Morgunblaðið - 26.08.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.08.1986, Blaðsíða 10
ri° MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1386 SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS* LOGM JOH ÞOROARSON HDL Sýnishorn úr söluskrá: Stór og góð í lyftuhúsi Við Kríuhóla 2ja herb. cb. á 4. hæö 63,6 fm nettó. Ágæt sameign. Útsýni. Skuldlaus. Skipti æskileg á 3ja-4ra herb. íb. í t.d. i nágrenninu. Einbýlishús — vinnupláss — bílsk. Viö Hólaberg nýtt steinhús hæð og rishæð 108 + 81,6 fm með 6 herb. íbúð. Ibúðarhæft, ekki fullgert. Vinnuhúsn. og bílsk samtals 80 fm fylgir. Eignaskipti mögul. Góðar eignir á Seltjarnarnesi Við Unnarbraut og Nesveg meö tveim íbúðum. Skammt frá Hlemmtorgi Steinhús 189,2 fm nettó nánar tiltekiö, 2 hæðir og ris. Möguleiki á 2 ibúðum eöa íb. og Iftilli verslun. Góð 4ra-5 herb. íbúð óskast í skiptum. Nokkrar ódýrar 3ja og 4ra herb. íbúðir í gamla bænum. Sem næst Landspítalanum Óskast til kaups einbýlish., raðh. eða hæð og rishæð. Æskileg stærð um 200 fm. Miklar og góðar greiðslur. Fjöldi fjársterkra kaupenda með óvenju miklar útborganir. Sérstaklega óskast góðar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, sérhæðir og einbýlishús að meðalstærö. i ýmsum tilfell- um er um útborgun kaupverðs að ræða. Rúmgott nýtt einbýlishús I |kJl C iyl M f\ á útssýnisstað í Selási. BTl fc 1 M B FASTEIGNASAL AN LAUGAVEGi 18 SÍMAR 21150 - 21370 29555 Fjársterkur kaupandi Höfum verið beðnir að útvega fyrir mjög fjársterkan kaupanda góða 4ra-5 herb. íbúð eða sérhæð í Reykjavík eða Kópavogi. Útborgun við samning getur verið allt að 2 millj. kstdgnasAUn EKSNANAUST Bótetaðartilíð 6 — 105 Reykjavík — 8ímar 29555 - 29558. Hrólfur Hjaltason, viðskiptafræðingur. MK>BORG=^ Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð Sími: 688100 Athugið! Erum fluttir úrmiðbænum i Skeifuna. Bjóðum alla fyrrverandi og tiivonandi viðskiptavini velkomna. 4ra herb. sérh. á jarðh. Mikið 2ja herbergja NÆFURÁS. Tvær 2ja herb. ib. tæpl. tilb. u. trév. Til afh. strax. Verð 1850 þús. AUÐBREKKA. Glæsileg 65 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Stórar suðursv. Útsýni. Stutt í alla þjónustu. Verð: tilboð. JÖKLAFOLD. 65 fm á 2. hæð. Tilb. u. trév. Verð 1780 þús. HRAUNBÆR. Snotur 65 fm íb. á 3. hæð. Ákveðin sala. Verð 1800 þús. KRUMMAHÓLAR. Falleg íb. á 2. hæð. Ákv. sala. Verð 1800 þús. KRUMMAHÓLAR. Snotur íb. á 3. hæð. Ákv. sala. Verð 1800 þús. 3ja herbergja TUNGUHEIÐI. Glæsil. 90 fm íb. á 2. hæð í fjórb. S og v svalir. Mikið útsýni. Bílsk. fylgir. Ákv. sala. Verð 2850 þús. RAUÐARÁRSTÍGUR. Falleg 75 fm ib.á jarðh. Ákv. sala. Verð 1750 þús. BAUGANES. 90 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð. Ákv. sala. Verð 2,2 millj. VESTURGATA. Falleg 80 fm íb. á 3. hæð. Útsýni. Verð 2,4 millj. 4ra herbergja NORÐURBRUN. Sérlega falleg SEUENDUR ATHUGIÐ! Nú er rétti tíminn til að sdja. Ejlirspum er nú meiri en framboð. Óskum þvi ejlir öttum stærðum og gerðum fasteigna d söluskrd. — Skoðum og verðmetum samdœgurs. — Höfum fjöldan allan af góðum kaupendum að 2ja, Sja og 4ra herbergja íbúðum. Sverrir Hermannsson, Bærlng Ólafsson, Róbert Ami Hreiðarsson hdl., Jón Egllsson löfr. endurn. Eign í toppstandi. Verð 3,2 millj. ESKIHLÍÐ. 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð. Mikið endurn. Verð 2,6 millj. ÁLFHEIMAR. 110 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Nýtt gler. Stórar suðursv. Verð 2,8 millj. DÚFNAHÓLAR. Glæsileg 120 fm 5 herb. íb. á 5. hæð ásamt bflsk. Mikið útsýni. Verð 3,4 miilj. ÁSBRAUT. 