Morgunblaðið - 26.08.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.08.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1986 37 Víkurvagnar Eigum fyrirliggjandi sturtuvagna í eftirtöldum stærðum: 5tonnaa 160.000 7,5 tonnaa 260.000 10tonnaa 340.000 Víkurvagnar hf. Vík í Mýrdal sími 99-7134. ViA kynnum matreiðslu- frá f SANYO y Þessi örbylgjuofn frá Sanyo sparar þér ekki aðeins tíma og rafmagn við matseldina, hann kostaraðeins: i stgr. 13.400,' . . . Og þaðfylgir honum matreiðslubók á íslensku, athugaðu það. Nú skellir þú þér á einn. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 ‘ÍS' 91-35200 u NÁMSKEIÐ A d MS. DOS STÝRIKERFI EINKATÖLVA Innan þeirra fyrirtækja er nota einkatöivur er nauðsyn að hafa starfsmenn með þekkingu á innviðum og búnaði tölvukerfisins. Tilgangur MS. DOS- námskeiðanna er að gera starfsmenn sem hafa umsjón með einkatölvum sjálfstæða í meðferð búnaðarins. Þátttakendum er veitt innsýn í uppbyggingu stýrikerfa og hvernig þau starfa. Farið eryfirallarskipanirstýrikerfisin og hjálparforritþess. Kennd verður tenging jaðartækja við stýrikerfi og vél og rætt um öryggisatriði og daglegan rekstur. Timi og staður: 1.-4. sept. kl. 13.30-17.30 Ánanaustum 15 Leiöbeinandi: Björn Guðmundsson, kerfisfræöingur. Stiórnunarfélaa islands Ánanaustum 15 Sími: 6210 66 Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Hraðlestrarnámskeið Fyrsta hraðlestrarnámskeið vetrarins hefst þriðju- daginn 3. september nk. Skráning öll kvöld kl. 20—22 í síma 611096. HraAlestrarskólinn. Veistu allt sem þú þarft að vita um bankamál? Þarftu að kynna þér lánamöguleika? Innlánsreikninga? Vaxtakjör? Eða aðra þætti bankaþjónustu? í Spjaldhaga Samvinnubankans finnur þú gagnlegar upplýsingar um þjónustu bankans: H-vaxtareiknÍngur Samvinnubankans er óbundinn sparireikningur, verðtryggður með vöxtum. Hann ber í upphafi almenna spari- sjóðsvexti sem stighækka. Kjör H-vaxtareikn- ings eru regtulega borin saman við kjör 3 og 6 mánaða verðtryggðra reikninga bankans. Reynist kjör verðtryggðu reikninganna betri leggst Hávaxtaauki við áunna vexti H-vaxta- reiknings. Verðtryggðir reikningar Samvinnubankans eru bundnir í 3, 6,18 og 24 mánuði. Vextir leggjast við höfuðstól um áramót og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði þar á eftir. Reikningarnir eru verðtryggðir miðað við láns- kjaravísitölu. Sparivelta, Húsnæðisvelta, Ferðavelta og Launavelta veita allar rétt til láns eftir ákveðnum reglum sem háðar eru tímalengd viðskipta og innlánum reikningseigenda. # I Spjaldhaga Samvinnubankans finnur þú nánari upplýsingar um þessa þætti og aðra í þjónustu bankans, t.d. erlendan gjaldeyri, VISA- greiðslukort, vaxtakjör, gengisskráningu og margt fleira. Bankinn gefur út ný spjöld eftir þörfum - þú skiptir um í þínum Spjaldhaga. Þannig hefur þú alltaf við höndina réttar upplýsingar um þjón- ustu Samvinnubankans. Til fróðleiks má geta þess að orðið Spjaldhagi er ekki nýyrði heldur er Spjaldhagi forn þingstaður Eyfirðinga. Árið 1492 var haldið þar þriggja hreppa þing og frá sama ári er til skiptabréf gert í Spjaldhaga. í sóknarlýsingu Grundar- og Möðruvallasóknar frá 1840 nefnir síra Jón Jónsson (1787-1869) Spjaldhagahól „hvar til forna var og enn skal sjást leifar af einum dómhring.11 Okkur fannst orðið hins vegar vel við hæfi og ákváðum að glæða það nýrri merkingu. Líttu inn í næsta Samvinnubanka og fáðu Spjaldhaga - eða hringdu og við sendum þér hann. SPJALDHAGI - ALLAR UPPLÝSINGAR Á EINUM STAÐ SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.