Morgunblaðið - 19.08.1986, Page 29

Morgunblaðið - 19.08.1986, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 29 Sr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, og kona hans Magnea Þorkelsdóttir. Magnús Tómasson myndlistamaður, Astríður dóttir Vigdísar Finnbogadótt- ur, Astríður Thorarensen, frú Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands, Davíð Oddsson borgarstjóri og Steinunn Jóns- dóttir við opnun sýningarinnar Reykjavík í 200 ár; svipmyndir mannslífs og byggða. Sýningargestir versla í krambúðinni. Líkan af Grjótaþorpi frá árinu 1886 vakti mikla athygli á sýningunni. Morgunbiaðíð/Emar Faiur Borgarfull- trúar predika Hátíðarguðsþjónustur voru í kirkjum Reykjavíkur á sunnudag í tilefni 200 ára afmælisins. Aðstoð- uðu borgarfulltrúar og fyrrverandi borgarstjórar við messugjörð. Hér sést Katrín Fjeldsted, borgarfull- trúi, í predikunarstól Dómkirkjunn- ar. Morgunblaðið/Árni Sæberg Tólfhundruð Reykvíkingar þáðu boð Félagsins í Grófinni og Granda hf. og fóru í siglingu um sundin á laugardag. Afmælisbarnið skoðað frá sjó Tólfhundruð Reykvikingar sigldu um sundin blá með togar- anum Ásgeiri RE á laugardag í boði Félagsins í Grófinni og Granda hf. Fór togarinn þjrár ferðir með fullt skip af fólki. Hver sigling var klukkutíma löng, farið austur fyrir Viðey og afmælisbamið Reykjavík skoðað frá sjó. Leiðsögumenn í ferðinni voru Lýður Björnsson sagnfræð- ingur, Árni Hjartarson jarð- fræðingur og Roy Ólafsson hafnsögumaður. Hafnarstjóri gaf fyrir þessu sérstakt leyfi og tveir bátar frá Slysavarnafélag- inu fylgdu togaranum eftir í öryggisskyni. . „Það var gott veður og léttur sjór og menn glaðir í bragði og sungu af hjartans list er siglt var í höfn,“ sagði Einar Egilsson sem ásamt fleirum annaðist skipulagn- ingu ferðanna. • • EINKATOLVUR Einkatölvur verða sífellt algengari, og þurfa því æ fleiri að þekkja undirstöðuatriði er varða notkun þeirra og meðferð. Reynslan hefur sýnt, að notendur einkatölva ná betri árangri í starfi, ef þeir hagnýta sér þetta sjálfsagða hjálpartæki á réttan hátt. Markmið: Að kynna þátttakendum undirstöðuatriði vinnu við verkefni sem einkatölvum er ætlað að vinna úr. Efni: Hvernig starfar tölvan? - Kynning á vélbúnaði - Undirstöðuaðgerðir stýrikerfis - Ritvinnsla - Gagnasafnskerfi - Töflureiknar. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað starfsmönnum fyrirtækja sem nota eða ætla að nota einkatölvur. Tími og sta&ur: 25.-27. ágúst kl. 8.30-12.30 Ánanaustum 15 Leiðbeinandi: Björn Guðmundsson, kerfisfræðingur Stiómunarféiaa Islands . Ánanaustum 15 Sími: 6210 66 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.