110 fm falleg íb. á 4. hæð. Nýr bílsk. Skipti möguieg á minni íb. eða bein sala. Verð 2650 þús. NJÁLSGATA. Falleg 85 fm íb. á 2. hæð. Geymsluris fylgir. Verð 2,1 millj. UÓSHEIMAR. Falleg 110 fm íb. á 8. hæð í lyftublokk. Mikið útsýni. Ákv. sala. Verð 2500 þús. Sérhæð HAMRAHLÍÐ. Glæsil. sérh. samtals um 210 fm auk bílsk. Eignin skiptist þannig: Á 1. hæð eru 2 stórar stofur, 1 svefnherb., eldhús, þvottah. og búr, forstofa og gesta wc. Á 2. hæö eru 4 svefnherb. + baðherb. 25 fm svalir sem gefa mögul. á garðhýsi. Verð 5,8-6 millj. 29555 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs 2ja herb. íbúðir Vesturberg. 2ja herb. 65 fm vönduð íb. á 6. hæð. Laus nú þegar. Álfaskeið. 2ja herb. 65 fm íb. á 3. hæð ásamt bílskplötu. Verð 1850-1900 þús. Skeggjagata. 2ja herb. 55 fm íb. í kj. Allt sér. Verð 1650 þús. Hringbraut. 2ja herb. ný íb. ásamt bílskýli. Verð 2,4-2,5 millj. 3ja herb. íbúðir Álftamýri. Vorum að fá í sölu glæsil. 3ja herb. 85 fm íb. á 1. h. Ljósheimar. 3ja herb. 90 fm íb. í lyftublokk. Verð 2,2-2,3 millj. Einarsnes. 3ja herb. mikið endurn. ib. á 1. hæð. V. 1900 þús. Lindargata. 3ja-4ra herb. 80 fm efri hæð. Sérinng. Verð 1850 þ. Ásbraut. 3ja herb. 85 fm íb. á 3. hæð. Góðar innr. V. 1850 þ. 4ra herb. og stærri Reykjavíkurvegur. Vorum að fá í sölu íb. á 2 hæðum sem er samtals 106 fm. Verð 1700 þús. Súluhólar. Vorum að fá í sölu 4ra herb. 110 fm endaíb. á 2. hæð ásamt 25 fm bílsk. Æskil. skipti á stórri 2ja eða 3ja herb. íb. í Reykjav. eða Kópav. Álfhólsvegur. 4ra herb. 100 fm íb. á efri hæð. Sérinng. Verð 1950 þús. Skólabraut. 4ra herb. 85 fm risíb. Eignin er öll sem ný. Verð 2,2-2,3 millj. Bergstaðastræti. Vorum að fá í sölu 4ra herb. 106 fm íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Engjasel. 4ra herb. 110 fm íb. á 1. hæð. Bflsk. Æskil. sk. á raðh. Raðhús og einbýli Grundarás. 2^0 fm raðh. ásamt 40 fm tvöf. bftsk. Eignask. mögul. Vesturbær. Vorum að fá í sölu 118 fm raðhús á þremur hæðum. Rúml. tilb. undir tróv. og máln. Verð 3,5 millj. Suðurhlíðar. Vorum að fá í sölu fokh. einbhús á þremur pöllum. Verð 4,8 millj. Akurholt. Til sölu 150 fm einb. allt á einni hæö ásamt 30 fm bílsk. Verð 4,7 millj. Víðigrund Kóp. Nýl. 130 fm einbh. Falleg ræktuð lóð. Arinn í stofu. Verð 4,8 millj. Kleifarsel. 2 x 107 fm einbhús ásamt 40 fm bílsk. Verð 5,2 millj. Móabarð. Til sölu 126 fm einbýlish. á einni hæð. Stór ræktuð lóð. Verð 3,8-4 millj. Hverfisgata Hf. 120 fm einbhús á tveimur hæðum. Eignaskipti möguleg. Stekkjarhvammur. 200 fm endaraðh. á tveimur hæðum. Eignask. mögul. Gamli bærinn. Vorum að fá í sölu mikiö endurn. einbýlish. á þremur hæðum samtals ca 200 fm. Verð 3,2 millj. Vegna mikillar sölu og eftirspurnar síðustu daga vantar okkur ailar stærðir og gerðir eigna á söluskrá. Höfum mjög fjárst. kaupanda að góðri sérhæð eða 4ra-5 herb. fb. á Rvík-svæðinu. iiAtBigAASAUn EKSNANAUST Bólstaöarhlíð 6,105 Reykjavik. Símar 29555 — 29558. ^Hrólfur Hjaltason, viðskiptafræðingur. Fer ínn á lang flest heimili landsins! Bjargarstígur Ca 55 fm 3ja herb. risíbúð. Verð 1550 þús. Háagerði Ca 80 fm 3ja-4ra herb. íbúð á efri hæð í tvibýli. Verð 2,2 millj. Seljabraut Ca 65 fm 2ja herb. með bílskýli. Verð 1,9 millj. Suðurbraut — Hafn. Ca 85 fm 3ja herb. íbúð á ann- arri hæð í fjölbýli. Verð 1950 þús. Hraunbær Ca 70 fm 3ja herb. íbúð. Verð 1950 þús. Grettisgata