frumhvata þess að borg verður til, að mannleg þrá rís að lokum í jafn áþreifanlegri mynd og háreistum byggingum: drauminn. Æskan horfír hátt og hugsar hátt og stefnir ofar nútíð. Hennar er framtíðin. í bijósti þess, sem dreymir, verður til fyrsti vísir að borg. Hver veruleiki I veröld manns var í fyrstu draumur hans. Fjölskrúðugt borgarlífið býr einnig yfir sínum dökku hliðum. Eins og barnið sem bíður eftir hend- inni hennar mömmu, styrkri og öruggri, leitar utangarðsmaðurinn „að húsaskjóli, hlýju og yl“, en finn- ur ekki. Og spörfuglinn, sem heyr lífsbaráttu sína úti í vetrarmyrkrinu og kuldanum meðan borgarbúinn nýtur skjóls og birtu innanhúss, minnir á þann sem getur ekki látið rödd sína heyrast í margradda kliði Gunnar Dal borgarinnar. Og firringu þeirri, sem jafnan fylgir borgarlífi, lýsir skáldið í kvæðinu Niður Laugaveg: I»að fara um borgina framandi menn, og framhjá mér Ranga þeir. Allt þetta fólk sem ég sé í svip og síðan aldrei tneir. Frá landinu öllu labbandi fólk Síðasta ljóð bókarinnar nefnir skáldið Birkitré. Tréð hefur marg- ræða merkingu í trúarbrögðum og skáldskap. Það er tákn vaxtar og þroska — ef ekki sjálfs upphafs lífsins. Það minnir líka á endurnýj- unina: grænku vorsins og fölva haustsins. það er í senn hiutkennt og dulúðugt. Og þótt það sé bæði áþreifanlegt og sýnilegt býr það jafnframt yfír lífsgátunni sem aldr- ei verður leyst. Ljóðinu lýkur með þessu erindi: Það Ijóð um voríð, ást og yl, undrið, sem fyllir huga minn. Þín innstu rök ég ekki skil, en ilminn þinn ég finn. Gunnar Dal er þá búinn að færa borginni sína afmælisgjöf og hefur vel til vandað. Sama máli gegnir um útgefanda og aðra sem unnið hafa að gerð þessarar bókar. Kápu- mynd er úr Reykjavík nútímans, einnig myndir hér og þar með ljóð- unum. Hefur Siguijón Jóhannsson leikmyndateiknari séð um þá hlið málanna. En bækur, sem Gunnar Dal hefur sent frá sér, munu nú nálgast að vera orðnar íjörutíu tals- ins og eru þá hvorki meðtaldar endurútgáfur né erlendar þýðingar. á Laugavepnum er svo fjarlægl, að aldrei þekki éjf það, — en þó svo nálægt mér. Áflhólsvegur — sérhæð 86 fm 3ja herb. neðri sérh. í tvíb. í nýju húsi. Afh. tilb. I u. trév. en utanverðu er húsið tilb. u. máln. Verð 2,51 millj. Allar nánari uppl. og teikn. á skrifst. Fasteignasalan 43466 EIGNABORG sf. Hamraborg 12 - 200 Kópavogur - Símar 43466 & 43805 Sölum.: Jóhann Hálfdánars. Vilhjálmur Einarss. Jón Eiriksson hdl. Rúnar Mogensen hdl. Grafarvogur — einbýlishús Vorum að fá í sölu mjög fallegt um 220 fm einbýlishús með stór- um innb. bílskúr. Húsið selst fokhelt með frág. þaki. Húsið er á einum besta staðnum i Grafarvogi. Teikningar á skrifstofunni. Kópavogur — einbýlishús — tvær íbúðir Til sölu viö Víghólastig hús með tveimur íbúðum. Húsið er kj., hæð og ris. í risi er stór 4ra herb. séríb. Góö lóð. Gott útsýni. Verslunar- eða skrifsthúsn. Um 180 fm verslunar- eða skrifstofuhúsn. á mjög góðum stað nálægt miðbæ Kóp. Verð 4,3 millj. Vantar — Vantar