Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 1- andi Hrólfur Elíasson, Sveinseyri, knapi Helgi H. Jónsson, Þingeyri. Annar Elías á 26,5 sek, eigandi og knapi Gísli Einarsson, Bolungarvík. 300 metra stökk: Fyrgtur Sindri frá Alviðru, Dýra- firði, á 23,9 sek, eigandi Björgvin H. Brynjarsson, Þingeyri, knapi Kristbjörg Ingólfsdóttir, Þingeyri. Annar Ástríkur frá Vatni, Hauka- dal, á 24,9 sek, eigandi Friðrik Anderssen Efri-Amórsstöðum, Barðaströnd, knapi Katrín Péturs- dóttir, Barðaströnd. Þriðji Eiríkur á 25,0 sek, eigandi og knapi Heiðar Óskarsson, Hnífsdal. 250 metra stökk: Fyrstur Loftur frá Enni,, A-Húnavatnssýslu á 21,05 sek, eig- andi Hákon Kristjánsson, knapi Helgi H. Jónsson, Þingeyri. Annar Rúbin frá Þorbergsstöðum á 21,5 sek, eigandi Andrés Guðmundsson, Þingeyri, knapi Helgi H. Jónsson, Þingeyri. Þriðji Náttfari frá Enni, A-Húnavatnssýslu á 21,7 sek, eig- andi Þorkell Þórðarson, Þingeyri, knapi Kristbjörg Ingólfsdóttir. 300 metra brokk: Fyrstur Sleipnir á 37,2 sek. Ann- ar Funi á 39,1 sek. Þriðji Ástríkur á 45,0 sek. Unglingakeppni, eldri flokkur: Fyrsta sæti Anna S. Valdim- arsdóttir, 14 ára, Bolungarvík. Hestur Glóblesi, eigandi Anna S. Valdimarsdóttir. Einkunn 8, 09. Annað sæti, Ástmar Ingvars- son, 14 ára, Bolungarvík. Hestur Sleipnir, eigandi Einar Þor- steinsson, Bol.vík. Einkunn 8,05. Þriðja sæti Halldór Ólafsson, Bolungarvík, 15 ára. Hestur Glæsir, eigandi Halldór Ólafsson. Einkunn 7,95. Unglingakeppni, yngri flokkur Fyrsta sæti Sigmundur Guðna- son, Bolungarvík, 12 ára. Hestur Sörli, eigandi Sigmundur Guðna- son. Einkunn 8,13. Annað sæti Silvía Hilmarsdóttir, Patreksfírði, 13 ára. Hestur Lipurtá frá Uxa- hrygg, eigandi Magne Hilmars- dóttir. Einkunn 7,86. Þriðja sæti Hrafnhildur Skúladóttir, Þingeyri, 11 ára. Hestur Lipurtá frá Gufu- nesi, eigandi Hrafngerður Elías- dóttir. Einkunn 7,76. Knapaverðlaun hlaut Gísli Ein- arsson, Bolungarvík. Glæsilegasti hesturinn var Sleipnir Svanbergs Gunnlaugssonar, Bakka, Dýrafirði. 53 Astralskt rokk á Islandi ÁSTRALSKI kvintettinn Crime & Tlie City Solution mun halda hljómleika í veitingastaðnum Rox- zy fimmtudaginn 21. ágúst nk. Crime & The City Solution kom fram á sjónarsviðið í upphafi síðasta árs og var stofnuð af tveimur með- limum hljómsveitarinnar Birthday Party sem lagði upp laupana árið 1984. Hljómsveitin hefui- farið í hljóm- leikaferðir um Bretland og Evrópu og gefið út nokkrar plötur. Ein Crime & The City Solution þeirra, mini-lp platan „Just South of Heaven“, sem kom út í september síðastliðnum, var valin sjöunda besta platan þeirrar tegundar árið 1985 af poppgagnrýnanda New York Tim- es. Yfirlýsing' vegna Sjö- stjörnunnar Að gefnu tilefni vil ég undirritað- ur, Magnús Ragnar Þórarinsson, fyirverandi framleiðslustjóri Sjö- stjörnunnar hf. Ytri-Njarðvík, taka fram eftirfarandi: Eg undirritaður skrifaði ekki undir veðskýrslur, sem sendar voru Útvegsbankanum í Keflavík fyrir framleiðslu hvcrrar viku eða hvei's mánaðar eða hafði nein afskipti af því, sem Sjöstjarnan hf. Ytri-Njarðvík sveik út úr Út- vegsbankanum í Keflavík, sem voi'u 27 milljónir, með því að gefa bank- anum upp rangar birgða- og framleiðsluskýrslur. Magnús Ragnar Þórarinsson, Vallargerði 4. 200 Kópavogi. TOYOTA Sigurður Ágústsson, rafveitu- stjóri á skrifstofu sinni. magnsverð til notenda, en ein forsenda þess væri góð innheimta orkugjalda. í fyrra var tekið í notk- un tölvuvætt innheimtukerfi, sem er til mikils hagræðis fyrir við- skiptamenn og fyrirtækið sjálft. Fastráðnir starfsmenn rafveitunn- ar eru 5 að meðtöldum rafveitu- stjóra. Rafveita Sauðárkróks er þjóð- þrifafyrirtæki okkur Sauðkræk- ingum. Hún veitir birtu og yl og lýsir upp umhverfíð svo jafnvel svartsýnustu menn komast greið- lega leiðar sinnar, hvernig sem á stendur. Kári P. Samúelsson & Co. hf. hefur rekið bílasölu fyrir notaða bíla samhliða sölu nýrra Toyota bifreiða að Nýbýlavegi 8 í Kópavogi. Nú hefur verið gerð breyting þar á og sala notaðra bifreiða flutt í nýtt húsnæði í Skeifunni 15. Þar er öll aðstaða eins og best verður á kosið fyrir þá sem eru að kaupa, vilja selja, eða skipta notuðum bíl. Sýningarsalurinn er nokkuð stór á íslenskan mælikvarða, enda mun þægilegra að skoða bifreiðar innan húss en utan. Bifvélavirki tekur alla okkar bíla í söluskoðun áður en þeir eru settir í sölu. Með því móti getur kaupandi kynnt sér mun betur en áður ástand hverrar bifreiðar. Sölumennirnir eru þaulvanir og leggja sig fram um að veita góða þjónustu. P.S. Við seljum ekki eingöngu góðar, notaðar Toyota bifreiðar. því við höfum flestar tegundir bíla á söluskrá. S/\L/\N P. SAMÚELSSON & CO. HF. SKEIFUNNI 15 108 FtEYKJAVÍK SÍMI (91) 687120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.