Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar SÍMAR11798 og 19533. Miðvikudagur 30. ágúst Þórsmörk — dagsferö á kr. 800. Dvöl i Þórsmörk þegar sumri tekur aó halla er sérstök. Notið taekifærió og dveljið hjá Feróafé- laginu i Þórsmörk. Feröafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 21. -24. ágúst (4 dagar): Núps- staöarskógur. Ekið austur fyrir Lómagnúp í tjaldstað vió fossinn Þorleif míganda. Gönguferðir um nágrenniö. 22. -27. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gengið milli gönguhúsa Ferðafé- lagsins á þessari leið. Farar- stjóri: Jóhannes I. Jónsson. Ferðafélagið býður upp á ódýrar og öruggar sumarleyfisferðir. Kynnist landinu ykkar og ferðist með Feröafélagi íslands. Ferðafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 22.-24. ágúst 1. Þórsmörk — gist f Skag- fjörðsskála. Gönguferðir í Þórsmörk og nágrenni. Ath.: Missið ekki af dvöl i Þórsmörk í ágúst og september. Ferðafé- lagið býður upp á gistiaðstöðu sem ekki á sinn lika í óbyggöum. 2. Landmannalaugar — Sveins- tindur. Endurtekin áður augl. ferð á Sveinstind. Gist, i saeluhúsi Ferðafélagsins í Laugum. 3. Álftavatn á Fjallbaksleið syðri. Rólegur staður, góð gisti- aðstaða við óvenju fagurt fjalla- vatn. 4. Hveravellir eru eitt fegursta hverasvæði landsins. Þar býður Ferðafélagið upp á gistingu i notalegum sæluhúsum. Uppl. og farmiðasala á skrifst. Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Borðbúnaðurtil leigu Leigjum út alls konar borðbúnað. Boröbúnaðarleigan simi 43477. Innrömmun Tómasar Hverfisgötu 43, s. 18288. Hilmar Foss lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. Ólsal hf. hreinlætis- og „ ráðgjafarþjónusta Hreingerningar, ræstingar, hreinlætisráðgjöf og hreinlætis- eftirlit er okkar fag. Simi 33444. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Bókhaldsþjónusta Hagbót s. 622788 og 77166. & raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar EIMSKIP * Bifreiðirtil sölu Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir: SimcaHOO sendibifreið árg. 1979. Mazda Pamel sendibifreið árg. 1981. Datsun Vanette sendibifreið árg. 1984. Bifreiðirnar eru til sýnis hjá viðhaldsdeild Eimskipafélagsins við Sundasmiðju í Sunda- höfn. Tilboðum skal skilað til innkaupadeildar fé- lagsins að Pósthússtræti 2, Eimskipafélags- húsinu, fyrir föstudaginn 22. ágúst nk. Eimskipafélag íslands hf. Nauðungaruppboð annað og síðasta á húseigninni Ægisbraut 17, Búðardal, Dalasýslu, þinglesinni eign Þóris Thorlaciusar, fer fram aö kröfu Sigurðar I. Halldórssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. ágúst 1986 kl. 14.00 e.h. Sýslumaður Dalasýslu. Veldur hárlos áhyggjum? Ný þjónusta á íslandi. Meðhöndlun með Lasergeisla hefur gefið góða raun m.a. í Noregi. Meðferð þessi er hættulaus og hefur engar þekktar aukaverk- anir. Ráðgjafi verður til viðtals í 3 daga, 20., 21. og 22. ágúst frá kl. 14.00-17.00 í síma 26914. (yjy) TRYGGINGAMIÐSTOÐIN P ^ ~ y AÐALSTRÆTI 6 - 101 REYKJAVlK - SlMI 26466 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Toyota Landcruser II árgerð 1986 Toyota Corolla 5d árgerð 1986 Volvo 244 st. árgerð 1983 MBGalantst. árgerð1982 MB Galant salon árgerð 1982 M B Galant árgerð 1980 T oyota T ercel árgerð 1982 Subarust. árgerð1981 Lada vas árgerð 1981 Dodge Aspen árgerð 1979 Ford Fiesta árgerð 1978 Bifreiðirnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, sími 685332, þriðjudaginn 19. ágúst frá kl. 12.30-17.00. Tilboðum sé skilað eigi síðar en kl. 12.00 miðvikudaginn 20. ágúst. Tryggingamiðstöðin hf., Aðalstræti 6, sími 26466. Útboð — niðurfelld loft og lampar Hagkaup hf., Lækjargötu 4, Reykjavík óskar eftir tilboði í niðurfelld loft og lampa fyrir verslanir á 1. og 2. hæð norðurhúss í verslun- armiðstöð í Kringlumýri í Reykjavík. Tilboð óskast í eftirtalið efni: A. Málmpanilloft fyrir 1. hæð 2000 fm B. Málmplötuloftfyrir2. hæð 1525fm C. Lampa fyrir 1. hæð * 333 stk D. Lampa fyrir 2. hæð 78 stk Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík frá og með þriðjudeginum 19. ágúst 1986 gegn 3000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til Hagkaups hf., Lækjar- götu 4, Reykjavík fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 23. september 1986 en þá verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Hagkaup hf., Lækjargötu 4, Reykjavík. fundir — mannfagnaöir 1 Hússtjórnarkennarafélag íslands Hússtjórnarkennarar munið áður auglýstan hátíðaraðalfund sem haldinn verður í Háuhlíð 9 þann 21. ágúst kl. 18.00. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 73135 (Hólmfríður) eða 51209 (Hanna). Stjórnin. Fundarboð Aðalfundur SÍL/Hagfeldar verður haldinn laugardaginn 30. ágúst 1986 í Varmahlíð í Skagafirði og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Lagabreytingar og venjuleg aðal- fundarstörf. _ .. . Stjornin. Föstudaginn 29. ágúst verður haldinn búdag- ur með heimsókn á loðdýrabúin á Syðra Skörðugili, Sauðárkrók og Bændaskólanum að Hólum í Hjaltadal. Einnig verður fóður- og skinnaverkunarstöð Melrakka hf. á Sauðárkrók skoðuð. Búdagurinn hefst kl. 15.30 með miðdegis- kaffi í Varmahlíð. Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku og panta gistingu fyrir 20. ágúst nk. til skrifstofu SÍL, Síðumúla 34, sími 91-688070. Samband íslenskra loðdýraræktenda. EB hjálpar Eþíópíu Brussel, AP. Evrópubandalagþld (EB) ákvað í gær að vcrja jafnvirði 2,5 millj- ónum dollara til hjálparstarfs í Eþíópíu. Peningana á að nota til matvæladreifingar á hungur- svæðum. Fulltrúar EB segja að enda þótt ástandið á hungursvæðum Eþíópíu hafi batnað á fyrri hluta ársins, vegna hjálparstarfs í fyrra, líði tæp- lega 7 milljónir manna þjáningar vegna þurrka. Verður EB-aðstoðinni einkum veitt til dreifingar matvæla í héruð- unum Tigre og Wollo, þar sem um 1,2 milljónir manna líða matarskort. Grænland: Námumenn vilja fá kauphækkun Frá NJ. Bruun, fréttaritara Morgunbladsins á Grœnlandi. VERKAMENN í blý- og zinknám- unni í Marmorilik í norðvestur Grænlandi hafa karfist launa- hækkunar. 175 menn starfa í námunni og eru laun þeirra nú um 30.000 danskar krónur (150.000 ísl.) á mánuði. Mennirn- ir greiða nú 25% af launum sínum í tekjuskatt. Náman er í eigu sænska fyrir- tækisins „Boliden" en tilheyrði áður kanadísku fyrirtæki. Námumennirnir kreljast hærri launa og ýmissa fríðinda sem þeir voru sviptir þegar hinir kanadísku eigendur námunnar lentu í greiðslu- erfiðleikum. Ókeypis matur og húsnæði eru meðal þeirra fríðinda, sem starfsmennimir njóta nú. Starfsmennimir krefjast þess að heimsóknir fjölskyldumeðlima verði teknar inn í kjarasamninga, komið verði upp svæðisbundinni útvarps- stöð og að frívaktir þeirra verði lengdar. V-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.