Ca 110 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Sérinng. Verð 2,6 millj. Kambsvegur Ca 120 fm efri sérhæð m/bílsk. Verð 3,7 millj. Bræðraborgarstígur Einbýlishús, kjallari, hæð og ris, samt. 220 fm. Ca 550 fm eign- arlóð m/byggingarrétti fyrir tvíbýlishús. Verð 4,7 millj. Akrasel Ca 150 fm einbýlishús m/tvöf. biisk. Möguleiki að hafa tvær íbúöir. Verð 6,5 millj. Þverholt Ca 75 fm 2ja— 3ja herb. ný risí- búð. Afhendist tilbúin undir tréverk í feb. 1987. Verð 1850 þús. Langholtsvegur — Fokhelt Ca 170 fm á þremur hæðum með bílsk. Til afhendingar strax. Verð 3850 þús. Seltjarnarnes — einbýli Glæsilegt einbýlishús við Bolla- garða. Afhendist i haust fok- helt. Lóð við Borgargerði. Lóð við Arnarnes. Sumarhús við Meðalfellsvatn. Vantar allar gerðir eigna á sölu- skrá. Skoðum og metum samdægurs. Kvöld og helgars. 28902. Bústoðir FASTEIGNASALA Klapparstíg 26, sími 28911. tm E3BEKL XJöfðar til i X fólks í öllum starfsgreinum! Sólheimaleikarnir 1986: Iþrótta- og fjölskylduhá- tíð fatlaðra HELGINA 29. til 31. ágúst nk. verður að Sólheimum í Grímsnesi haldin mikil fjölskyldu- og íþróttahátíð, sem ber heitið Sól- heimaleikarnir 1986. Á laugardeginum mun Vigdís Finnbogadóttir setja leikana við hátíðlega athöfn, en þann dag fer fram íþróttakeppni í helstu keppnis- greinum fatlaðra; sundi, boccia og borðtennis. Á sunnudeginum verður fjöl- skylduhátíð á Sólheimum. Hefst hún kl. 10 með göngu og geta þátt- takendur valið á milli mismunandi vegalengda, 5, 10, 15 og 24 km, allt eftir getu hvers og eins. Eru fatlaðir hvattir til j>ess að taka að- standendur sína með í þessa alþýðuíþrótt. Allir þátttakendur fá viðurkenningarskjal og verðlauna- pening. Að göngu lokinni munu Stuðmenn standa fyrir stórdansleik í hinu nýja íþróttaleikhúsi Sólheima. Margt verður til skemmtunar og þæginda á Sólheimum þessa helgi. Þar er knattspyrnuvöllur, blakvöll- ur, sundlaug, gufa og heitir pottar og meðal atriða má nefna þrauta- braut, safari, flugdrekasmíði, dansleiki, kvöldvöku og flugelda- sýningu og auk Stuðmanna mun Lúðrasveit verkalýðsins ásamt „Big Band“ koma fram á leikunum. Skátar munu annast öryggis- gæslu við leikana og aðstoða við framkvæmd. Matsala og gisting verður á staðnum og verða famar sætaferðir á staðinn frá BSI alla dagana. Þátttaka í íþróttakeppni skal tilkynnt í síma 99-6430 og eru nánari upplýsingar einnig veittar í þeim síma. Freigáta sýnd almenningi FREIGÁTAN USS Doyle verður í Reykjavík dagana 27.—30; ágúst nk. Doyle kemur við á Islandi vegna þátttöku í Northem Wedd- ing 1986 sem em árlegar heræfingar Atlantshafsbanda- lagsins í Norðurhöfum. Doyle mun liggja í Sundahöfn. Opið hús verður um borð föstudag- inn 29. ágúst frá kl. 13.00—16.00 og er almenningi boðið í heimsókn. Doyle er freigáta með 20 yfirmönn- um og 230 sjóliðum. Hún er 138,2 metra löng, ristir 9,2 metra og er 13,7 metrar þar sem hún er breið- ust. Yfirmaður skipsins er Com- mander Thomas F. Marfrak. Eskihlíð — 3ja herb. Til sölu 3ja herb. 100 fm íb. á 4. hæð m. aukaherb. í risi. Falleg íb. í góðu stigahúsi. Híbýli og skip, Hafnarstræti 17, sími 26277. 29555 Raðhús eða einbýli óskast Höfum verið beðnir að útvega fyrirfjársterkan kaupanda raðhús eða einbýli á byggingarstigi helst í Grafarvogi. Góðar greiðslur í boði. ÍBSteignasAÍ&n EIGNANAUST«^ Bólstaðarhlíð 6 — 105 Reykjavík — Símar 29555 - 29558. Hrólfur Hjaltason, viöskiptafræölngur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.