allar gerðir eigna á söluskrá. Eignahöilin 2£r°skipasate Hilmar Victorsson viöskiptafr. HvBtlisgöfuTB SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sýnis og sölu m.a.: Við Eyjabakka með útsýni 4ra herb. íb. á 2. hæö, ekki stór, í suðausturenda. í eldhúsi er ný HP-innr. Svalir. Góö sameign. Míkið útsýnl. Glæsilegt endaraðhús í smíðum við Fundafold. Á „einni og hálfri" hæð. Svefnálma með fjórum rúmgóð- um herb. og baöi. Tvöf. bílsk. Fokh. aö innan. Allur frágangur utanhúss fylgir. Stórar sólsvalir. Byggjandinn Húni sf. Frábær útsýnisstaöur. Ný úrvalseign á útsýnisstað i Selási. Steinhús 142 x 2 fm. Á efri hæð er 6 herb. íb. Á neðri hæð forstofa, 3 rúmg. herb., snyrting og skáli. Innb. bílsk. og stór geymsla. Ræktuð lóð. í gamla, góða Vesturbænum 3ja herb. hæö i reisulegu steinhúsi, 65,5 fm nettó. Sérhiti. Tvöf. verksmgler. Góö geymsla. Skuldlaus eign. Verð aöeins. kr. 1,7-1,8 m. 2ja herb. íb. við: Kríuhóla — Baldursgötu — Holtsgötu. Á útsýnisstað óskast til kaups rúmg. einbhús á stórri lóö. Fyrir landsþekktan athafnamann með mikla útborgunargetu. ALMENNA Gott iðnaðarhúsnæði um 1000 Nánari uppl. gefur trúnaðar- FASTEIGNASAL AH maður' LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 GIMLIIGIMLI Dnf.tj.it.i /'fí 2 » © 25099 t*oi'.(j.tf .i /ti 2 h.rú Simi 2í>09 Ámi Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggrvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson VANTAR EIGNIR TIL SOLU SKOÐUM SAMDÆGURS Raðhús og einbýli ASLAND - MOS. Fallegt 150 fm einbhús á einni hæö ásamt 34 fm bílsk. Húsiö er nærri fullbúiö. 5 svefnherb. Góöir greiðsluskilmálar. Verð 4.6 millj. KRÍUNES 340 fm einb. á tveimur hæöum með 55 fm innb. bíisk. 70 fm 2ja herb. íb. er á neðri hæðinni. Húsið er ekki fullfrág. Verð 6.7 millj. VÍÐIGRUND - KÓP. Nýlegt 130 fm einb. é einni h. Falieg rœktuð lóð. Arinn i stofu, parket. Mögul. skipti ó stærra einb. i Breiðhotti. Verð 4,8 miNJ. HÓLAHVERFI Glæsil. ca 275 fm einbhús á tveimur hæöum. Bilsksökklar. Mögul. á 100 fm íb. á neöri hæð. Frábært útsýni. GRETTISGATA 150 fm timburh. á tveimur hæðum með sórherb. í kj. Verð 3 millj. 140 fm vinnuaðstaða á sömu lóð. Verð 1,8 millj. BYGGÐARHOLT - MOS. Vandað 186 fm fullb. raðh. á tveimur hæðum. Parket. 4 svefnherb. Verð 3,7 millj. HRINGBRAUT - HF. 160 fm steypt einb. á tveimur h. Bílsk. Verð 4,2-4,3 millj. LANGHOLTSVEGUR HRHHBB n B L J ÍJl . LJ" *pP 250 fm parh. á þremur h. meö innb. bílsk. Skilast tilb. að utan, fokh. aö innan. Eigna- sk. mögul. Verð 3,8 millj. LOGAFOLD Ca 280 fm fokh. einb., fullb. að utan. 3ja herb. bráðab. ib. á neðri hæð. Verð 3,8 millj. NEÐSTABERG Vandaö 200 fm Aneby-einb. á tveimur h. 30 fm bilsk. Vönduö og fullb. eign. Skipti mögul. Verð 5,9 millj. LÆKJARÁS - GB. SKÓGARÁS Ný 5 herb. ib. á 2. haeö ca 125 fm. Skilast máluð og idregið rafmagn í okt. 6 íb. í stigagangi. Mögul. á bílsk. Verð 2,7-2,8 millj. Lyklar og teikn. á skrifst. ENGJASEL - BILSK. Falleg 117 fm íb. á 1. h. Mögul. á 4 svefn- herb. Parket á holi. Góöar innr. Verð 2,9-3 millj. MIKLABRAUT 180 fm sérh. + 140 tm. Ýmsir mögul. Verð 4,6 millj. ÞJÓRSÁRGATA 120 fm neöri sórh. í nýju tvíbhúsi ósamt 30 fm bílsk. Fokh. aö innan, fullbúið aö utan. Verð 2,4 millj. 