Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 29 Sr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, og kona hans Magnea Þorkelsdóttir. Magnús Tómasson myndlistamaður, Astríður dóttir Vigdísar Finnbogadótt- ur, Astríður Thorarensen, frú Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands, Davíð Oddsson borgarstjóri og Steinunn Jóns- dóttir við opnun sýningarinnar Reykjavík í 200 ár; svipmyndir mannslífs og byggða. Sýningargestir versla í krambúðinni. Líkan af Grjótaþorpi frá árinu 1886 vakti mikla athygli á sýningunni. Morgunbiaðíð/Emar Faiur Borgarfull- trúar predika Hátíðarguðsþjónustur voru í kirkjum Reykjavíkur á sunnudag í tilefni 200 ára afmælisins. Aðstoð- uðu borgarfulltrúar og fyrrverandi borgarstjórar við messugjörð. Hér sést Katrín Fjeldsted, borgarfull- trúi, í predikunarstól Dómkirkjunn- ar. Morgunblaðið/Árni Sæberg Tólfhundruð Reykvíkingar þáðu boð Félagsins í Grófinni og Granda hf. og fóru í siglingu um sundin á laugardag. Afmælisbarnið skoðað frá sjó Tólfhundruð Reykvikingar sigldu um sundin blá með togar- anum Ásgeiri RE á laugardag í boði Félagsins í Grófinni og Granda hf. Fór togarinn þjrár ferðir með fullt skip af fólki. Hver sigling var klukkutíma löng, farið austur fyrir Viðey og afmælisbamið Reykjavík skoðað frá sjó. Leiðsögumenn í ferðinni voru Lýður Björnsson sagnfræð- ingur, Árni Hjartarson jarð- fræðingur og Roy Ólafsson hafnsögumaður. Hafnarstjóri gaf fyrir þessu sérstakt leyfi og tveir bátar frá Slysavarnafélag- inu fylgdu togaranum eftir í öryggisskyni. . „Það var gott veður og léttur sjór og menn glaðir í bragði og sungu af hjartans list er siglt var í höfn,“ sagði Einar Egilsson sem ásamt fleirum annaðist skipulagn- ingu ferðanna. • • EINKATOLVUR Einkatölvur verða sífellt algengari, og þurfa því æ fleiri að þekkja undirstöðuatriði er varða notkun þeirra og meðferð. Reynslan hefur sýnt, að notendur einkatölva ná betri árangri í starfi, ef þeir hagnýta sér þetta sjálfsagða hjálpartæki á réttan hátt. Markmið: Að kynna þátttakendum undirstöðuatriði vinnu við verkefni sem einkatölvum er ætlað að vinna úr. Efni: Hvernig starfar tölvan? - Kynning á vélbúnaði - Undirstöðuaðgerðir stýrikerfis - Ritvinnsla - Gagnasafnskerfi - Töflureiknar. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað starfsmönnum fyrirtækja sem nota eða ætla að nota einkatölvur. Tími og sta&ur: 25.-27. ágúst kl. 8.30-12.30 Ánanaustum 15 Leiðbeinandi: Björn Guðmundsson, kerfisfræðingur Stiómunarféiaa Islands . Ánanaustum 15 Sími: 6210 66 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.