Morgunblaðið - 26.08.1986, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚ&T.1986
♦
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11796 og 19533.
Helgarferðir
29.-31. ágúst:
1) Óvlssuferð. Gist i húsum.
2) Þórsmörfc. Gist i Skagfjörðs-
skála/Langadal. Nú er ákjósan-
legur timi til þess að dvelja i
friðsælu og fallegu umhverfi
Þórsmerkur.
3) Landmannalaugar — Eldgjá.
Gist i sæluhúsi F.i. í Laugum.
Dagsferð til Eldgjár. Gönguferðir
á Laugasvæðinu. Heitur pollur —
hitaveita í sæluhúsinu. Góð gist-
iaðstaða.
Helgina 5.-7. sept.: Snæfells-
nes — Árbókarferð. Feröast um
svæði sem Árbók 1986 fjallar
um. Fararstjóri: Einar Haukur
Kristjánsson.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu Ferðafólagsins, Öldu-
götu 3.
Ferðafélag fslands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Miðvikudagur 27. ágúst:
Kl. 8.00 — Þórsmörk — dagsferð
á kr. 800.00
Ath.: Þetta er síöasta miðviku-
dagsferö til Þórsmerkur f sumar,
en ferðir á sunnudögum halda
áfram.
Ferðafólag Islands
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferðir
29.-31. ágúst
1. Þórsmörk — Goðaland. Gist
i skála Útivistar Básum. Göngu-
ferðir við allra hæfi.
2. Landmannahellir — Hrafn-
tinnusker — Laugar. Gist viö
Landmannahelli. Skoðaðir
íshellar og háhitasvæöi. Göngu-
feröir.
Uppl. og farm. á skrifstofunni
Grófinni 1, símar: 14606 og
23739. Sjáumst
Útivist.
Ffladelfía
Hátúni 2
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ræöumaður Einar J.
Gíslason.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Bókhaldsþjónusta
Hagbót s. 622788 og 77166.
Borðbúnaðurtil leigu
Leigjum út alls konar boröbúnað.
Borðbúnaöarleigan
_______sími 43477._______
Innrömmun Tómasar
Hverfisgötu 43, s. 18288.
Hilmar Foss
lögg, skjalaþýö. og dómt.,
Hafnarstræti 11,
simar 14824 og 621464.
Ólsal hf. hreinlætis- og
ráðgjafarþjónusta
Hreingerningar, ræstingar,
hreinlætisráögjöf og hreinlætis-
eftirliter okkarfag. Simi 33444.
[ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Verslunarhúsnæði
til leigu að Borgartúni 26 í nýju húsi um 360
fm. Mögulegt að skipta í tvo til þrjá hluta.
Laust fljótlega.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
Bílanausts, Síðumúla 7-9.
Til leigu
stór hluti EV-hússins í Kópavogi, hornhús við
mikla umferðaræð í einu stærsta verslunar-
og iðnaðarhverfi Stór-Reykjavíkursvæðisins.
1. hæð (götuhæð) 1000 fm m/stórum inn-
keyrsludyrum.
200 fm með lofthæð 280 cm.
800 fm með lofthæð 540 cm.
Miklir möguleikar á skiptingu.
2. hæð skrifstofuhúsnæði 270 fm, með út-
sýni yfir austurborgina í Reykjavík og
austurbyggð Kópavogs.
3. hæð 1000 fm með stórum innkeyrsludyr-
um ásamt 1000 fm steyptu plani. Stór-
kostlegt útsýni.
Ýmsir möguleikar eru á skiptingu alls hús-
næðisins. Til sýnis alla virka daga kl. 13—18
á Smiðjuvegi 4C, Kópavogi. Sími 79383. Á
kvöldin og um helgar í síma 622453.
Verzlunarskóli
íslands — öldungadeild
Öldungadeild verður starfrækt við Verzlunar-
skóla Islands frá og með haustinu 1986.
Kennt verður mánudaga-föstudaga kl.
17.30-22.00. Boðið verður upp á nám til
verslunarprófs og stúdentsprófs og geta
þeir sem lokið hafa verslunarprófi fengið það
viðurkennt og innritað sig til stúdentsprófs.
Innritun fer fram á skrifstofu skólans vikuna
25.-29. ágúst kl. 13.00-18.00.
Skólinn verður settur 10. sept. kl. 14.00 og
kennsla hefst 11. sept.
Stundatöflur hafa verið sendar til þeirra nem-
enda sem þegar hafa innritað sig.
Frá Tónlistarskólanum
í Reykjavík
Inntökupróf í tónmenntakennaradeild verða
miðvikudaginn 3. september kl. 13.00 í Skip-
holti 33. Umsóknarfrestur í aðrar deildir
skólans verður til 10. september.
Nánari upplýsingar um nám og inntökuskil-
yrði eru gefnar á skrifstofu skólans.
Skólastjóri.
Stjórnar- og
formannafundur
Sambands ungra sjálfstæðismanna verður haldinn laugardaginn 30.
ágúst næstkomandi.
Fundarstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
13.30- 15.15 Vetrarstarf SUS, stefnumörkun, kosningaundirbúningur,
önnur mál.
15.30- 17.30 Þorsteinn Páisson fjármálaráöherra hefur framsögu um
stjórnmálaviöhorfið og stöðu rikisfjármála. Umræður.