4ra herb. íbúðir VANTAR Vantar fyrir fjársterkan kaupanda góða 4ra herb. ib. I Reykjavik eða Kópavogl, má vara i lyftubtokk. VESTURBERG - ÁKV. Falieg 115 fm ib. i þriggja hæða btokk. Ný giæsll. eldhúslnnr. Mjög góð sameign. Laus strax. Varð 2,7 milij. GRUNDARSTÍGUR Falleg risib. á 4. h. Laus fljótl. Verð 1,9 millj. LAUFBREKKA — KÓP. Falleg 120 fm efri sárh. Bllskróttur. Mjög ákv. sala. Verð 2,7-2,8 milU. mm VESTURBERG Falleg ib. ó 2. hæð. Fæst í skiptum fyrir 2ja herb. ib. Verð 2,6 mlllj. 3ja herb. íbúðir HRÍSMÓAR - GB. Ný 90 fm ib. með bráðabinnr. Verð 2,2-2,4 millj. ASPARFELL - 2 ÍB. Fallegar 96 fm endaíb. ó 1. og 4. h. Verð 2,2 millj. LAUGARNESVEGUR Falleg 80 fm ib. ó 3. hæð ásamt góðu íbherb. i kj. með aðgang að snyrtingu. Suðursvalir. Nýtt furu- klætt bað. Ib. er nýlega máluö. Verð 2,3 miilj. Ca 200 fm rúmlega fokh. einb. Fullbúið að utan. 50 fm tvöf. bilsk. Til afh. strax. Verð 4,3-4,5 millj. ÁLFABERG - HF. 320 fm einb. ó tveimur hæðum. 60 fm innb. bílsk. Húsiö er fullbúiö aö utan en fokh. aö innan. Verð 4,6 millj. VÍGHÓLASTÍGUR - KÓP. 260 fm einb. eöa tvíb. ásamt bílsk. Húsiö er mikiö endurn. Verð 5,5 millj. VESTURÁS 240 fm fokh. einbhús á tveimur hæðum meö innb. bílsk. Glæsil. teikn. Til afh. fljót- lega. Verð 3,5 millj. HVERFISGATA 120 fm einbhús + 120 fm óinnréttað ris. 40 fm bflsk. Allt endurn. Verð 3,2 millj. MÝRARGATA 130 fm járnklætt timburhús. Hæð og ris. Mögul. á tveimur ib. Verð 2,3 millj. SUÐURGATA - HF. 210 fm steypt einb. ó þremur hæðum ásamt stórum bílsk. og vinnuaðstöðu. Fallegur stór trjágarður. Fallegt útsýni yfir höfnina. Verð 4,7 millj. KLEIFARSEL 210 fm einb. + 40 fm bílsk. Ekki fullfrág. Mjög ákv. sala. Skipti möguleg. Verð 6,3 mlllj. 5-7 herb. íbúðir NESVEGUR Glæsil. 3ja herb. íb. ó jarðhæð ca 70 fm. Afh. tilb. u. trév. i nóv. Ib. er i fjórbhúsi. Allt sér. Suðurgaröur. Verð 2,3 millj. BJARGARSTÍGUR 55 fm risíb. í timburhúsi. Furupanell ó gólfum. Verð 1,6 millj. NJÁLSGATA Falleg endurn. 3ja-4ra herb. ib. Nýtt eld- hús og baö. Verð 2,2 millj. DÚFNAHÓLAR Falleg 90 fm íb. á 2. hæð. Suöursvalir. Verö 2,1-2,2 mlllj. ÆSUFELL — 3JA-4RA Glæsil. 95 fm Ib. ó 5. h. Suðursv. Glæsil. útsýni i norður. Mögul. á 3 8vefnherb. Verð 2,2-2,3 mlllj. KRUMMAHÓLAR Falleg ib. á 5. hæð I lyttublokk. Verð 2 millj. 2ja herb. íbúðir ÁLFHEIMAR Falleg 60 fm íb. ó jarðhæð I fjórb- húsi. Fallegur garður. Verð 1,7 mllij. Skipti mögul. á stærri íb. ENGIHJALLI Falleg 65 fm íb. á 1. h. Vestursv. fb. er sem ný. Verð 1,8 millj. LOKASTÍGUR - ÁKV. Falleg talsvert endurn. 65 fm íb. í kj. Allt sér. Verð 1550 þús. SKERSEYRARVEGUR - HF. 50 fm risíb. i tvibhúsi ásamt 23 fm sór- eign i kj. íb. er mjög mikiö endurn. Verð 1250 þús.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.