Morgunblaðið - 19.08.1986, Side 52

Morgunblaðið - 19.08.1986, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 Ungur knapi gætir hesta á mótsstað. Knapi Ragnar Ó. Guðmundsson, Þingeyri. Nr. 2. Frímann frá Súlunesi. Ein- kunn 8,33. Eigandi Gísli Einarsson. Knapi Gísli Einarsson. Nr. 3. Fálki frá Hrafnagili, Eyja- firði. Einkunn 8,19. Eigandi Krist- björg Ingólfsdóttir, Þingeyri. Knapi Þorkell Þórðarson, Þingeyri. Við röðun í B-flokki gæðinga varð Frímann í fyrsta sæti, Sleipnir í öðru sæti og Dropi frá Guðna- bakka, Borgarfírði, í þriðja sæti en eigandi hans er Jón Guðni Guð- mundsson, Bolungarvík, og knapi var Jón Guðni Guðmundsson. Dropi fékk einkunnina 8,09. í töltkeppninni urðu úrslit þessi: I fyrsta sæti varð Frímann, eig- andi og knapi Gísli Einarsson í öðru sæti varð Fálki, eigandi Kristbjörg Ingólfsdóttir og knapi Þorkell Þórð- arson og í þriðja sæti varð Sleipnir, eigandi Svanberg Gunnlaugsson og knapi Ragnar Ó. Guðmundsson. Þar sem ekki voru íþróttadómar- ar á staðnum var töltkeppnin útsláttakeppni. 150 metra skeið: Fyrstur Elías á 16,9 sek, eigandi og knapi Gísli Einarsson, Bolung- arvík. Annar Spuming á 19,0 sek., eigandi og knapi Helgi H. Jónsson, Þingeyri. 250 metra skeið: Fyrstur Léttfeti á 6,3 sek, eig- Yel mætt á hestamanna- mót Storms á Vestfjörðum _______Hestar Gunnar Hallsson HIÐ ÁRLÉGA mót hestamanna- félagsins Storms var haldið á Söndum við Dýrafjörð dagana 26. og 27. júlí sl. Þar voru fjöl- margir hestamenn mættir með reiðskjóta sína auk fjölda gesta sem fylgdust með spennandi keppni glæstra gæðinga og snilli knapanna að laða fram hæfileika þeirra. Hestamannafélagið Stormur er félag hestamanna á Vestfjörðum og hefur félagið gengist fyrir mótum sem þessum undanfarin ár. Á síðasta ári var tekin ákvörðun um að framtíðarathafnasvæði fé- lagsins skuli vera á Söndum við Dýrafjörð og var við setningu þessa móts vígður nýr hringvöllur og munu Stormsfélagar halda áfram uppbyggingu á þessu svæði. Formaður félagsins er Bragi Björgmundsson. Á þessu móti var keppt í fjölmörgum greinum og urðu úrslit sem hér segir. A-flokkur gæðinga: Nr. 1. Léttfeti frá Gufunesi, eig- andi Hrólfur Elíasson, Sveinseyri, Dýrafírði. Knapi Helgi H. Jónsson, Þingeyri. Einkunn 8,12. Nr. 2. Víkingur frá Ánastöðum. Eigandi Gísli Einarsson, Bolung- arvík. Knapi Gísli Einarsson. Einkunn 7,95. Nr. 3. Hryðja frá Flateyri. Eigandi Garðar R. Kristjánsson, Þingeyri. Knapi Helgi H. Jónsson, Þingeyri. Einkunn 7,93. Við röðun í A-flokki gæðinga varð Spuming frá Búðarhóli, Rang- árvallasýslu, í þriðja sæti, eigandi hennar er Helgi H. Jónsson, Þing- eyri og knapi Helgi H. Jónsson. í B-flokki gæðinga urðu úrslit sem hér segir Nr. 1. Sleipnir frá Reykjavík. Ein- kunn 8,36. Eigandi Svanberg Gunnlaugsson, Bakka, Dýrafírði. Frá setningu mótsins á Söndum við Djúpavog. Morgunblaðið/Gunnar Hallsson Sauðárkrókur: Rekstur raf veitunn- ar gengur þokkalega Sauðárkróki. í BÓK sinni „Séð og lifað“ segir Indriði Einarsson ritliöfundur frá komu sinni til Sauðárkróks árið 1901. Hann sér ástæðu til að bera saman Akureyri og Sauðárkrók og segir „að Sauðárkrók- ur sé miklu fallegri bær en Akureyri var 1872 og miklu betur og glaðlegar húsaður". Hann segir að húsin standi í beinum röð- um „eins og fylkingar Ásbirninga á Sturlungaöld" og bætir síðan við: „Ljósker eru þar.“ Af þessu má ráða, að götulýsing hafi verið fátíð í þorpum hérlendis á þeim tíma. En hvað sem því líður verður ekki annað sagt en götulýsing á Sauðárkróki sé með miklum ágæt- um. Þegar fréttaritari átti leið um eina af nýjustu götum bæjarins voru starfsmenn Rafveitu Sauðár- króks að reisa þar ljósastaura af miklum móð. Áð sögn Sigurðar Ágústssonar rafveitustjóra verður kveikt á 50—60 nýjum ljósastaur- um í ár; við Strandgötu, í Túna- hverfi og við nýgerða innkeyrslu til bæjarins. Rafveita Sauðárkróks er sjálf- stætt fyrirtæki í eigu Sauðárkróks- kaupstaðar. Hún kaupir rafmagn af Rafmagnsveitum ríkisins og sér um dreifíngu og sölu til notenda á Tveir grónir Króksarar, Sighvatur P. Sighvats og Björn Ásgrímsson, bera saman bækursínar. Sauðárkróki. Rafveita Sauðár- króks var stofnuð árið 1925 og átti því 60 ára afmæli á sl. ári. I tilefni þeirra tímamóta gaf fyrir- tækið söfnuði Sauðárkrókskirkju skrautlýsingu á lóð kirkjunnar og safnaðarheimilisins. Á afmælisár- inu var gefínn út fróðlegur bækl- ingur með upplýsingum um raforkunotkun heimila ásamt ráð- leggingum um orkuspamað og var honum dreift á hvert heimili í bænum. Rafveitan hefur í mörg ár gefíð út vandaða ársskýrslu þar sem er að fínna nákvæmar upplýsingar um starfsemi veitunnar, fjárhag og framkvæmdir. Sigurður Ágústsson sagði að rekstur raf- veitunnar gengi þokkalega. Markmiðið væri að lækka raf-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.