Þátttaka tilkynnist í síma 82900/
Samband ungra sjálfstæðismanna.
Nauðungaruppboðá
lausafjármunum
Þriðjudaginn 2. september kl. 14.00 fer fram opinbert
nauðungaruppboö á bifreiöum og ýmsu ööur lausafé viö
lögreglustöðina að Hrísholti 8, Selfossi, að kröfu ýmissa lögmanna.
Eftirgreindir mundir augl. hér með til sölu á nefndu uppboö:
Bifreiðarnar, X-412, X-532, X-553, X-648, X-673, X-1103, X-1136,
X-1148, X-1323, X-1473, X-1489, X-1538, X-1586, X-1641, X-2057,
X-2139, X-2192, X-2222, X-2250, X-2344, X-2351, X-2373, X-2529,
X-2846, X-2847, X-3057, X-3129, X-3143, X-3186, X-3198, X-3205,
X-3275, X-3294, X-3519, X-3530, X-3538, X-3574, X-3598, X-3610,
X-3657, X-3694, X-3712, X-3876, X-3889, X-3991, X-4012, X-4017,
X-4223, X-4249, X-4375, X-4418, X-4434, X-4492, X-4680, X-4713,
X-4914, X-4934, X-5010, X-5073, X-5163, X-5373, X-5386, X-5407,
X-5531, X-5557, X-5697, X-5805, X-5890, X-5895, X-5969, X-6043,
X-6094, X-6244, X-6247, X-6281, X-6298, X-6336, X-6408, X-6526,
X-6707, X-6745, X-6971, X-7264, G-21327, P-879, P-1683, P-2148,
R-35701, R-49470, R-58528, R-59221, Y-2106, Ö-6298 og þrjár
óskráöar (Ford Escort, Mazda pickup, og Chervolet pickup),
mótorhjóliö R-73934 (Yamaha), dráttarvélarnar Xd-934, Xd-1447,
Xd-1571, Xd-2000, Xd-2159, Xd-2173 og ein óskráð, 37 litsjónvörp,
4 myndbandstæki, ferðaútvarpstæki, hillusamstæða, 3 sófasett,
sófaborö, frystikista, isskáður, þvottavél, beygjuvél, klipplvél og
lásavél (Zidan), trésmíðavél (Magna), bútsög, vélsaxs, plötu- og
ristsög (Waco) og spánskur rennibekkur.
Uppboðsskilmálar liggja frammi á skrifstofu minni.
Selfossi 22. ágúst 1986,
Uppboöshaldarinn f Árnessýslu og Selfossi.
Útgerðarmenn —
skipstjórar
Óskum eftir bátum í viðskipti og/eða til leigu.
Útvegsmiðstöðin hf,
Keflavík.
Símar 92-4112, 92-4212
og 92-2330.
Austurlandskjördæmi
Almennir stjórn-
málafundir verða
haldnir fyrir upp-
hérað að Arnhóls-
stöðum, Skriðdal,
föstudaginn 29. þ.
mán. kl. 21.00.
Fyrir Jökuldal Jökuls-
árhlið og Hróar-
stungu að Brúarási
laugardaginn 30 þ.
mán. kl. 21.00.
Alþingismennirnir
Sverrir Hermanns-
son og Egill Jónsson ræða um stjórnmálaviðhorfið. Allir velkomnir.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Vopnfirðingar —
Bakkfirðingar
Almennir stjóm-
málafundir verða
haldnir í dag þriðju-
daginn 26. ágúst á
Bakkafirði kl. 17.30
og Vopnafiröi kl.
21.00.
Matthias Á. Mathie-
sen, utanríkisráö-
herra og Egill
Jónsson, alþingis-
maður ræða um
stjórnmálaviðhorfiö.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisflokkurinn
Hjaltastaða- og
Eyðahreppur
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn
að Hjaltalundi miövikudaginn 27. þ. mán.
kl. 21.00. Egill Jónsson alþingismaður ræðir
um stjórnmálaviöhorfið. Allir velkomnir.
Sjálfstæðisflokkurinn.
V estmannaeyjar:
Trílla strandaði
Vestmannaeyjum.
FIMM lesta trilla strandaði á
sketjum við Litla-Örn um há-
degið á sunnudag. Lóðsinn náði
að losa trilluna af strandstað
síðar um daginn.
Það var um kl. 12.30 á sunnu-
dag sem beiðni kom til skipstjóra
Lóðsins að fara trillubátnum Skúm
VE 34 til aðstoðar. Trillan var þá
strönduð á sketjum við Litla-Orn,
skammt vestan við Eiðið. Trillan
var fastskorðuð milli klappa og
bytjað var að fjara út. Lóðsinn
setti taug yfir í trilluna en ekki
var unnt að draga hana á flot fyrr
en um kl. 17. Hélt Lóðsinn við trill-
una með tauginni svo hún yrði
fyrir sem minnstu hnjaski þar til
nægilega hafði failið að aftur og
unnt var að ná henni á flot.
Einn maður var um borð. Veður
var hið besta þegar óhappið átti
sér- stað. Menn frá Hjálparsveit
skáta og Björgunarfélaginu fóru
um borð til mannsins honum til
aðstoðar. Ekki er vitað hvað olli
þessu óhappi en trillan er talsvert
skemmd eftir að hafa steytt á
klöppunum.
— hkj.